Ungir og aldnir völdu sér þar jólalegar keramikstyttur eða föndurpoka til að föndra að hjartans list.
Einnig var drukkið kakó og maulað á jólakökum við undirspil jólalaga.
Góð þátttaka var og mikil stemmning í hópnum, sérstaklega þegar jólasveininn kíkti við með tilheyrandi rugli og útúrsnúningum.