Mánudaginn 20. febrúar fengum við góða heimsókn. Þá kom Hannes Leifsson lögregluvarðstjóri í heimsókn til okkar og var með kynningu á starfi lögreglumannsins. Voru krakkarnir mjög áhugasamir og höfðu undirbúið spurningar sem þau spurðu í lok kynningar. Var þetta mjög skemmtileg og fróðleg kynning á lögreglustarfinu.
TAKK FYRIR OKKUR HANNES!
Lögregluheimsókn
20.02.2012
Mánudaginn 20. febrúar fengum við góða heimsókn. Þá kom Hannes Leifsson lögregluvarðstjóri í heimsókn til okkar og var með kynningu á starfi lögreglumannsins. Voru krakkarnir mjög ...