Fara í efni

Reglur um sérstakar húsaleigubætur

23.10.2012
Velferðarnefnd og öll sveitarfélög sem standa að Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps hafa samþykkt reglur um sérstakar húsaleigubætur. Þessar bætur eru ætlaðar þeim sem ekki ...
Deildu
Velferðarnefnd og öll sveitarfélög sem standa að Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps hafa samþykkt reglur um sérstakar húsaleigubætur. Þessar bætur eru ætlaðar þeim sem ekki eru á annan hátt færir um að sjá sér fyrir húsnæði sökum lágra launa, þungrar framfærslubyrðar eða annarra félagslegra erfiðleika. Bæturnar eru fjárstuðningur til greiðslu húsaleigu í félagslegu húsnæði eða á almennum markaði umfram almennar húsaleigubætur.

Reglurnar má nálgast með því að smella hér
.
Til baka í yfirlit