Fara í efni

Íþróttir

06.01.2012
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Nú ætla ég að vera duglegri að skrifa inn á síðuna það sem við erum að fást við í íþróttum. Í þessari viku fórum við að gera p...
Deildu
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Nú ætla ég að vera duglegri að skrifa inn á síðuna það sem við erum að fást við í íþróttum. Í þessari viku fórum við að gera pýramída með okkur sjálf, ásamt því að gera turna. Þetta var virkilega skemmtilegt og allir höfðu gaman af. Þið getið séð myndir af þessu inn á skólasíðunni ef þið farið inn í myndaalbúmið..
Kv Kolli 
Til baka í yfirlit