Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

21.12.2012

Jólaföndur og kortagerð

 Elsku mamma og pabbi   Ég stóð mig rosalega vel eins og venjulega alla vikuna. Ég kláraði markmiðin mín bæði í íslensku og stærðfræði. Stafurinn J j var kynntur og unnin voru v...
19.12.2012

Opnunartími hjá skrifstofu Strandabyggðar

Skrifstofa Strandabyggðar verður lokuð á hefðbundnum frídögum yfir jólin (jóladag, annan í jólum og nýársdag), auk þess sem lokað verður aðfangadag og gamlársdag. Opið verður á...
19.12.2012

Opnunartímar hjá Íþróttamiðstöð yfir jólin

Opnunartímar hjá Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík verða eftirfarandi um hátíðirnar: Þorláksmessa - lokaðAðfangadagur - opið 10:00-12:00 Jóladagur - lokaðAnnar í jólum - opið ...
18.12.2012

Leiksvæði í Strandabyggð tekin í gegn

Átak hefur verið gert í viðhaldi leiksvæða í Strandabyggð undanfarin misseri. Tómstundafulltrúi tók málaflokkinn yfir árið 2011 og áhaldahús Strandabyggðar vann mikið starf í viðhaldi og endurbótum síðasta sumar. Vorið 2012 var samþykkt í sveitarstjórn Rekstrarhandbók leiksvæða í Strandabyggð. Hana má sjá með því að smella hér. Með samþykkt hennar er ljóst að engin leiktæki verða sett niður nema þau séu vottuð og standist staðla. Aðalskoðun á leiksvæðum nú í haust leiddi í ljós samtals 65 athugasemdir, en árið 2010 voru þær 115 talsins. Hér fyrir neðan má sjá nýlegt yfirlit yfir þær endurbætur sem gerðar hafa verið á síðasta ári.
18.12.2012

Fræðslunefnd 18. desember 2012

Fundur var haldinn hjá fræðslunefnd 18. desember 2012 og hófst hann kl. 17 í Hnyðju. Mætt eru: Viðar Guðmundsson, Steinunn Þorsteinsdóttir, Ragnar Bragason, Ingibjörg Benediktsdóttir o...
18.12.2012

Pool-borð til sölu

Til sölu er poolborð sem er staðsett í félagsheimilinu á Hólmavík. Borðið er selt í núverandi ástandi ásamt nokkrum kjuðum og tilheyrandi fylgihlutum. Áhugasamir vinsamlegast sendi...
14.12.2012

Piparkökur og brunaæfing

  Elsku mamma og pabbi   Ég stóð mig rosalega vel eins og venjulega alla vikuna. Ég var dugleg/ur að vinna bæði í íslensku og stærðfræði. Í íslensku fór ég meðal annars í rí...
11.12.2012

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1203 - 11. desember 2012

Fundur nr. 1203 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 11. desember 2012 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar, bauð fundarmenn velkomna og setti fundinn. Einnig sátu fundinn Jón Jónsson varaoddviti, Ásta Þórisdóttir, Bryndís Sveinsdóttir og Viðar Guðmundsson. Andrea Kristín Jónsdóttir sveitarstjóri ritaði fundargerð.
11.12.2012

Bókakassinn kominn aftur

Nú erum við búin að fá bókakassann okkar aftur frá bókasafninu og er hann fullur af spennandi bókum. Börnin sem eru fædd árið 2008 fengu það skemmtilega hlutverk að velja bækurnar ...
11.12.2012

Jólabakstur

Þessar vikurnar erum við í óða önn að undirbúa komu jólanna. Búið er að baka piparkökur, skreyta þær og borða. :) Það má því segja að jólabaksturinn hafi gengið sérlega vel...
11.12.2012

Jólaföndur 4. des 2012

Jólaundirbúningurinn er hafinn í Strandabyggð. Þetta sönnuðu vaskir fulltrúar Foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík þegar þeir smöluðu saman börnum og foreldrum árlegt jólafön...
11.12.2012

Jólatónleikar nemenda Grunn- og tónskólans á Hólmavík

Jólatónleikar nemenda Grunn- og tónskólans á Hólmavík verða haldnir dagana 11. og 13. desember í Hólmavíkurkirkju og hefjast þeir bæði kvöldin kl. 19.30. Stjórn tónleikanna er í h...
11.12.2012

Jólatónleikar Grunn- og tónskólans hefjast í kvöld

Jólatónleikar Grunn- og tónskólans á Hólmavík verða haldnir í þessari viku. Fyrri tónleikarnir verða haldnir í kvöld, þriðjudag 11. desember og hefjast stundvíslega klukkan 19:30...
10.12.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 10. desember 2012

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 10. desember 2012, kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Valgeir...
10.12.2012

