Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

06.01.2012

G-reglan, Grýla Árneshreppsbúa

Í augum margra Árneshreppsbúa er 6. janúar ein óvinsælasta dagsetningin. Ástæðan er sú að nú er komið að þeim hluta ársins að vegurinn þangað verður ekki ruddur fyrr en vora tek...
06.01.2012

Íþróttir

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Nú ætla ég að vera duglegri að skrifa inn á síðuna það sem við erum að fást við í íþróttum. Í þessari viku fórum við að gera p...
05.01.2012

Fimmta og síðasta sýning: Gott kvöld

Vegna flugeldasýningar Björgunarsveitarinnar Dagrenningar hefur síðasta sýning Leikfélags Hólmavíkur á leikritinu Gott kvöld, sem sýnd verður föstudaginn 6. janúar, verið færð til...
05.01.2012

Byggðakvóti fiskveiðiárið 2011/2012

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur úthlutað 132 þorskígildistonn í byggðakvóta til Hólmavíkur fiskveiðiárið 2011/2012, sjá hér. Er það hækkun um 32  þorskígildistonn frá fyrri árum sem er ein af breytingum í reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðalaga. Meðal annarra breytinga má nefna að ákveðið hefur verið að halda eftir 6% af heildarmagni byggðakvótans til þess að mæta hugsanlegum leiðréttingum m.a. vegna einstakra kærumála og er ráðgert að úthlutun til skipa þurfi ekki að stöðva þótt kæra berist frá útgerðaraðila í viðkomandi byggðarlagi. Fiskistofa annast úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á grundvelli þeirra reglna sem um það gilda.

05.01.2012

Árneshreppur styrkir Upplýsingamiðstöðina á Hólmavík

Árneshreppur styrkti rekstur Upplýsingamiðstöðvarinnar á Hólmavík um kr. 150.000 fyrir árið 2011. Er þetta mikið ánægjuefni en Upplýsingamiðstöðin á Hólmavík er vel sótt af b?...
03.01.2012

Breytingar á gjaldskrám í skólum í Strandabyggð

Frá og með 1. janúar 2012 hækka vistunargjöld í leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík um 10% eins og greint var frá hér. Fyrir 8 tíma vistun hækka gjöldin úr kr. 17.600 í kr. 19.6...
03.01.2012

Slökkvibifreið auglýst til sölu í Strandabyggð

Slökkvilið Strandabyggðar auglýsir slökkvibifreið til sölu af gerðinni Mercedes Bens Unimog og er árgerð 1975. Bifreiðin er ekin 25.000 km og er á óslitnum negldum dekkjum. Hún er m...
02.01.2012

Gott kvöld!

Þessa dagana standa yfir sýningar Leikfélags Hólmavíkur á leikritinu Gott kvöld eftir Áslaugu Jónsdóttur í Félagsheimilinu á Hólmavík. Um er að ræða litríkt barnaleikrit með s?...
30.12.2011

Minnum á flugeldasölu Björgunarsveitarinnar!

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík stendur nú yfir í Björgunarsveitarhúsinu Rósubúð Höfðagötu 9, gengið inn frá Hlein. OPIÐFimmtudag 29. desember kl. 14.00 ...
30.12.2011

Skóladagatal Tónskólans

Smellið hér til að birta skóladagatal Tónskólans 2011-2012....
28.12.2011

Bækur, Strandir og Strandamenn - ekki missa af áhugaverðu kvöldi

Miðvikudaginn 28. desember kl. 20:00 stendur Héraðsbókasafn Strandasýslu fyrir skemmtikvöldi um bækur, Strandir og Strandamenn í Félagsheimilinu á Hólmavíki. Athyglinni verður beint að bókum um og eftir Strandamenn með sérstakri áherslu á persónulegar heimildir. Meðal annars verður sagt frá dagbókum bræðranna frá Tind í Miðdal og bókum Guðbjargar Jónsdóttur á Broddanesi.
27.12.2011

Lokanir í Þróunarsetrinu vegna framkvæmda

Lokað verður í Þróunarsetrinu vegna vinnu við breytingar á rafmagni á neðstu hæðinni sem hér segir: Miðvikudaginn 28. desember 2011Skrifstofa sveitarfélagsins Strandabyggðar Fimmtuda...
25.12.2011

Jólaball annan í jólum!

Jólatrésnefndin minnir á hið árlega jólaball sem haldið verður annan í jólum í Félagsheimilinu á Hólmavík. Jólaballið hefst kl. 14:00 og eru allir íbúar á Ströndum hjartanlega velkomnir! Boðið verður upp á ekta íslenska jólaballastemningu með skemmtilegum jólalögum undir stjórn Bjarna Ómars Haraldssonar skólastjóra Tónskólans, dansað verður í kringum jólatréð og vonandi sjá jólasveinar sér fært að kíkja í heimsókn - jafnvel með eitthvað góðgæti í poka?
23.12.2011

Jólakveðja

Jólatréð hjá Svönu og Nonna skartar sínu fegursta. Jólakortakassi Lions að fyllast í Kaupfélaginu. Spennan að magnast út af jólahappdrætti KSH. Dulúð og erill í kringum pakkan...
23.12.2011

