Fara í efni

Fjölbreyttar valgreinar í boði í unglingadeild

31.08.2012
Í vetur stendur nemendum í 8.-10. bekk til boða átta spennandi og fjölbreyttar valgreinar með það að markmiði að dýpka þekkingu og færni í ákveðnum námsgreinum. Nemendur geta vali...
Deildu
Í vetur stendur nemendum í 8.-10. bekk til boða átta spennandi og fjölbreyttar valgreinar með það að markmiði að dýpka þekkingu og færni í ákveðnum námsgreinum. Nemendur geta valið á milli hestamennsku,fatahönnunar, frönsku, hljómsveitaræfinga, leiklist, þátttöku í nemendaráði,yndislestur og iðnkynningu. 

Hér má lesa nánari upplýsingar um fyrirkomulagið og hverja valgrein fyrir sig.
Til baka í yfirlit