Eldvarnardagurinn

Eldvarnardagurinn var haldinn föstudaginn 7. desember. Einar, slökkviliðsstjóri, og Sigurður Marinó, varaslökkviliðsstjóri, komu í skólann og héldu brunaæfingu með nemendum og starfsf...
09.12.2012

Gjöf frá vinabænum Hole í Noregi

Jólaljósin verða tendruð á jólatrénu frá frá vinabænum Hole í Noregi, við grunnskólann á morgun mánudag kl. 18.00.Allir boðnir velkomnir! ...
09.12.2012

Sveitarstjórnarfundur 1203 í Strandabyggð

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 11. desember 2012, kl. 16.00 í Hnyðju.
07.12.2012

Ég er frábær

Elsku mamma og pabbi   Ég stóð mig rosalega vel eins og venjulega alla vikuna. Ég var dugleg/ur að vinna bæði í íslensku og stærðfræði. Í íslensku fór ég meðal annars í rím, ...
07.12.2012

Vikan 3. - 7. des. 2012

Í þessari viku sem er að ljúka kenndi ýmissa grasa. Á mánudaginn sáu nemendurnir í 10. bekk um að koma upp jólaflekunum svokölluðu, stóru myndunum í gluggum gamla skólans. Þeir fen...
06.12.2012

Austurtún 8 - auglýst til tímabundinnar leigu

Íbúðin að Austurtúni 8 er auglýst til tímabundinnar útleigu frá 1. janúar og út júní 2013 (6 mánuðir).
Umsóknir skal senda með pósti á skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3, 510 Hólmavík eða í tölvupósti á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is, fyrir kl. 14:00 þann 16. desember 2013. Þeim umsækjendum sem þegar eiga umsóknir um leiguhúsnæði er bent á að endurnýja umsóknir sínar samkvæmt reglum, sjá hér að neðan. Sveitarstjórn úthlutar íbúðum samkvæmt reglum sem samþykktar voru í sveitarstjórn 21. júní 2011.
05.12.2012

Nýr vefur leikskólans Lækjarbrekku opnaður

Á fjölmennum foreldrafundi á Leikskólanum Lækjarbrekku í kvöld var afhjúpaður nýr vefur leikskólans, en hann hefur verið í smíðum undanfarna mánuði. Ingibjörg Alma Benjamínsdótt...
05.12.2012

Foreldrafundur miðvikudaginn 5. desember

Kæru foreldrar/forráðamenn!Foreldrafundur verður haldinn í leikskólanum Lækjarbrekku miðvikudaginn 5. desember kl. 20:00. Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta....
04.12.2012

Grunnskólinn á Hólmavík flaggar Grænfánanum í annað sinn

Í tilefni þess að Grunnskólinn á Hólmavík fær Grænfánann í annað sinn verður samverustund utandyra við skólann miðvikudaginn 5. desember kl. 13:00 þar sem fulltrúi Landverndar ke...
04.12.2012

Norska gesti vantar gistingu

Eins og fram hefur komið á vefnum okkar er von á góðum gestum í heimsókn um næstu helgi. Þá koma þrír Norðmenn frá vinabæjarsveitarfélaginu Hole í Noregi færandi hendi með falleg...
03.12.2012

Auglýst eftir starfsmanni

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskólakennara eða leiðbeinanda í 75% starf. Um er að ræða vinnutímann 8:00-13:00. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er eftir öflugum starfskrafti sem hefur gaman af börnum, býr yfir góðri samskiptahæfni og hefur ríka þjónustulund. Einnig er skipulagshæfni og jákvæðni mikilvægur kostur. Starfsmaður þarf að geta hafið störf í byrjun janúar 2013.
03.12.2012

Upplýsingar flæða inn á vefinn

Nú er vefurinn okkar óðum að fæðast. Í dag voru settar inn upplýsingar um deildirnar Tröllakot og Dvergakot. Með því að smella á "Deildir" á valmyndinni hér vinstra megin á vefnum ...
03.12.2012

Stjórnarfundur 23. janúar 2012

Mættar: Heiða, Jóhanna og Árný.1. Undirbúningur fyrir aðalfund.2. Yfirlit yfir það sem hefur verið gert frá nóv. 2010 til des 2011Ný stjórn tekur við nóvember 2010.Desember 2010: Ge...
30.11.2012

Leiksýning og kósýstund :)

 Elsku mamma og pabbi   Ég stóð mig rosalega vel eins og venjulega alla vikuna, þó svo að hún hafi verði í styttri kantinum. Ég var dugleg/ur að vinna bæði í íslensku og stærðf...
29.11.2012

Auglýsing um starf - Leikskólinn Lækjarbrekka

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 62,5% starf. Um er að ræða vinnutímann 8:00-13:00. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er eftir öflugum starfskrafti sem hefur gaman af börnum, býr yfir góðri samskiptahæfni og hefur ríka þjónustulund. Einnig er skipulagshæfni og jákvæðni mikilvægur kostur.
27.11.2012

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2012/2013

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 628/2012 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013