Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

03.08.2012

Tímabundin staða aðstoðarskólastjóra

Auglýst er tímabundið starf aðstoðarskólastjóra Grunn- og tónskólans á Hólmavík til eins árs, frá 15. ágúst 2012 - 31. júlí 2013. Skólinn er samrekinn grunn- og tónlistarskóli...
02.08.2012

Viðtalstími byggingarfulltrúa og fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar

Gísli Gunnlaugsson byggingarfulltrúi verður með viðtalstíma mánudaginn 13. ágúst 2012 kl. 10:00 - 12:00 í viðtalsherbergi í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.Fundur Umhverfis- og skip...
01.08.2012

Umhirða trjágróðurs á lóðum

Í sumar líkt og undanfarin sumur hefur byggingarfulltrúa borist fyrirspurnir um hvaða reglur gildi varðandi umhirðu lóðarhafa á trjágróðri.Í núverandi byggingarreglugerð kemur eftirf...
31.07.2012

Auglýst eftir aðstoðarskólastjóra í tímabundið starf

Auglýst er tímabundið starf aðstoðarskólastjóra Grunn- og tónskólans á Hólmavík til eins árs, frá 15. ágúst 2012 - 31. júlí 2013.


Skólinn er samrekinn grunn- og tónlistarskóli sem leggur áherslu á tónlist og tjáningu í skólastarfi. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám og samvinnu.
Sveitarfélagið Strandabyggð er að hefja úttekt á kostum og göllum sameiningar grunn-, leik- og tónskóla í sveitarfélaginu.

31.07.2012

Nýr skólastjóri í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík

Hildur Guðjónsdóttir hefur verið ráðin í eins árs tímabundið starf skólastjóra Grunn- og tónskóla Hólmavíkur. Hildur tekur við starfinu 1. ágúst 2012. Staðan er auglýst tímabu...
30.07.2012

Fundur í sveitarstjórn 14. ágúst 2012

Fundur 1199 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 14. ágúst 2012. Fundurinn verður haldinn í Hnyðju og hefst kl. 16:00. ...
28.07.2012

Útför Sverris Guðbrandssonar heiðursborgara Strandabyggðar fer fram í dag

Sverrir Guðbrandsson heiðursborgari Strandabyggðar lést sunnudaginn 22. júlí 2012. Útför hans fer fram frá Hólmavíkurkirkju í dag kl. 11:00.  Sverrir var valinn heiðursborgari Stranda...
27.07.2012

Til fyrirmyndar: Starfsfólk Heilsugæslunnar á Hólmavík

Starfsfólk Heilsugæslunnar á Hólmavík er vel að því komið að fá þakkir fyrir að vera til fyrirmyndar. Rík þjónustulund, virðing og jákvætt og glaðlegt viðmót eru einkennandi ?...
26.07.2012

Foreldrar/forráðamenn: Áríðandi!

Mikil makrílveiði hefur verið við Hólmavíkurhöfn undanfarna daga. Börn og fullorðnir hafa veitt umtalsverðan afla á hafskipabryggjunni í góða veðrinu. Foreldrar/forráðamenn eru ein...
23.07.2012

Árneshreppur og Kaldrananeshreppur styrkja Upplýsingamiðstöðina á Hólmavík

Sveitarfélögin Árneshreppur og Kaldrananeshreppur hafa ákveðið að styrkja Upplýsingamiðstöðina á Hólmavík með fjárframlögum fyrir sumarið 2012 en sveitarfélögin gerðu slíkt hi...
06.07.2012

Skrifstofa Strandabyggðar lokuð 9.-20. júlí

Skrifstofa Strandabyggðar verður lokuð 9.-20. júlí 2012 vegna sumarleyfa starfsfólks.Starfsfólk verður í leyfi sem hér segir:Ingibjörg Valgeirsdóttir, sveitarstjóri 2.-20. júlí 2012S...
06.07.2012

Hamingjudagar 2012 tókust frábærlega

Nú eru Hamingjudagar á Hólmavík að baki. Hátíðin gekk frábærlega. Blíðviðri var alla helgina og mikill fjöldi fólks heimsótti Strandabyggð í hamingjuleit. Á laugardeginum var fjöldi sölubása í Fiskmarkaðnum, Leikhópurinn Lotta sýndi Stígvélaða köttinn á Klifstúni, fólk gat skoðað listsýningar, skellt sér í gokart, siglingu, á hestbak, til teiknara eða miðils svo fátt eitt sé nefnt.
06.07.2012

Fyrri hópur Vinnuskólans lýkur störfum í dag

Í dag lýkur fyrra vinnutímabili hjá Vinnuskóla Strandabyggðar, en það hefur nú staðið yfir í fimm vikur. Um fimmtán hressir krakkar hafa verið við störf á þessum tíma og hafa lag...
06.07.2012

Sauðfjársetrið hlaut heiðursverðlaun

Á laugardagskvöldi á Hamingjudögum var Sauðfjársetri á Ströndum veitt sérstök heiðursverðlaun vegna ríkulegs framlags til menningar á Ströndum gegnum árin. Ester Sigfúsdóttir fram...
05.07.2012

