Andrea Kristín Jónsdóttir sveitarstjóri mun lesa bangsasögu fyrir gesti. Síðan verður boðið upp á djús og bangsaköku og efnt til samkeppni um nafn á nýja bókasafnsbangsanum.
Ungir sem aldnir eru minntir á að bjóða bangsa með á bókasafnið af þessu tilefni!
Hlökkum til að sjá sem flesta!
Bókavörður