Fara í efni

Dansnámskeið hefst á mánudag

02.03.2012
Vikuna 5.-9. mars verður dansnámskeið á Hólmavík. Eins og fyrra kennir Jón Pétur Úlfljótsson frá hinum virta Dansskóla Jóns Péturs og Köru. Að þessu sinni verður kennt Íþróttam...
Deildu
Vikuna 5.-9. mars verður dansnámskeið á Hólmavík. Eins og fyrra kennir Jón Pétur Úlfljótsson frá hinum virta Dansskóla Jóns Péturs og Köru. Að þessu sinni verður kennt Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík frá mánudegi til föstudags eins og hér segir:

Kl. 13:10-14:00 (7.-10. bekkur)
Kl. 14:10-15:00 (1.-3. bekkur)
Kl. 15:10-16:00 (4.-6. bekkur)

Námskeiðin enda með danssýningu á föstudeginum. Verð er 4.200 kr. á nemanda (5 skipti) en 3.700 kr. fyrir systkini. Nánari upplýsingar veitir Hildur aðstoðarskólastjóri í s. 661-2010 eða í gegnum netfangið hildur@holmavik.is
Til baka í yfirlit