Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

30.06.2012

KK með frábæra tónleika á Klifstúni

Í gærkvöldi hélt tónlistarmaðurinn og trúbadorinn KK frábæra tónleika á Klifstúni. Þeir stóðu yfir í klukkustund og var KK afskaplega vel tekið af fjölmenni sem hafði komið sér...
30.06.2012

Hamingjudagar ganga frábærlega

Hamingjudagar hófust af fullum þunga í gær, föstudaginn 29. júní. Þá opnuðu tvær frábærar sýningar að viðstöðddu fjölmenni, sýning þeirra Bjarkar Jóhannsdóttur og Jóhönnu S...
30.06.2012

Strandastelpa - formleg opnun í gær

Í gær opnaði Strandastelpa, einstök sýning Ingibjargar Valgeirsdóttur í Hnyðju að Höfðagötu 3. Sýningin byggir á dagbókarskrifum og hugleiðingum Ingibjargar í ættleiðingarferli ?...
30.06.2012

Opnun á Mæðgur og myndir

Í gær opnaði í Ráðaleysi að viðstöddu fjölmenni sýningin Mægður og myndir eftir mæðgurnar Jóhönnu Stefánsdóttur og Björk Jóhannsdóttur. Sýningin er fjölbreytt og skemmtileg ...
29.06.2012

Nýr sveitarstjóri í Strandabyggð

Það er ánægjuefni að tilkynna nú í upphafi Hamingjudaga 2012 að Andrea K. Jónsdóttir hefur verið ráðin sem nýr sveitarstjóri í Strandabyggð. Andrea er útskrifuð úr meistaranámi...
29.06.2012

Hinn ótrúlegi Ingó með töfrasýningu í kvöld

Í kvöld kl. 20:00 fer fram í Félagsheimilinu á Hólmavík einn af hápunktum Hamingjudaga 2012. Þá mætir á svæðið Ingó Geirdal töframaður með aldeilis magnaða töfrasýningu fyrir ...
29.06.2012

Ingó töframaður í Félagsheimilinu í kvöld

Í kvöld kl. 20:00 fer fram í Félagsheimilinu á Hólmavík einn af hápunktum Hamingjudaga 2012. Þá mætir á svæðið Ingó Geirdal töframaður með aldeilis magnaða töfrasýningu fyrir ...
29.06.2012

Formleg opnun á sýningum

Í dag, föstudaginn 29. júní, verða tvær formlegar opnanir á sýningum á Hólmavík. Formleg opnun á myndlistarsýningunni Mæðgur og myndir sem sýnir glæsileg myndlistarverk mæðgnanna...
29.06.2012

Formlegar opnanir á sýningum í dag

Við erum svo heppin að frábærir listamenn sækja Hamingjudaga heim ár eftir ár. Í dag, föstudaginn 29. júní, verða tvær formlegar opnanir á sýningum á Hólmavík. Formleg opnun á my...
29.06.2012

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1198 - 26. júní 2012

Fundur nr. 1198 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 26. júní 2012 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar, b...
28.06.2012

Hamingjugetraunin komin á Upplýsingamiðstöðina

Hamingjugetraunin er komin í hús á Upplýsingamiðstöðinni og Galdrasýningunni á Hólmavík. Hún snýst um að giska á hversu mörg hjörtu eru í krukku sem staðsett er á sýningunni, s...
28.06.2012

Hamingjugetraunin komin í hús

Hamingjugetraunin er komin í hús á Upplýsingamiðstöðinni og Galdrasýningunni á Hólmavík. Hún snýst um að giska á hversu mörg hjörtu eru í krukku sem staðsett er á sýningunni, s...
28.06.2012

Hamingjulagið er komið út!

Hamingjulagið 2012 er komið út. Það heitir Hamingjudagur og er fjörugt og grípandi lag eftir Jón Halldórsson frá Hrófbergi við texta Höskuldar Búa Jónssonar. Jón hefur gefið lagið...
28.06.2012

Hamingjulagið 2012 - Hamingjudagur

Hamingjulagið 2012 er komið út. Það heitir Hamingjudagur og er fjörugt og grípandi lag eftir Jón Halldórsson frá Hrófbergi við texta Höskuldar Búa Jónssonar. Jón hefur gefið lagið...
28.06.2012

Hamingjan að skella á - PubQuiz í kvöld

Sennilega hefur það ekki farið fram hjá nokkrum manni að Hamingjudagar á Hólmavík eru haldnir nú um helgina. Í kvöld hefst hátíðin með PubQuiz á Café Riis kl. 20:00. Umsjónarmenn ...
27.06.2012

Skrifstofa Strandabyggðar lokuð 9. - 20. júlí

Skrifstofa Strandabyggðar verður lokuð 9. - 20. júlí 2012 vegna sumarleyfa starfsfólks. Starfsfólk verður í leyfi sem hér segir:Ingibjörg Valgeirsdóttir, sveitarstjóri 2. - 20. júlí...
25.06.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 25. júní 2012

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 25. júní 2012 kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Ingibjörg ...
25.06.2012

Fyrsti atburður Hamingjudaga í kvöld!

