Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

12.11.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 12. nóvember 2012

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 12. nóvember 2012, kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Valgei...
12.11.2012

Dýralæknir á Hólmavík

Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir í Búðardal mun sinna hreinsun á skráðum hundum á Hólmavík miðvikudaginn 14. nóvember n.k. Gísli verður við störf í áhaldahúsi Strandabygg?...
09.11.2012

Sveitarstjórnarfundur 1202 í Strandabyggð

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 13. nóvember 2012, kl. 16.00 í HnyðjuHér má sjá dagskrá fundarins....
09.11.2012

Próf og róleg stund

 Elsku mamma og pabbi   Vikan gekk rosalega vel hjá mér eins og venjulega. Ég var líka mjög dugleg/ur að vinna bæði í íslensku og stærðfræði.   Í samfélagsfræði kláraði ?...
09.11.2012

Hulda er nýr skólastjóri Grunnskólans

Hulda Ingibjörg Rafnarsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grunn- og tónskólans á Hólmavík í tímabundna stöðu til vors 2013. Hulda var ráðin aðstoðarskólastjóri í ágúst s?...
09.11.2012

Hulda Ingibjörg ráðin skólastjóri Grunn- og Tónskólans

Hulda Ingibjörg Rafnarsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grunn- og tónskólans á Hólmavík í tímabundna stöðu til vors 2013. Hulda var ráðin aðstoðarskólastjóri í ágúst s?...
09.11.2012

Vegna veðurútlits

Vegna veðurútlits eru foreldrar yngri barna beðnir um að gera viðeigandi ráðstafanir og sækja börnin sín að loknu skólahaldi.  Nemendur sem fara með skólabíl verða keyrðir heim u...
09.11.2012

Barátta gegn einelti - í allan vetur!

Í gær, fimmtudaginn 8. nóvember, var baráttudagur gegn einelti haldinn í skólanum okkar. Starfsfólk og nemendur komu þá saman á sal, allir fengu afhent armbönd með skilaboðum um jákv?...
09.11.2012

Eineltisáætlun fyrir starfsmenn Strandabyggðar

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps hefur samþykkt eineltisáætlun fyrir starfsmenn allra sveitarfélaga á starfssvæði nefndarinnar. Áætlunina má sjá með því að smella hér. Meg...
09.11.2012

Styrkir vegna námskostnaðar eða verkfærakaupa

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum.?...
08.11.2012

Fræðslukvöld um barnsmissi haldið í kvöld

Fræðslukvöld um barnsmissi verður haldið í Hólmavíkurkirkju í kvöld, fimmtudagskvöldið 8. nóvember kl. 20:00. Kvöldinu hefur áður verið frestað tvisvar sinnum. Um er að ræða fr...
07.11.2012

Fundur um skátastarf í Hnyðju

Kynningarfundur um skátastarf verður haldinn í Hnyðju á Hólmavík í dag, miðvikudaginn 7. nóvmeber, kl 18:00. Á fundinn koma fulltrúar frá Bandalagi íslenskra skáta og skátafélaginu...
06.11.2012

Fræðslunefnd 6. nóvember 2012

Fundur haldinn hjá fræðslunefnd 6. nóvember kl. 16 á skrifstofu Strandabyggðar í Þróunarsetrinu. Boðuð voru: Viðar Guðmundsson, Steinunn Þorsteinsdóttir, Ragnar Bragason, Ingibjörg...
04.11.2012

Kolaportið endurtekið á mánudagskvöld

Ákveðið hefur verið að hafa Kolaportið í Félagsheimilinu á Hólmavík einnig opið mánudagskvöldið 5. nóvember kl. 18:00-21:00. Frábærlega tókst til í dag, fjöldi manns lét sjá ...
03.11.2012

Stóreflis Kolaport á sunnudegi

Kolaport verður haldið á morgun í Félagsheimilinu á Hólmavík, sunnudaginn 4. nóvember milli kl. 12:00-16:00. Það eru öflugir krakkar í Félagsmiðstöðinni Ozon sem standa fyrir viðb...
02.11.2012

Í skólanum í skólanum er .......

 Elsku mamma og pabbi   Eins og undanfarnar vikur er búið að vera mjög gaman hjá mér í skólanum. Ég var mjög dugleg/ur að vinna bæði í íslensku og stærðfræði. Ég söng afm?...
02.11.2012

Við tökum þátt í Baráttudegi gegn einelti!

Fimmtudagurinn 8. nóvember nk. er baráttudagur gegn einelti hér á landi. Við í Grunnskólanum á Hólmavík erum staðráðin í að taka virkan þátt í þessum góða degi og í undirbúningi er stutt en táknræn dagskrá fyrir alla nemendur og starfsfólk skólans sem verður betur kynnt í næstu viku. Meðal þess sem verður gert er að skrifa undir þjóðarsáttmála gegn einelti á heimasíðunni gegneinelti.is. Á þessum degi er þjóðin hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu; samtök og vinnustaðir eru hvattir til að beina sjónum að jákvæðum samskiptum, jákvæðum skólabrag og góðum starfsanda.
02.11.2012

