Fara í efni

Dýralæknir á Hólmavík

12.11.2012
Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir í Búðardal mun sinna hreinsun á skráðum hundum á Hólmavík miðvikudaginn 14. nóvember n.k. Gísli verður við störf í áhaldahúsi Strandabygg?...
Deildu
Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir í Búðardal mun sinna hreinsun á skráðum hundum á Hólmavík miðvikudaginn 14. nóvember n.k. Gísli verður við störf í áhaldahúsi Strandabyggðar milli kl. 16:00 og 18:00. Kattareigendur eru einnig minntir á nauðsyn þess að láta hreinsa ketti sína. Slík hreinsun er þó ekki innifalin í leyfisgjaldi. 

Þeir sem óska eftir annari dýralæknisþjónustu er velkomið að hafa samband við Gísla í síma 434-1122 eða 862-002.
Til baka í yfirlit