Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

23.11.2012

Forvarnir gegn einelti

Fimmtudaginn 22. nóvember hélt Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur, fræðsluerindi fyrir starfsfólk Grunn- og tónskólans á Hólmavík. Fræðsluerindið fjallaði um um forvarnir gegn e...
23.11.2012

Jólafasta og undirbúningur fyrir jólin

 Elsku mamma og pabbi   Ég stóð mig mjög vel eins og venjulega alla vikuna. Ég var dugleg/ur að vinna bæði í íslensku og stærðfræði. Í íslensku fór ég meðal annars í rím, s...
22.11.2012

Starfskynning hjá Tómstundafulltrúa Strandabyggðar

Í dag og á morgun er 9. bekkur  í Grunnskólanum á Hólmavík í starfskynninguvíðsvegar um Hólmavík. Þrír piltar völdu að fara í starfskynningu til  Tómstundafulltrúa Strandabygg?...
22.11.2012

Félagsvist í kvöld á Sauðfjársetrinu í Sævangi

Félagsvist verður haldin í Sævangi í kvöld, fimmtudaginn 22. nóvember, klukkan 20:00. Þetta er fyrsta kvöldið í þriggja kvölda keppni sem fer fram næstu vikur á vegum Sauðfjársetur...
20.11.2012

Ingibjörg Emilsdóttir ráðin aðstoðarskólastjóri

Ingibjörg Emilsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarskólastjóri við Grunn- og Tónskóla Hólmavíkur út skólaárið 2012-2013. Ingibjörg er fædd árið 1975 og hefur starfað við Gr...
19.11.2012

Fróðlegur fyrirlestur um einelti og forvarnir

Æskulýðsvettvangurinn heimsækir Strandabyggð næsta fimmtudag, þann 22. nóvember, með fyrirlestur um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála. Fyrirlesturinn fer fram kl. 16:30-18:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Það er Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur sem flytur fyrirlesturinn, en hann er byggður á nýútkominni bók hennar Ekki meir, sem er leiðarvísir í aðgerðum gegn einelti fyrir starfsfólk skóla, íþrótta- og æskulýðsfélög, foreldra og börn. Allir eru velkomnir á fyrirlesturinn - léttar kaffiveitingar verða í boði.
19.11.2012

Heimsókn frá Hole

Nú nálgast aðventan og þá fara flestir að huga að jólagjöfum. Strandabyggð fær eins og oft áður góða gjöf frá vinum okkar í vinabæjarsveitarfélaginu Hole í Noregi, en þaðan k...
17.11.2012

Dagur íslenskrar tungu 16.11.12

Á degi íslenskrar tungu skellti 10. bekkur sér í heimsókn á leikskólann. Mættir voru þennan dag rétt rúmlega helmingur bekkjarins eða piltarnir þrír. Á leikskólanum fengu þeir að ...
16.11.2012

Bakkabræður komu og lásu fyrir okkur sögu

 Elsku mamma og pabbi   Ég stóð mig mjög vel eins og venjulega alla vikuna. Ég var dugleg/ur að vinna bæði í íslensku og stærðfræði. Ég söng afmælissöng fyrir Írisi Jökulró...
16.11.2012

Vikan 12. - 16. nóvember

Vikan 12.- 16. nóvemberMánudagurinn var með eðlilegu sniði. Í stærðfræði vorueinhverjir að undirbúa sig fyrir íslenskupróf en aðrir að vinna í 3 eða 4 kaflaí stærðfræði. Í ?...
15.11.2012

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1202 - 13. nóvember 2012

Fundur nr. 1202 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðarþriðjudaginn 13. nóvember 2012 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl.16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar, ...
15.11.2012

Bangsadagur á bókasafninu

Föstudaginn 16. nóvember býður Héraðsbókasafn Strandasýslu á Hólmavík upp á hina árlegu bangsastund á bókasafninu. Bangsastundin hefst klukkan 16:30 og stendur í um klukkustund. An...
15.11.2012

Bangsastund

Föstudaginn 16. nóvember, ætlum við að bjóða upp á hina árlegu bangsastund á bókasafninu. Bangsastundin hefst klukkan 16.30 og stendur í um klukkustund.Andrea Kristín Jónsdóttir svei...
12.11.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 12. nóvember 2012

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 12. nóvember 2012, kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Valgei...
12.11.2012

Dýralæknir á Hólmavík

Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir í Búðardal mun sinna hreinsun á skráðum hundum á Hólmavík miðvikudaginn 14. nóvember n.k. Gísli verður við störf í áhaldahúsi Strandabygg?...
09.11.2012

