Fara í efni

Ísrós og Ó. Johnson og Kaaber styðja Hamingjudaga

20.06.2012
Enn bætist í sarpinn hjá styrktaraðilum Hamingjudaga. Matvælafyrirtækin Ísrós og Ó. Johnson og Kaaber hafa ákveðið að styðja við Hnallþóruhlaðborð Hamingjudaga með verðlaunum...
Deildu
Enn bætist í sarpinn hjá styrktaraðilum Hamingjudaga. Matvælafyrirtækin Ísrós og Ó. Johnson og Kaaber hafa ákveðið að styðja við Hnallþóruhlaðborð Hamingjudaga með verðlaunum fyrir flottustu terturnar. Að vanda verður ókeypis hlaðborð fyrir alla gesti Hamingjudaga - og allir velkomnir!!

Styrktaraðila hátíðarinnar má sjá með því að smella hér. 
Til baka í yfirlit