Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

14.01.2012

5% hækkun á gjaldskrá í Íþróttamiðstöð

Gjaldskrá í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík hækkaði að jafnaði um 5% frá og með 1. janúar 2012 eða í samræmi við almenna verðlagsþróun. Sveitarfélagið Strandabyggð býð...
13.01.2012

Spil og leikir

 Kæru foreldrarÍ vikunni voru allir mjög duglegir að vinna að markmiðum sínum bæði í íslensku og stærðfræði. Hæð nemenda var mæld og í íþróttum hjá Kolla var farið í kastl...
13.01.2012

Menntamálaráðherra lofar fýsileikakönnun vegna framhaldsdeildar

Á Menntaþingi á Ströndum sem fram fór í Félagsheimilinu á Hólmavík í gær lofaði menntamálaráðherra Katrín Jakobsdóttir að farið yrði í að gera fýsileikakönnun vegna stofnun...
13.01.2012

Sveitarstjórnarfundur 17. janúar 2012

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 17. janúar 2012. Fundurinn er nr. 1192 og hefst kl. 16:00 á skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3. ...
13.01.2012

vikurnar 3. - 13. janúar

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Það var yndislegt að hitta nemendur okkar þann 3. janúar. Vikan var tekin rólega og fór í að koma sér af stað aftur. Það tókst ágætle...
11.01.2012

Menntamálaráðuneytið gerir samning við Þjóðfræðistofu til þriggja ára

Menntamálaráðuneytið gerir samning við Þjóðfræðistofu til þriggja ára Þjóðfræðistofa fagnar nú um stundir stórum áfanga í sínu starfi sem er samningur Mennta- og menningarmálaráðuneytisins um þriggja ára rekstrarframlag vegna Þjóðfræðistofu. Frá 2008 hefur Þjóðfræðistofa fengið árlegan stuðning frá ráðuneytinu en einnig hafa miklu skipt
margvíslegir rannsóknar - og menningarstyrkir. Kristinn Schram, forstöðumaður Þjóðfræðistofu og Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hafa nú þegar undirritað þriggja ára samning við Strandagaldur ses um rekstrarstyrk til Þjóðfræðistofu en hann tók gildi 1. janúar 2012.
10.01.2012

Menntaþing 12. janúar 2012

Menntaþing verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 12. janúar 2012. Þingið hefst kl. 16:30, en þar verður fjallað um mikilvægi þroska og menntunar fólks á öllum aldursstigum. Þingið er liður í 100 ára afmæli skólahalds á Hólmavík. Afmælinu hefur m.a. verið fagnað með glæsilegri leiksýningu Grunn- og Tónskólans á Hólmavík þar sem nemendur og kennarar rifjuðu upp 100 ára sögu skólahaldsins í leikgerð Arnars S. Jónssonar tómstundafulltrúa Strandabyggðar. Þá hélt sveitarfélagið veglega afmælishátíð s.l. vor þar sem öllum íbúum og nágrannasveitarfélögum var boðið í afmælisfögnuð í Félagsheimilinu á Hólmavík. Á Menntaþingi verður horft til framtíðar og hvert er stefnt í skólahaldi á Ströndum.
10.01.2012

Söngkeppninni frestað til fimmtudags

Söngkeppni Félagsmiðstöðvarinnar Ozon sem vera átti í kvöld, þriðjudagskvöldið 10. janúar, hefur verið frestað til fimmtudags 12. janúar. Ástæðan er leiðindaveður sem nú geysa...
10.01.2012

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 17. janúar

Sveitarstjórnarfundur 1192 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 17. janúar 2012 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, 510 Hólmavík. Fundurinn hefst kl....
09.01.2012

Endurmenntunaráætlun starfsmanna 2011-2013

Hverjumskóla er skylt að gera símenntunaráætlun. Það er jafnt á ábyrgð starfsmanns ogskólastjóra að bæta fagþekkingu og aðra sérþekkingu sem nauðsynleg er í starfi.Skólastjóri...
09.01.2012

