Fara í efni

Sparifatadagur og danssýning á föstudag!

08.03.2012
Föstudaginn 9. mars er sparifatadagur í skólanum okkar. Sparifatadegur er hluti af öðruvísi föstudögum fram að páskafrí en þá kryddum við skólastarfið með skemmtilegum viðfangsefn...
Deildu

Föstudaginn 9. mars er sparifatadagur í skólanum okkar. Sparifatadegur er hluti af öðruvísi föstudögum fram að páskafrí en þá kryddum við skólastarfið með skemmtilegum viðfangsefnum.

 

Það er vel við hæfi af því að kl. 16:00 verður DANSSÝNING í Íþróttamiðstöðinni en það er í raun lokahátíð dansnámskeiðanna sem Jón Pétur Úlfljótsson danskennari hjá Dansskóla Jóns Péturs og Köru hefur haldið þessa viku fyrir nemendur í 1.-10. bekk.

 

ALLIR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR Á DANSSÝNINGUNA.

Til baka í yfirlit