Það var mjög gaman að hitta nemendur aftur eftir sumarfrí og allir voru kátir og hressir. Vikan var erfið og við vorum frekar fá þar sem að 9. bekkur var í Danmörku.
Nemendur voru að kynnast kennurum sínum og fá bækur afhentar. Allir voru mjög áhugasamir og voru tilbúnir fyrir vinnuna þannig að þau unnu helling í bókunum. Þessi fyrsta vika gekk vel og skemmtum við okkur mjög vel saman.
Vikan 21. - 24. ágúst
27.08.2012
Það var mjög gaman að hitta nemendur aftur eftir sumarfrí og allir voru kátir og hressir. Vikan var erfið og við vorum frekar fá þar sem að 9. bekkur var í Danmörku. Nemendur voru að...