Í kvöld verður Hamingjudögum þjófstartað! Þá verða haldnir glæsilegir tónleikar í Hólmavíkurkirkju sem bera heitið Alls konar ást. Það er kór Hólmavíkurkirkju sem stendur að ...
25.06.2012

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 25. júní 2012

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 25. júní kl. 17:00 í Hnyðju að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mætt voru Katla Kjartansdóttir forma?...
25.06.2012

Dagskrárbæklingurinn kominn í dreifingu

Í morgun var dagskrárbæklingur Hamngjudaga sendur út í pósti á allar Strandir, Reykhóla, Dali, Súðavíkurhrepp og Húnaþing vestra. Íbúar á þessu svæði ættu því að fá hann í ...
22.06.2012

Hverfisfundir og hverfisstjórar

Nú hafa loksins verið ráðnir hverfisstjórar fyrir Hamingjudaga. Þeir eru:Steina Þorsteinsdóttir í gula hverfinuÁrný Huld Haraldsdóttir í rauða hverfinuIngibjörg Benediktsdóttir í a...
22.06.2012

Sveitarstjórnarfundur 1198

Fundur 1198 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 26. júní 2012. Fundurinn verður haldinn í Hnyðju og hefst kl. 16:00. Dagskrá fundarins má sjá hér. ...
22.06.2012

Hverfisstjórar og hverfisfundir

Nú hafa loksins verið ráðnir hverfisstjórar fyrir Hamingjudaga. Þeir eru:Steina Þorsteinsdóttir í gula hverfinuÁrný Huld Haraldsdóttir í rauða hverfinuIngibjörg Benediktsdóttir í a...
22.06.2012

Réttardagasýning Aðalheiðar Eysteinsdóttur opnar á Furðuleikunum

Enn bætist í sarpinn fyrir listunnendur sem heimsækja Hamingjudaga (og Strandir í allt sumar). Einstök sýning Aðalheiðar Eysteinsdóttur listakonu verður opnuð á Sauðfjársetrinu á Fur...
21.06.2012

Skákhátíð á Ströndum um helgina - hefst í Hnyðju

Skákhátíð á Ströndum 2012 verður haldin nú um helgina. Efnt er til fjölteflis á Hólmavík og skákmóta í Djúpavík, Trékyllisvík og Norðurfirði. Von er á stórmeisturunum Helga Ólafssyni, Jóhanni Hjartarsyni og Þresti Þórhallssyni, auk skákáhugamanna víða að. Þá munu mörg af efnilegustu skákbörnum landsins taka þátt í hátíðinni, sem er öllum opin. Fjöldi viðurkenninga og verðlauna eru í boði, m.a. munir eftir tvo af kunnustu handverksmönnum Strandasýslu, flugfarseðlar, sérsmíðaðir silfurhringir, silki frá Samarkand, bækur og peningaverðlaun.

Hátíðin hefst á Hólmavík klukkan 16:00 föstudaginn 22. júní. Þá mun Róbert Lagerman, heiðursgestur hátíðarinnar, tefla fjöltefli við alla sem vilja í Hnyðju, neðstu hæð Þróunarsetursins að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Róbert sem verður fimmtugur nú í sumar er sá skákmeistari sem tekið hefur þátt í flestum skákviðburðum á Ströndum sl. ár. Fjölteflið er öllum opið og þátttaka er ókeypis.
21.06.2012

Hamingjan í hávegum höfð

Nú styttist í áttundu Hamingjudagana okkar. Á mælikvarða stærstu bæjarhátíðanna eru Hamingjudagar eflaust í smærri kantinum. Fáar hátíðir eru hins vegar með jafn stórt hjarta. Þ...
21.06.2012

Kjörskrá og kjörfundur vegna forsetakosninga 30. júní

Kjörskrá liggur frammi til kynningar í afgreiðslu Strandabyggðar í Hnyðju fram að kjördegi en einnig getur fólk farið inn á slóðina http://www.kosning.is/forsetakosningar/kjorskra/ ti...
21.06.2012

Dagskráin komin á vefinn!

Jæja - þá er dagskráin loksins komin inn á vefinn. Eins og kemur fram á dagskrársíðunni geta enn orðið einhverjar breytingar á henni, en þær verða þá smávægilegar. Dagskrárbækl...
20.06.2012

Kornax styrkir Hamingjudaga

Einn af föstu viðburðunum á Hamingjudögum er Hnallþóruhlaðborðið sem jafnan fer fram á laugardagskvöldi á Hamingjudögum. Í ár verður sem fyrr efnt til keppni um flottustu terturnar...
20.06.2012

Hamingjugetraunin 2012

Í ár ætlum við að fara í skemmtilegan leik á Hamingjudögum. Á Upplýsingamiðstöðinni á Hólmavík verður krukka full af nammihjörtum frá fimmtudegi til laugardags. Allir sem vilja g...