Í bígerð er að semja við þekktan lagahöfund á Hólmavík um að taka að sér að semja Hamingjulagið í ár - þannig að lagaþyrstir aðdáendur Hamingjudaga geta enn hlakkað til!
Hamingjulagasamkeppnin fellur niður í ár
18.05.2012
Hamingjulagasamkeppninni sem halda átti í Félagsheimilinu laugardagskvöldið 19. maí hefur verið aflýst. Ekki bárust inn nógu mörg lög til að unnt væri að halda keppnina. Sennilega er...

Hamingjulagasamkeppninni sem halda átti í Félagsheimilinu laugardagskvöldið 19. maí hefur verið aflýst. Ekki bárust inn nógu mörg lög til að unnt væri að halda keppnina. Sennilega er skáldskapargyðjan bara að spara sig fyrir næsta ár.