Fréttir og tilkynningar

Starf sveitarstjóra í Strandabyggð
Starf sveitarstjóra í Strandabyggð er laust til umsóknar og er leitað eftir kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni.
Í Strandabyggð búa rúmlega 500 íbúar og er Hólmavík þéttbýlisstaðurinn. Atvinnulíf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og skólastarf öflugt, grunnskóli, leikskóli og tónskóli. Nánari upplýsingar um Strandabyggð er að finna á vefsíðunni www.strandabyggd.is.
Starfsvið sveitarstjóra:
Sveitarstjórnarfundur 1197 þriðjudaginn 29. maí 2012
Mögnuð töfrasýning með Ingó á föstudagskvöldinu
Arion banki styður við Hamingjudaga
Upplýsingamiðstöðin, sundlaug og tjaldsvæði - sumaropnun!
Sveitarfélagið Strandabyggð óskar Strandamönnum og ferðalöngum öllum gleðilegs sumars!
Jafnréttisáætlun Stranda og Reykhólahrepps samþykkt
Allir sem búa og starfa í sveitarfélögunum fjórum, Árneshreppi, Kaldrananeshreppi, Reykhólahreppi og Strandabyggð, skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til uppruna, þjóðernis, litarháttar, trúarbragða,stjórnmálaskoðana, kynferðis, kynhneigðar, aldurs, efnahags, ætternis, fötlunar, heilsufars eða annarrar stöðu. Hugað skal sérstaklega að því að stuðla að jöfnum rétti karla og kvenna og vinna gegn stöðnuðum hugmyndum um hlutverk kynjanna sem hefta frelsi einstaklingsins til að geta notið sín á þeim sviðum sem slíkar staðalímyndir ná til.
Sveitarfélögin Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Reykhólahreppur og Strandabyggð taka skýra afstöðu gegn kynbundnu ofbeldi og beinnar og óbeinnar mismununar kynjanna. Þetta kemur m.a fram í jafnréttisáætlun sem Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps vann.
Fundur í Umhverfis- og skipulagsnefnd
Pappírsblóm og vorpróf
Furðufatadagur og prófatímabil
Umhverfis- og skipulagsnefnd 14. maí 2012
12. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps, 9. maí 2012

Umhverfisdagur laugardaginn 19. maí!
Með sól í hjarta

Umsóknarfrestur í Vinnuskóla rennur út í dag
Hamingjulagasamkeppnin fellur niður í ár
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1196 - 15. maí 2012
Umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík í dag
Laus störf í menntastofnunum í Strandabyggð
Sparsjóður Strandamanna styður við hátíðina
Lestrarskimanir og samræmd könnunarpróf :)
Bangsa og kósýdagur
Vinnuskólinn er málið!

Fundur 1196 í sveitarstjórn Strandabyggðar

Fyrirtæki farin að skrá sig til þátttöku: Umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík 16. maí 2012
Starfsleyfi fyrir urðunarstað í landi Skeljavíkur
