Fara í efni

Endurmenntunaráætlun starfsmanna 2011-2013

09.01.2012
Hverjumskóla er skylt að gera símenntunaráætlun. Það er jafnt á ábyrgð starfsmanns ogskólastjóra að bæta fagþekkingu og aðra sérþekkingu sem nauðsynleg er í starfi.Skólastjóri...
Deildu

Hverjumskóla er skylt að gera símenntunaráætlun. Það er jafnt á ábyrgð starfsmanns ogskólastjóra að bæta fagþekkingu og aðra sérþekkingu sem nauðsynleg er í starfi.Skólastjóri ákvarðar almenna þörffyrir námskeið og fræðslufundi út frá stefnu skólans, áhersluatriðum næstavetrar og/eða þróunarvinnu næsta vetur á grundvelli sjálfsmats skóla. Símenntun er ávallt undirverkstjórn skólastjóra. Hér má sjá endurmenntunaráætlun starfsmanna Grunnskólans á Hólmavík 2011-2013.

Til baka í yfirlit