Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

12.06.2012

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 12. júní 2012

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar, þriðjudaginn 12. júní 2012, í Hnyðju. Fundurinn hófst kl. 17:00. Mættir voru Jón Jónsson formaður sem jafnfr...
12.06.2012

Fleiri góðir styrktaraðilar Hamingjudaga

Enn bætist í hinn góða hóp stofnana, félaga og fyrirtækja sem styðja við bakið á Hamingjudögum á Hólmavík. Nýjustu styrktaraðilarnir eru Verkalýðsfélag Vestfirðinga sem styður...
11.06.2012

Strandakúnst opnar þriðjudaginn 12. júní 2012

Strandakúnst hefur gert samning við N1 um að rekstur handverksmarkaðarins fari fram í gamla söluskálanum í sumar. Er þetta afar hentugt húsnæði fyrir rekstur Strandakúnstar og mikill f...
11.06.2012

Starf sveitarstjóra Strandabyggðar

Starf sveitarstjóra í Strandabyggð er laust til umsóknar og er leitað eftir kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni.


Í Strandabyggð búa rúmlega 500 íbúar og er Hólmavík þéttbýlisstaðurinn. Atvinnulíf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og skólastarf öflugt, grunnskóli, leikskóli og tónskóli. Nánari upplýsingar um Strandabyggð er að finna á vefsíðunni
www.strandabyggd.is.

07.06.2012

Ársreikningur Strandabyggðar 2011

Ársreikningur Strandabyggðar 2011 sem hefur verið lagður fram og samþykktur í sveitarstjórn Strandabyggðar er nú aðgengilegur á netinu, sjá hér.  Rekstrarniðurstaða A og B hluta á ...
06.06.2012

Auglýst eftir veiðimanni til hefðbundinnar minkaveiðar

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir veiðimanni með minkahund til hefðbundinnar minkaveiðar í sveitarfélaginu. Samningur er einungis gerður við aðila sem hefur gilt veiðikort. L...
06.06.2012

Stuðningur við þingsályktunartillögu um heilsársveg í Árneshrepp

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur sent frá sér umsögn um tillögu til þingsályktunar um lagningu heilsársveg í Árneshrepp. Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur gert slíkt hið sama. Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar þann 29. maí s.l. var meðfylgjandi bókun samþykkt:

Sveitarstjórn Strandabyggðar lýsir yfir eindregnum stuðningi við tillögu til þingsályktunar um lagningu heilsársvegar í Árneshrepp (þingskjal 1417) og hvetur þingmenn til að vinna kappsamlega að því að málið nái fram að ganga. Heilsársvegur í Árneshrepp er afar brýnt hagsmunamál fyrir íbúa á Ströndum og grundvallaratriði fyrir jákvæða byggðarþróun.

06.06.2012

Vorsýning leikskólans Lækjarbrekku

Vorsýning leikskólans Lækjarbrekku var opnuð í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík 25. maí s.l. Á sýningunni má líta fjölda glæsilegra listaverka eftir nemendur skólans sem unnin ha...
06.06.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 24. maí 2012

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 24. maí  2012,  kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður, Hafdís...
06.06.2012

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1197 - 29. maí 2012

Fundur nr. 1197 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 29. maí 2012 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar, bau...
04.06.2012

Félagsmálastjóri í fríi 4. - 14. júní 2012

Félagsmálastjóri Stranda og Reykhólahrepps verður í sumarfríifrá 4.-14.júní 2012. Ef brýn barnaverndarmál koma upp vinsamlega hafið sambandvið 112. Ef um annars konar mál eru að ræ...
01.06.2012

Skákhátíð á Ströndum hefst á Hólmavík í ár

Fjöltefli verður haldið í Bragganum á Hólmavík föstudaginn 22. júní kl. 16:00, en viðburðurinn markar upphaf Skákhátíðar á Ströndum árið 2012 sem jafnan er haldin í Árneshrepp...
31.05.2012