Menntaþing á Ströndum - 12. janúar

Menntaþing verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 12. janúar 2012. Þingið hefst kl. 16:30, en þar verður fjallað um mikilvægi þroska og menntunar fólks á öllum aldursstigum. Þingið er liður í 100 ára afmæli skólahalds á Hólmavík. Afmælinu hefur m.a. verið fagnað með glæsilegri leiksýningu Grunn- og Tónskólans á Hólmavík þar sem nemendur og kennarar rifjuðu upp 100 ára sögu skólahaldsins í leikgerð Arnars S. Jónssonar tómstundafulltrúa Strandabyggðar. Þá hélt sveitarfélagið veglega afmælishátíð s.l. vor þar sem öllum íbúum og nágrannasveitarfélögum var boðið í afmælisfögnuð í Félagsheimilinu á Hólmavík. Á Menntaþingi verður horft til framtíðar og hvert er stefnt í skólahaldi á Ströndum.
09.01.2012

Umsóknarfrestur vegna Skólaskjóls er til 10. janúar

Vakin er athygli foreldra og forráðamanna nemenda í Grunnskólanum á Hólmavík á að skráningarfrestur í Skólaskjól fyrir vorönnina 2012 er til 10. janúar. Þjónustan hefur verið auki...
09.01.2012

Söngkeppni Ozon á þriðjudagskvöldið

Þriðjudaginn 10. janúar fer fram hin árlega Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Ozon, en hún verður haldin í kjallara Grunnskólanum á Hólmavík. Allmörg atriði taka þátt, en þriggj...
08.01.2012

Umsóknarfrestur vegna Skólaskjóls 10. janúar

Vakin er athygli foreldra og forráðamanna nemenda í Grunnskólanum á Hólmavík á að skráningarfrestur í Skólaskjól fyrir vorönnina 2012 er til 10. janúar. Þjónustan hefur verið auk...
08.01.2012

366 fréttir á vef Strandabyggðar 2011

Árið 2011 voru alls 366 fréttir birtar á vef Strandabyggðar eða að meðaltali 1 frétt á dag alla daga ársins. Er það fyrir utan fréttir á vef Grunn- og Tónskólans og leikskólans L...
07.01.2012

Salti landað fyrir Hólmadrang í dag

Salti var landað á hafskipabryggjunni í Hólmavíkurhöfn í dag fyrir rækjuvinnsluna Hólmadrang. Verið er að endurnýja stálþil á bryggjunni en hún hefur verið lokuð frá því í ...
06.01.2012

Krosssaumur og sprellikarl

 Kæru foreldrarVið byrjuðum vikuna á rólegri samverustund. Spjölluðum um jólin, jólagjafir og áramót. Teiknuðum áramóta mynd og stafurinn Æ æ var kynntur. Nemendur komu með nokkra...
06.01.2012

G-reglan, Grýla Árneshreppsbúa

Í augum margra Árneshreppsbúa er 6. janúar ein óvinsælasta dagsetningin. Ástæðan er sú að nú er komið að þeim hluta ársins að vegurinn þangað verður ekki ruddur fyrr en vora tek...
06.01.2012

Íþróttir

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Nú ætla ég að vera duglegri að skrifa inn á síðuna það sem við erum að fást við í íþróttum. Í þessari viku fórum við að gera p...
05.01.2012

Fimmta og síðasta sýning: Gott kvöld

Vegna flugeldasýningar Björgunarsveitarinnar Dagrenningar hefur síðasta sýning Leikfélags Hólmavíkur á leikritinu Gott kvöld, sem sýnd verður föstudaginn 6. janúar, verið færð til...
05.01.2012

