Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

10.12.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 10. desember 2012

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 10. desember 2012, kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Valgeir...
10.12.2012

Eldvarnardagurinn

Eldvarnardagurinn var haldinn föstudaginn 7. desember. Einar, slökkviliðsstjóri, og Sigurður Marinó, varaslökkviliðsstjóri, komu í skólann og héldu brunaæfingu með nemendum og starfsf...
09.12.2012

Gjöf frá vinabænum Hole í Noregi

Jólaljósin verða tendruð á jólatrénu frá frá vinabænum Hole í Noregi, við grunnskólann á morgun mánudag kl. 18.00.Allir boðnir velkomnir! ...
09.12.2012

Sveitarstjórnarfundur 1203 í Strandabyggð

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 11. desember 2012, kl. 16.00 í Hnyðju.
07.12.2012

Ég er frábær

Elsku mamma og pabbi   Ég stóð mig rosalega vel eins og venjulega alla vikuna. Ég var dugleg/ur að vinna bæði í íslensku og stærðfræði. Í íslensku fór ég meðal annars í rím, ...
07.12.2012

Vikan 3. - 7. des. 2012

Í þessari viku sem er að ljúka kenndi ýmissa grasa. Á mánudaginn sáu nemendurnir í 10. bekk um að koma upp jólaflekunum svokölluðu, stóru myndunum í gluggum gamla skólans. Þeir fen...
06.12.2012

Austurtún 8 - auglýst til tímabundinnar leigu

Íbúðin að Austurtúni 8 er auglýst til tímabundinnar útleigu frá 1. janúar og út júní 2013 (6 mánuðir).
Umsóknir skal senda með pósti á skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3, 510 Hólmavík eða í tölvupósti á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is, fyrir kl. 14:00 þann 16. desember 2013. Þeim umsækjendum sem þegar eiga umsóknir um leiguhúsnæði er bent á að endurnýja umsóknir sínar samkvæmt reglum, sjá hér að neðan. Sveitarstjórn úthlutar íbúðum samkvæmt reglum sem samþykktar voru í sveitarstjórn 21. júní 2011.
05.12.2012

Nýr vefur leikskólans Lækjarbrekku opnaður

Á fjölmennum foreldrafundi á Leikskólanum Lækjarbrekku í kvöld var afhjúpaður nýr vefur leikskólans, en hann hefur verið í smíðum undanfarna mánuði. Ingibjörg Alma Benjamínsdótt...
05.12.2012

Foreldrafundur miðvikudaginn 5. desember

Kæru foreldrar/forráðamenn!Foreldrafundur verður haldinn í leikskólanum Lækjarbrekku miðvikudaginn 5. desember kl. 20:00. Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta....
04.12.2012

Grunnskólinn á Hólmavík flaggar Grænfánanum í annað sinn

Í tilefni þess að Grunnskólinn á Hólmavík fær Grænfánann í annað sinn verður samverustund utandyra við skólann miðvikudaginn 5. desember kl. 13:00 þar sem fulltrúi Landverndar ke...
04.12.2012

Norska gesti vantar gistingu

Eins og fram hefur komið á vefnum okkar er von á góðum gestum í heimsókn um næstu helgi. Þá koma þrír Norðmenn frá vinabæjarsveitarfélaginu Hole í Noregi færandi hendi með falleg...
03.12.2012

Auglýst eftir starfsmanni

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskólakennara eða leiðbeinanda í 75% starf. Um er að ræða vinnutímann 8:00-13:00. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er eftir öflugum starfskrafti sem hefur gaman af börnum, býr yfir góðri samskiptahæfni og hefur ríka þjónustulund. Einnig er skipulagshæfni og jákvæðni mikilvægur kostur. Starfsmaður þarf að geta hafið störf í byrjun janúar 2013.
03.12.2012

Upplýsingar flæða inn á vefinn

Nú er vefurinn okkar óðum að fæðast. Í dag voru settar inn upplýsingar um deildirnar Tröllakot og Dvergakot. Með því að smella á "Deildir" á valmyndinni hér vinstra megin á vefnum ...
03.12.2012

Stjórnarfundur 23. janúar 2012

Mættar: Heiða, Jóhanna og Árný.1. Undirbúningur fyrir aðalfund.2. Yfirlit yfir það sem hefur verið gert frá nóv. 2010 til des 2011Ný stjórn tekur við nóvember 2010.Desember 2010: Ge...
30.11.2012

Leiksýning og kósýstund :)

 Elsku mamma og pabbi   Ég stóð mig rosalega vel eins og venjulega alla vikuna, þó svo að hún hafi verði í styttri kantinum. Ég var dugleg/ur að vinna bæði í íslensku og stærðf...
29.11.2012