Baráttudagur gegn einelti í næstu viku

Fimmtudagurinn 8. nóvember nk. er baráttudagur gegn einelti hér á landi. Þá er þjóðin hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu; samtök og vinnustaðir eru hvattir til að beina sjónum að jákvæðum samskiptum, jákvæðum skólabrag og góðum starfsanda. Í tengslum við daginn eru sem allra flestir hvattir til að skrifa undir þjóðarsáttmála gegn einelti sem er aðgengilegur á heimasíðunni gegneinelti.is. Grunnskólinn á Hólmavík hefur þegar ákveðið að taka þátt í deginum með áberandi hætti sem nánar verður skýrt frá í næstu viku. Strandabyggð hvetur fyrirtæki, samtök og stofnanir í sveitarfélaginu til að taka virkan þátt í deginum.
02.11.2012

Unglingar í Strandabyggð vilja samveru með fjölskyldunni

Síðasta miðvikudag var Forvarnardagurinn haldinn um land allt. Hann var einnig haldinn í Grunnskólanum á Hólmavík, en þar unnu unglingar í 8. og 9. bekk ítarlega verkefnavinnu. Arnar S. ...
31.10.2012

Forvarnardagurinn haldinn hátíðlegur

Í dag var Forvarnardagurinn haldinn í Grunnskólanum á Hólmavík. Dagurinn beinist fyrst og fremst að nemendum í 9. bekk um land allt, en í skólanum okkar er þessum bekkjum kennt saman og ...
31.10.2012

Fræðslukvöldi um barnsmissi frestað um viku

Fræðslukvöld um barnsmissi sem fara átti fram í Hólmavíkurkirkju fimmtudagskvöldið 1. nóvember hefur verið frestað um viku vegna slæmrar veðurspár. Ný dagsetning á viðburðinn, se...
26.10.2012

Þemavika trallala

 Elsku mamma og pabbi   Það er búið að vera rosalega gaman hjá mér alla vikuna. Ég var mjög dugleg/ur að vinna. Ég byrjaði vikuna á því að syngja afmælissönginn en þau Hrafnk...
26.10.2012

Opið hús í dag

Undanfarna þrjá daga hafa þemadagar verið í gangi í skólanum okkar - og í dag lýkur þeim með opnu húsi milli kl. 12:00 og 14:00. Heilmikið hefur verið um að vera - heilt bæjarfélag...
25.10.2012

Fjölmennur fyrirlestur um netfíkn

Fyrirlestur Eyjólfs Arnar Jónssonar sálfræðings um netfíkn sem fram fór í Félagsheimilinu í gær var afskaplega vel sóttur, en rétt tæplega 80 manns sóttu viðburðinn. Eyjólfur kom ...
25.10.2012

Fræðslukvöld um barnsmissi

Fræðslukvöld um barnsmissi verður haldið í Hólmavíkurkirkju kl. 20:00 fimmtudaginn 1. nóvember. Viðburðurinn er ætlaður fagfólki, foreldrum og öðrum aðstandendum. Hildur Jakobína ...
23.10.2012

Opinn fyrirlestur um netfíkn

Miðvikudaginn 24. október kl. 19:30 verður haldinn fyrirlestur í Félagsheimilinu á Hólmavík um netfíkn. Sálfræðingurinn Eyjólfur Örn Jónsson fjallar í fyrirlestrinum um hættur Internetsins, hverjir séu í hættu með að "ánetjast" notkun sinni, hver einkenni ofnotkunar eru, hvað slík notkun getur haft í för með sér og hvað foreldrar og fagfólk getur gert til að fyrirbyggja vandann og takast á við hann. Eftir fyrirlesturinn verða umræður og fyrirspurnir.

Við í Grunnskólanum hvetjum fólk á öllum aldri til að mæta á þennan fróðlega fyrirlestur sem veitir innsýn í málefni sem kemur okkur öllum við og er vaxandi vandamál á Íslandi - og þar er Strandabyggð ekki undanskilin. Frítt er inn á fyrirlesturinn og allir áhugasamir eru velkomnir á hann.
23.10.2012

Reglur um sérstakar húsaleigubætur

Velferðarnefnd og öll sveitarfélög sem standa að Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps hafa samþykkt reglur um sérstakar húsaleigubætur. Þessar bætur eru ætlaðar þeim sem ekki ...
23.10.2012

Er dót í geymslunni þinni?

Kolaport verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 4. nóvember kl. 12:00-16:00. Það eru öflugir krakkar í Félagsmiðstöðinni Ozon sem standa fyrir viðburðinum sem er l...
22.10.2012

Kjörsókn í Strandabyggð rúm 50 prósent

Á laugardaginn fór fram ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs varðandi nýja stjórnarskrá. Á kjörskrá í Strandabyggð voru 206 karlar og 184 konur, samtals 390 einstaklingar. Á kjörfundi í Hnyðju kusu 168 en utankjörfundaratkvæði voru 33. Samtals atkvæði voru því 201 sem þýðir að kosningaþátttaka í Strandabyggð var 51,5%. Kjörfundur hófst kl. 9:00, atkvæðagreiðsla hófst kl. 10:00 og lauk kjörfundi kl. 18:15.

Kjörstjórn gekk frá kjörgögnum eins og fyrir er mælt og var því lokið kl. 18:40. Lögreglan á Hólmavík sótti þau til formanns kjörstjórnar um kl. 19:15 og flutti þau til talningar hjá yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi sem staðsett var í Borgarnesi.
19.10.2012

Norræna skólahlaupið

Í dag hlupu nemendur Grunnskólans á Hólmavík Norræna skólahlaupið. Nemendur hlupu 2,5 km, 5 km eða 10 km og er markmið hlaupsina að hvetja nemendur til þess að æfa hlaup og auka með ...