Sveitarstjórnarfundur 1202 í Strandabyggð

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 13. nóvember 2012, kl. 16.00 í HnyðjuHér má sjá dagskrá fundarins....
09.11.2012

Próf og róleg stund

 Elsku mamma og pabbi   Vikan gekk rosalega vel hjá mér eins og venjulega. Ég var líka mjög dugleg/ur að vinna bæði í íslensku og stærðfræði.   Í samfélagsfræði kláraði ?...
09.11.2012

Hulda er nýr skólastjóri Grunnskólans

Hulda Ingibjörg Rafnarsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grunn- og tónskólans á Hólmavík í tímabundna stöðu til vors 2013. Hulda var ráðin aðstoðarskólastjóri í ágúst s?...
09.11.2012

Hulda Ingibjörg ráðin skólastjóri Grunn- og Tónskólans

Hulda Ingibjörg Rafnarsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grunn- og tónskólans á Hólmavík í tímabundna stöðu til vors 2013. Hulda var ráðin aðstoðarskólastjóri í ágúst s?...
09.11.2012

Vegna veðurútlits

Vegna veðurútlits eru foreldrar yngri barna beðnir um að gera viðeigandi ráðstafanir og sækja börnin sín að loknu skólahaldi.  Nemendur sem fara með skólabíl verða keyrðir heim u...
09.11.2012

Barátta gegn einelti - í allan vetur!

Í gær, fimmtudaginn 8. nóvember, var baráttudagur gegn einelti haldinn í skólanum okkar. Starfsfólk og nemendur komu þá saman á sal, allir fengu afhent armbönd með skilaboðum um jákv?...
09.11.2012

Eineltisáætlun fyrir starfsmenn Strandabyggðar

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps hefur samþykkt eineltisáætlun fyrir starfsmenn allra sveitarfélaga á starfssvæði nefndarinnar. Áætlunina má sjá með því að smella hér. Meg...
09.11.2012

Styrkir vegna námskostnaðar eða verkfærakaupa

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum.?...
08.11.2012

Fræðslukvöld um barnsmissi haldið í kvöld

Fræðslukvöld um barnsmissi verður haldið í Hólmavíkurkirkju í kvöld, fimmtudagskvöldið 8. nóvember kl. 20:00. Kvöldinu hefur áður verið frestað tvisvar sinnum. Um er að ræða fr...
07.11.2012

Fundur um skátastarf í Hnyðju

Kynningarfundur um skátastarf verður haldinn í Hnyðju á Hólmavík í dag, miðvikudaginn 7. nóvmeber, kl 18:00. Á fundinn koma fulltrúar frá Bandalagi íslenskra skáta og skátafélaginu...
06.11.2012

Fræðslunefnd 6. nóvember 2012

Fundur haldinn hjá fræðslunefnd 6. nóvember kl. 16 á skrifstofu Strandabyggðar í Þróunarsetrinu. Boðuð voru: Viðar Guðmundsson, Steinunn Þorsteinsdóttir, Ragnar Bragason, Ingibjörg...
04.11.2012

Kolaportið endurtekið á mánudagskvöld

Ákveðið hefur verið að hafa Kolaportið í Félagsheimilinu á Hólmavík einnig opið mánudagskvöldið 5. nóvember kl. 18:00-21:00. Frábærlega tókst til í dag, fjöldi manns lét sjá ...
03.11.2012

Stóreflis Kolaport á sunnudegi

Kolaport verður haldið á morgun í Félagsheimilinu á Hólmavík, sunnudaginn 4. nóvember milli kl. 12:00-16:00. Það eru öflugir krakkar í Félagsmiðstöðinni Ozon sem standa fyrir viðb...
02.11.2012

Í skólanum í skólanum er .......

 Elsku mamma og pabbi   Eins og undanfarnar vikur er búið að vera mjög gaman hjá mér í skólanum. Ég var mjög dugleg/ur að vinna bæði í íslensku og stærðfræði. Ég söng afm?...
02.11.2012

Við tökum þátt í Baráttudegi gegn einelti!

Fimmtudagurinn 8. nóvember nk. er baráttudagur gegn einelti hér á landi. Við í Grunnskólanum á Hólmavík erum staðráðin í að taka virkan þátt í þessum góða degi og í undirbúningi er stutt en táknræn dagskrá fyrir alla nemendur og starfsfólk skólans sem verður betur kynnt í næstu viku. Meðal þess sem verður gert er að skrifa undir þjóðarsáttmála gegn einelti á heimasíðunni gegneinelti.is. Á þessum degi er þjóðin hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu; samtök og vinnustaðir eru hvattir til að beina sjónum að jákvæðum samskiptum, jákvæðum skólabrag og góðum starfsanda.