Hamingjulagið 2012 er komið út. Það heitir Hamingjudagur og er fjörugt og grípandi lag eftir Jón Halldórsson frá Hrófbergi við texta Höskuldar Búa Jónssonar. Jón hefur gefið lagið út á diski auk níu annarra laga. Meðal þeirra er hið fornfræga lag Strandamenn sem nú er loksins komið á geislann. Hægt er að kaupa diskinn í Handverksbúð Strandakúnstar í gömlu N1-sjoppunni og einnig hjá Jóni sjálfum.
Hér má heyra brot úr laginu.
Hamingjulagið 2012 - Hamingjudagur
28.06.2012
Hamingjulagið 2012 er komið út. Það heitir Hamingjudagur og er fjörugt og grípandi lag eftir Jón Halldórsson frá Hrófbergi við texta Höskuldar Búa Jónssonar. Jón hefur gefið lagið...