Jólakortin og jólakveðja frá Lionsklúbbi Hólmavíkur

Lionsfélagar í Lionsklúbbi Hólmavíkur minna á að jólakortakassinn góði verður  í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar á Hólmavík til kl. 16:00 í dag. Í jólakortakassann er hægt að...
23.12.2011

Breytingar á gjaldskrám 1. janúar

Frá og með áramótum verður 5 - 10% hækkun á öllum gjaldskrám sveitarfélagsins Strandabyggðar fyrir utan fasteignagjöld, sorphirðugjöld og gjöld í Tónskóla Hólmavíkur. Breytingum á gjaldskrám er ætlað að mæta verðlagsþróun og hækkandi rekstrar- og launakostnaði sem nýjir kjarasamningar kveða á um. Útsvarsprósenta ársins 2012 verður óbreytt eða 14,48%. Samanlögð rekstrarniðurstaða úr A- og B-hluta sjóðum sveitarfélagsins árið 2012 er áætluð kr. 2.014.000.
21.12.2011

Opnanir í íþróttamiðstöðinni um hátíðarnar

 Fyrirrhugaðir opnunartímar(lokunar) um jól og áramót eru eftirfarandi. Aðfangadag 24. desember lokaðJóladag 25. desember lokaðAnnar í jólum 26. desember opið 15:00 - 21:00. Sundlaug...
21.12.2011

Krakkadagur á fimmtudaginn

Ungmenni á Hólmavík eru hvergi bangin við að finna upp og prófa nýja hluti. Nemendur í tíunda bekk Grunnskólans á Hólmavík eru þar engin undantekning, en þau eru að safna sér fyrir...
21.12.2011

Aðstoð vegna jólainnkaupa

Félagsþjónustan og Rauði Krossinn auglýsa eftir umsóknum um aðstoð vegna matarinnkaupa um jólin. Verið velkomin að hafa samband við Hildi Jakobínu Gísladóttur, félagsmálastjóra í...
20.12.2011

8. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 30. nóvember 2012

8. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps haldinn þann 30. nóvember 2011 á Höfðagötu 3, á Hólmavík.  Ný nefnd var skipuð nýlega og sitja í henni Hrafnhildur Guðbjörnsd?...
19.12.2011

Myndir frá Litlu jólunum

Af fréttavefnum Strandir.is um Litlu jólin okkar:Þar gleði og gaman á Litlu-jólum Grunn- og Tónskólans á Hólmavík í vikunni. Þar stigu allir nemendur skólans á svið og var mikið um...
18.12.2011

Jólin, jólin alls staðar

Í Strandabyggð er fólk í jólaskapi og undirbúningur hátíðarinnar setur mikinn svip á mannlíf og menningu í sveitarfélaginu. Þar lætur yngsta kynslóðin ekki sitt eftir liggja. Nemen...
16.12.2011

Jólamyndir og jólakort

 Kæru foreldrarVið byrjuðum vikuna á því að mála fallegar myndir í gluggana í stofunni okkar. Myndskreytt voru mörg falleg jólakort sem voru svo send til hinna í bekknum.  Þá fóru...
16.12.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1191 - 15. desember 2011

Fimmtudaginn 15. desember 2011 var fundur nr. 1191 haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundurinn hófst kl. 16:00. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísli Jóns...
13.12.2011

Vitabraut 21 best skreytta húsið

Í desembermánuði setja margskonar ljósaseríur og jólaljós mikinn svip á Strandir. Í Strandabyggð eru hús og híbýli skreytt á margvíslegan máta og víða má sjá ljósum prýdd hús...
13.12.2011

Barnakór Hólmavíkurkirkju syngur með Regínu Ósk

Í kvöld munu ungir söngfuglar í Strandabyggð láta til sín taka, en þá tekur barna- og unglingakór Hólmavíkurkirkju þátt í jóla- og fjölskyldutónleikum Regínu Óskar Óskarsdóttu...
09.12.2011

Jólatónleikar og piparkökur

 Á mánudeginum voru allir mjög duglegur að vinna að markmiðum sínum í íslensku og stærðfræði. Í íþróttum hjá Kolla var farið í hringþjálfun og leiki.Á Þriðjudeginum var st...
09.12.2011

Eldvarnarátak slökkviliðs Strandabyggðar

Slökkvilið Strandabyggðar vill leggja sitt af mörkum til að aðstoða íbúa Strandabyggðar við að tryggja öryggi heimila og vinnustaða sem best nú þegar jólahátíðin fer í hönd.

Slökkvitækjaþjónustan Aðgát mun bjóða upp á slökkvitækjaþjónustu laugardaginn 10. desember og sunnudaginn 11. desember í slökkvistöðinni á Skeiðinu. Hægt verður að koma með tæki frá kl. 10:00 - 15:00 á laugardaginn og sækja þau aftur á sunnudaginn milli kl. 13:00 - 15:00. Einnig verða til sölu slökkvitæki, reykskynjarar og eldvarnarteppi.
09.12.2011

Allir út í glugga á þriðjudaginn! Jólaseríurúnturinn 2011

Íbúar á Hólmavík verða að drífa sig að setja upp síðustu jólaljósin sín um helgina, (já eða bara kaupa fleiri í Kaupfélaginu!), því 5 ára nemendur í leikskólanum Lækjarbrek...
09.12.2011

Sveitarstjórnarfundur 1191

Fundur 1191 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 15. desember 2011 og hefst kl. 16:00. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3. Tekið v...