Fara í efni

Fræðslukvöldi um barnsmissi frestað um viku

31.10.2012
Fræðslukvöld um barnsmissi sem fara átti fram í Hólmavíkurkirkju fimmtudagskvöldið 1. nóvember hefur verið frestað um viku vegna slæmrar veðurspár. Ný dagsetning á viðburðinn, se...
Deildu
Fræðslukvöld um barnsmissi sem fara átti fram í Hólmavíkurkirkju fimmtudagskvöldið 1. nóvember hefur verið frestað um viku vegna slæmrar veðurspár. Ný dagsetning á viðburðinn, sem er opinn fyrir alla og fjallar um sorgarúrvinnslu i kjölfar fósturláts eða barnsmissis, er fimmtudagurinn 8. nóvember kl. 20:00.

Það er Hildur Jakobína Gísladóttir félagsmálastjóri Reykhóla og Stranda sem heldur fyrirlesturinn.
Til baka í yfirlit