Byggðakvóti fiskveiðiárið 2011/2012

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur úthlutað 132 þorskígildistonn í byggðakvóta til Hólmavíkur fiskveiðiárið 2011/2012, sjá hér. Er það hækkun um 32  þorskígildistonn frá fyrri árum sem er ein af breytingum í reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðalaga. Meðal annarra breytinga má nefna að ákveðið hefur verið að halda eftir 6% af heildarmagni byggðakvótans til þess að mæta hugsanlegum leiðréttingum m.a. vegna einstakra kærumála og er ráðgert að úthlutun til skipa þurfi ekki að stöðva þótt kæra berist frá útgerðaraðila í viðkomandi byggðarlagi. Fiskistofa annast úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á grundvelli þeirra reglna sem um það gilda.

05.01.2012

Árneshreppur styrkir Upplýsingamiðstöðina á Hólmavík

Árneshreppur styrkti rekstur Upplýsingamiðstöðvarinnar á Hólmavík um kr. 150.000 fyrir árið 2011. Er þetta mikið ánægjuefni en Upplýsingamiðstöðin á Hólmavík er vel sótt af b?...
03.01.2012

Breytingar á gjaldskrám í skólum í Strandabyggð

Frá og með 1. janúar 2012 hækka vistunargjöld í leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík um 10% eins og greint var frá hér. Fyrir 8 tíma vistun hækka gjöldin úr kr. 17.600 í kr. 19.6...
03.01.2012

Slökkvibifreið auglýst til sölu í Strandabyggð

Slökkvilið Strandabyggðar auglýsir slökkvibifreið til sölu af gerðinni Mercedes Bens Unimog og er árgerð 1975. Bifreiðin er ekin 25.000 km og er á óslitnum negldum dekkjum. Hún er m...
02.01.2012

Gott kvöld!

Þessa dagana standa yfir sýningar Leikfélags Hólmavíkur á leikritinu Gott kvöld eftir Áslaugu Jónsdóttur í Félagsheimilinu á Hólmavík. Um er að ræða litríkt barnaleikrit með s?...
30.12.2011

Minnum á flugeldasölu Björgunarsveitarinnar!

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík stendur nú yfir í Björgunarsveitarhúsinu Rósubúð Höfðagötu 9, gengið inn frá Hlein. OPIÐFimmtudag 29. desember kl. 14.00 ...
30.12.2011

Skóladagatal Tónskólans

Smellið hér til að birta skóladagatal Tónskólans 2011-2012....
28.12.2011

Bækur, Strandir og Strandamenn - ekki missa af áhugaverðu kvöldi

Miðvikudaginn 28. desember kl. 20:00 stendur Héraðsbókasafn Strandasýslu fyrir skemmtikvöldi um bækur, Strandir og Strandamenn í Félagsheimilinu á Hólmavíki. Athyglinni verður beint að bókum um og eftir Strandamenn með sérstakri áherslu á persónulegar heimildir. Meðal annars verður sagt frá dagbókum bræðranna frá Tind í Miðdal og bókum Guðbjargar Jónsdóttur á Broddanesi.
27.12.2011

Lokanir í Þróunarsetrinu vegna framkvæmda

Lokað verður í Þróunarsetrinu vegna vinnu við breytingar á rafmagni á neðstu hæðinni sem hér segir: Miðvikudaginn 28. desember 2011Skrifstofa sveitarfélagsins Strandabyggðar Fimmtuda...
25.12.2011

Jólaball annan í jólum!

Jólatrésnefndin minnir á hið árlega jólaball sem haldið verður annan í jólum í Félagsheimilinu á Hólmavík. Jólaballið hefst kl. 14:00 og eru allir íbúar á Ströndum hjartanlega velkomnir! Boðið verður upp á ekta íslenska jólaballastemningu með skemmtilegum jólalögum undir stjórn Bjarna Ómars Haraldssonar skólastjóra Tónskólans, dansað verður í kringum jólatréð og vonandi sjá jólasveinar sér fært að kíkja í heimsókn - jafnvel með eitthvað góðgæti í poka?