Fara í efni

Starfsfólk leikskólans Lækjarbrekku kemst ekki til vinnu

26.01.2012
Starfsfólk leikskólans Lækjarbrekku kemst ekki til vinnu. Leikskólinn verður því lokaður þangað til farið verður að opna götur innanbæjar á Hólmavík. Foreldrar/forráðamenn eru b...
Deildu
Starfsfólk leikskólans Lækjarbrekku kemst ekki til vinnu. Leikskólinn verður því lokaður þangað til farið verður að opna götur innanbæjar á Hólmavík. Foreldrar/forráðamenn eru beðnir um að fylgjast með fréttum á vef Strandabyggðar.
Til baka í yfirlit