Nú hafa allir fengið senda kennsluáætlun í ENSKU frá 23. janúar til25. maí 2012.
ATHUGIÐ að þessi kennsluáætlun miðast við þau viðmið sem enskukennari seturfyrir bekkinn. Einhverjir eru komnir styttra, aðrir eru komnir lengra en þettaeru þau viðmið sem kennari setur fyrir bekkinn á vorönn 2012. Best væri efnemendur stefndu að því að fylgja áætluninni. Athugið að áætlunin ersveigjanleg og mun taka tillit til uppbrots í skólastarfinu og fleiri þátta.Stefnt er að því að nemendur vinni sem mest í skólanum en það sem næst ekki aðklára í skólanum skal vinna heima. Ef að kennari leggur fyrir verkefni sem ekkieru skráð á kennsluáætlun verður sendur tölvupóstur til forráðamanna og nemendaog það skráð á Mentor.
Með kveðju Hildur
hildur@holmavik.is
s. 451-3129 og 661-2010