Auglýsing um starf - Leikskólinn Lækjarbrekka

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 62,5% starf. Um er að ræða vinnutímann 8:00-13:00. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er eftir öflugum starfskrafti sem hefur gaman af börnum, býr yfir góðri samskiptahæfni og hefur ríka þjónustulund. Einnig er skipulagshæfni og jákvæðni mikilvægur kostur.
27.11.2012

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2012/2013

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 628/2012 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013
23.11.2012

Forvarnir gegn einelti

Fimmtudaginn 22. nóvember hélt Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur, fræðsluerindi fyrir starfsfólk Grunn- og tónskólans á Hólmavík. Fræðsluerindið fjallaði um um forvarnir gegn e...
23.11.2012

Jólafasta og undirbúningur fyrir jólin

 Elsku mamma og pabbi   Ég stóð mig mjög vel eins og venjulega alla vikuna. Ég var dugleg/ur að vinna bæði í íslensku og stærðfræði. Í íslensku fór ég meðal annars í rím, s...
22.11.2012

Starfskynning hjá Tómstundafulltrúa Strandabyggðar

Í dag og á morgun er 9. bekkur  í Grunnskólanum á Hólmavík í starfskynninguvíðsvegar um Hólmavík. Þrír piltar völdu að fara í starfskynningu til  Tómstundafulltrúa Strandabygg?...
22.11.2012

Félagsvist í kvöld á Sauðfjársetrinu í Sævangi

Félagsvist verður haldin í Sævangi í kvöld, fimmtudaginn 22. nóvember, klukkan 20:00. Þetta er fyrsta kvöldið í þriggja kvölda keppni sem fer fram næstu vikur á vegum Sauðfjársetur...
20.11.2012

Ingibjörg Emilsdóttir ráðin aðstoðarskólastjóri

Ingibjörg Emilsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarskólastjóri við Grunn- og Tónskóla Hólmavíkur út skólaárið 2012-2013. Ingibjörg er fædd árið 1975 og hefur starfað við Gr...
19.11.2012

Fróðlegur fyrirlestur um einelti og forvarnir

Æskulýðsvettvangurinn heimsækir Strandabyggð næsta fimmtudag, þann 22. nóvember, með fyrirlestur um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála. Fyrirlesturinn fer fram kl. 16:30-18:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Það er Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur sem flytur fyrirlesturinn, en hann er byggður á nýútkominni bók hennar Ekki meir, sem er leiðarvísir í aðgerðum gegn einelti fyrir starfsfólk skóla, íþrótta- og æskulýðsfélög, foreldra og börn. Allir eru velkomnir á fyrirlesturinn - léttar kaffiveitingar verða í boði.
19.11.2012

Heimsókn frá Hole

Nú nálgast aðventan og þá fara flestir að huga að jólagjöfum. Strandabyggð fær eins og oft áður góða gjöf frá vinum okkar í vinabæjarsveitarfélaginu Hole í Noregi, en þaðan k...
17.11.2012

Dagur íslenskrar tungu 16.11.12

Á degi íslenskrar tungu skellti 10. bekkur sér í heimsókn á leikskólann. Mættir voru þennan dag rétt rúmlega helmingur bekkjarins eða piltarnir þrír. Á leikskólanum fengu þeir að ...
16.11.2012

Bakkabræður komu og lásu fyrir okkur sögu

 Elsku mamma og pabbi   Ég stóð mig mjög vel eins og venjulega alla vikuna. Ég var dugleg/ur að vinna bæði í íslensku og stærðfræði. Ég söng afmælissöng fyrir Írisi Jökulró...
16.11.2012

Vikan 12. - 16. nóvember

Vikan 12.- 16. nóvemberMánudagurinn var með eðlilegu sniði. Í stærðfræði vorueinhverjir að undirbúa sig fyrir íslenskupróf en aðrir að vinna í 3 eða 4 kaflaí stærðfræði. Í ?...
15.11.2012

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1202 - 13. nóvember 2012

Fundur nr. 1202 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðarþriðjudaginn 13. nóvember 2012 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl.16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar, ...
15.11.2012

Bangsadagur á bókasafninu

Föstudaginn 16. nóvember býður Héraðsbókasafn Strandasýslu á Hólmavík upp á hina árlegu bangsastund á bókasafninu. Bangsastundin hefst klukkan 16:30 og stendur í um klukkustund. An...
15.11.2012

Bangsastund

Föstudaginn 16. nóvember, ætlum við að bjóða upp á hina árlegu bangsastund á bókasafninu. Bangsastundin hefst klukkan 16.30 og stendur í um klukkustund.Andrea Kristín Jónsdóttir svei...