Fara í efni

Opnanir í íþróttamiðstöðinni um hátíðarnar

21.12.2011
 Fyrirrhugaðir opnunartímar(lokunar) um jól og áramót eru eftirfarandi. Aðfangadag 24. desember lokaðJóladag 25. desember lokaðAnnar í jólum 26. desember opið 15:00 - 21:00. Sundlaug...
Deildu
 

Fyrirrhugaðir opnunartímar(lokunar) um jól og áramót eru eftirfarandi.

 

Aðfangadag 24. desember lokað

Jóladag 25. desember lokað

Annar í jólum 26. desember opið 15:00 - 21:00. Sundlaug opin kl. 18:00 - 21:00 ef veður og kæling leyfir

 

Gamlársdagur 31. desember lokað

 Nýársdagur 1. janúar  lokað

Íþróttamiðstöðin óskar íbúum öllum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Til baka í yfirlit