Einar Hákonarson hlýtur Menningarverðlaun Strandabyggðar 2012

Á Hamingjudögum afhenti listamaðurinn Einar Hákonarson sveitarfélaginu Strandabyggð listaverk sem hefur hlotið nafnið Seiður. Unnið hafði verið að uppsetningu verksins undanfarnar viku...
05.07.2012

Vel heppnaðir Hamingjudagar að baki

Nú eru Hamingjudagar á Hólmavík að baki. Hátíðin gekk frábærlega. Blíðviðri var alla helgina og mikill fjöldi fólks heimsótti Strandabyggð í hamingjuleit. Á laugardeginum var fj?...
02.07.2012

Tímabundið starf skólastjóra Grunn- og tónskóla Hólmavíkur

Auglýst er tímabundið starf skólastjóra Grunn- og tónskólans á Hólmavík til eins árs, frá 1. ágúst 2012 - 31. júlí 2013.
Skólinn er samrekinn grunn- og tónlistarskóli sem leggur áherslu á tónlist og tjáningu í skólastarfi. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám og samvinnu. Sveitarfélagið Strandabyggð er að hefja úttekt á kostum og göllum sameiningar grunn-, leik- og tónskóla í sveitarfélaginu.
30.06.2012

KK með frábæra tónleika á Klifstúni

Í gærkvöldi hélt tónlistarmaðurinn og trúbadorinn KK frábæra tónleika á Klifstúni. Þeir stóðu yfir í klukkustund og var KK afskaplega vel tekið af fjölmenni sem hafði komið sér...
30.06.2012

Hamingjudagar ganga frábærlega

Hamingjudagar hófust af fullum þunga í gær, föstudaginn 29. júní. Þá opnuðu tvær frábærar sýningar að viðstöðddu fjölmenni, sýning þeirra Bjarkar Jóhannsdóttur og Jóhönnu S...
30.06.2012

Strandastelpa - formleg opnun í gær

Í gær opnaði Strandastelpa, einstök sýning Ingibjargar Valgeirsdóttur í Hnyðju að Höfðagötu 3. Sýningin byggir á dagbókarskrifum og hugleiðingum Ingibjargar í ættleiðingarferli ?...
30.06.2012

Opnun á Mæðgur og myndir

Í gær opnaði í Ráðaleysi að viðstöddu fjölmenni sýningin Mægður og myndir eftir mæðgurnar Jóhönnu Stefánsdóttur og Björk Jóhannsdóttur. Sýningin er fjölbreytt og skemmtileg ...
29.06.2012

Nýr sveitarstjóri í Strandabyggð

Það er ánægjuefni að tilkynna nú í upphafi Hamingjudaga 2012 að Andrea K. Jónsdóttir hefur verið ráðin sem nýr sveitarstjóri í Strandabyggð. Andrea er útskrifuð úr meistaranámi...
29.06.2012

Hinn ótrúlegi Ingó með töfrasýningu í kvöld

Í kvöld kl. 20:00 fer fram í Félagsheimilinu á Hólmavík einn af hápunktum Hamingjudaga 2012. Þá mætir á svæðið Ingó Geirdal töframaður með aldeilis magnaða töfrasýningu fyrir ...
29.06.2012

Ingó töframaður í Félagsheimilinu í kvöld

Í kvöld kl. 20:00 fer fram í Félagsheimilinu á Hólmavík einn af hápunktum Hamingjudaga 2012. Þá mætir á svæðið Ingó Geirdal töframaður með aldeilis magnaða töfrasýningu fyrir ...
29.06.2012

Formleg opnun á sýningum

Í dag, föstudaginn 29. júní, verða tvær formlegar opnanir á sýningum á Hólmavík. Formleg opnun á myndlistarsýningunni Mæðgur og myndir sem sýnir glæsileg myndlistarverk mæðgnanna...
29.06.2012

Formlegar opnanir á sýningum í dag

Við erum svo heppin að frábærir listamenn sækja Hamingjudaga heim ár eftir ár. Í dag, föstudaginn 29. júní, verða tvær formlegar opnanir á sýningum á Hólmavík. Formleg opnun á my...
29.06.2012

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1198 - 26. júní 2012

Fundur nr. 1198 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 26. júní 2012 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar, b...
28.06.2012

Hamingjugetraunin komin á Upplýsingamiðstöðina

Hamingjugetraunin er komin í hús á Upplýsingamiðstöðinni og Galdrasýningunni á Hólmavík. Hún snýst um að giska á hversu mörg hjörtu eru í krukku sem staðsett er á sýningunni, s...
28.06.2012

Hamingjugetraunin komin í hús

Hamingjugetraunin er komin í hús á Upplýsingamiðstöðinni og Galdrasýningunni á Hólmavík. Hún snýst um að giska á hversu mörg hjörtu eru í krukku sem staðsett er á sýningunni, s...
28.06.2012

Hamingjulagið er komið út!

Hamingjulagið 2012 er komið út. Það heitir Hamingjudagur og er fjörugt og grípandi lag eftir Jón Halldórsson frá Hrófbergi við texta Höskuldar Búa Jónssonar. Jón hefur gefið lagið...