Tímatafla Hamingjuhlaupsins tilbúin

Nú er mál að taka fram hlaupaskóna og athuga með gallann að ógleymdri sólarvörninni og góða skapinu. Tímataflan fyrir Hamingjuhlaupið 2012 sem fer fram þann 30. júní er nefnilega ti...
30.05.2012

13. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps, 30. maí 2012

Fundur var haldinn í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps miðvikudaginn 30. maí 2012. Eftirfarandi dagskrá lá fyrir fundinum:1. Trúnaðarmál. 2. Trúnaðarmál3. Önnur málÞá var g...
30.05.2012

Íbúð að Austurtúni 8 auglýst til tímabundinnar leigu

Sveitarstjórn Strandabyggðar fór yfir tilboð í 4 herbergja íbúð í raðhúsi að Austurtúni 8 á Hólmavík á vinnufundi sveitarstjórnar í gær. Ekki fengust viðunandi tilboð í eignina. Sveitarstjórn hefur ákveðið að auglýsa íbúðina til tímabundinnar útleigu frá 15. júní - 15. ágúst 2012. Íbúðin er jafnframt ennþá á sölu.

Umsóknir skal senda með pósti merkt: Skrifstofa Strandabyggðar, Höfðagötu 3, 510 Hólmavík eða senda umsókn í tölvupósti merkt strandabyggd@strandabyggd.is fyrir kl. 12:00 á hádegi 11. júní 2012. Þeim umsækjendum sem þegar eiga umsóknir um leiguhúsnæði er bent á að endurnýja umsóknir sínar samkvæmt reglum, sjá hér að neðan.

Sveitarstjórn úthlutar íbúðunum samkvæmt eftirfarandi reglum sem samþykktar voru í sveitarstjórn 21. júní 2011:

Reglur um útleigu á íbúðarhúsnæði
í eigu sveitarfélagsinsStrandabyggðar

Samþykktar í sveitarstjórn Strandabyggðar 21. júní 2011

29.05.2012

Viltu koma út að leika?

Sumarnámskeiðið Viltu koma út að leika? verður haldið á Hólmavík í sumar fyrir börn á aldrinum 6-13 ára. Námskeiðið mun standa yfir í tvær vikur alla virka daga á tímabilinu 9....
29.05.2012

Vilt þú vera með sölubás á Hamingjudögum?

Eins og undanfarin ár býðst áhugasömum aðilum að selja varning á sölubásum á Hamingjudögum laugardaginn 30. júní frá kl. 13:00-17:00. Hverjum bás fylgir eitt borð og aðgangur að...
28.05.2012

Vorferð og útieldun

 Elsku mamma og pabbiÉg var voða dugleg/ur í vikunni. Vikan byrjaði í listum hjá Dúnu, þar vann ég í stöðvum, ég byrjaði á því að búa til ótrúlega flott armband úr pappír. ?...
27.05.2012

Starf sveitarstjóra í Strandabyggð

Starf sveitarstjóra í Strandabyggð er laust til umsóknar og er leitað eftir kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni.


Í Strandabyggð búa rúmlega 500 íbúar og er Hólmavík þéttbýlisstaðurinn. Atvinnulíf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og skólastarf öflugt, grunnskóli, leikskóli og tónskóli. Nánari upplýsingar um Strandabyggð er að finna á vefsíðunni
www.strandabyggd.is.


Starfsvið sveitarstjóra:

25.05.2012

Sveitarstjórnarfundur 1197 þriðjudaginn 29. maí 2012

Fundur 1197 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 29. maí 2012. Fundurinn fer fram í Hnyðju og hefst kl. 16:00. Dagskrá fundarins má sjá hér: http://strandabyggd.i...
25.05.2012

Mögnuð töfrasýning með Ingó á föstudagskvöldinu

Einn af hápunktum Hamingjudaga 2012 verður í Félagsheimilinu á Hólmavík föstudagskvöldið 29. júní. Þar mun Ingó Geirdal töframaður vera með magnaða töfrasýningu fyrir alla fjöl...
24.05.2012

Arion banki styður við Hamingjudaga

Þær gleðifregnir hafa borist að Arion banki hefur ákveðið að styðja við Hamingjudaga í formi fjárstyrks að upphæð kr. 50.000.- Hann bætist þar með í hóp annarra öflugra fyrirt?...
24.05.2012

Upplýsingamiðstöðin, sundlaug og tjaldsvæði - sumaropnun!

Opnunartími í sundlauginni á Hólmavík í sumar verður frá kl. 09:00 - 21:00 alla daga vikunnar. Sumaropnunin hefst laugardaginn 26. maí 2012. Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar má sjá hér. Tjaldsvæðið á Hólmavík hefur þegar verið opnað (sjá gjalskrá neðar í frétt) og Upplýsingamiðstöðin á Hólmavík, sem staðsett er í Galdrasafninu á Hólmavík, mun opna 1. júní 2012. Opnunartími í Upplýsingamiðstöð verður frá kl. 09:00 - 18:00 alla daga til 15. september 2012. Strandabyggð hefur gert samning við Strandagaldur um rekstur Upplýsingamiðstöðvarinnar á Hólmavík á tímabilunum frá 1. júní - 15. september 2012 - 2014. Sveitarfélögin Árneshreppur og Kaldrananeshreppur komu einnig að rekstri Upplýsingamiðstöðvarinnar árið 2011 og mun það góða samstarf vonandi haldi áfram.

Sveitarfélagið Strandabyggð óskar Strandamönnum og ferðalöngum öllum gleðilegs sumars!

22.05.2012

Jafnréttisáætlun Stranda og Reykhólahrepps samþykkt

Allir sem búa og starfa í sveitarfélögunum fjórum, Árneshreppi, Kaldrananeshreppi, Reykhólahreppi og Strandabyggð, skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til uppruna, þjóðernis, litarháttar, trúarbragða,stjórnmálaskoðana, kynferðis, kynhneigðar, aldurs, efnahags, ætternis, fötlunar, heilsufars eða annarrar stöðu. Hugað skal sérstaklega að því að stuðla að jöfnum rétti karla og kvenna og vinna gegn stöðnuðum hugmyndum um hlutverk kynjanna sem hefta frelsi einstaklingsins til að geta notið sín á þeim sviðum sem slíkar staðalímyndir ná til.

Sveitarfélögin Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Reykhólahreppur og Strandabyggð taka skýra afstöðu gegn kynbundnu ofbeldi og beinnar og óbeinnar mismununar kynjanna. Þetta kemur m.a fram í jafnréttisáætlun sem Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps vann.

22.05.2012

Fundur í Umhverfis- og skipulagsnefnd

Fundur verður haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 24. maí 2012. Hægt er að senda Gísla Gunnlaugssyni byggingarfulltrúa erindi í tölvupóst í netfangið gis...
21.05.2012

Pappírsblóm og vorpróf

Elsku mamma og pabbi.Í þessari viku var ég líka mjög dugleg/ur . Ég byrjaði á því að fara í listir hjá Dúnu, þar vann ég í stöðvum, ég byrjaði á því að teikna mynd með kle...
21.05.2012

Furðufatadagur og prófatímabil

 Elsku mamma og pabbiÉg var mjög dugleg/ur í vikunni. Vikan byrjaði í listum hjá Dúnu, þar vann ég í stöðvum, fyrst skreytti ég pappírs blómið mitt, þá teiknaði ég mynd með kl...
21.05.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 14. maí 2012

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 14. maí 2012, kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Hafdís Sturl...
21.05.2012

12. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps, 9. maí 2012

12.fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps haldinn 9. maí 2012 klukkan 15:00, á Höfðagötu 3, Hólmavík.Mættir: Bryndís Sveinsdóttir (Strandabyggð), sem stýrði fundi, Hrefna ...
18.05.2012

Umhverfisdagur laugardaginn 19. maí!

Á morgun, laugardaginn 19. maí, verður haldinn Umhverfisdagur á Hólmavík. Þá er kjörið tækifæri fyrir íbúa kauptúnsins til að kíkja út í góða veðrið (sólin mun skína samkv?...