Fara í efni

Leiðrétting: Stellið er frá Lionsklúbbi Hólmavíkur

18.10.2011
Vegna fréttar um borðbúnað í Félagsheimilinu á Hólmavík þá hefur skrifstofunni borist þær upplýsingar að það hafi verið Lionsklúbbur Hólmavíkur sem gaf Félagsheimilinu matarst...
Deildu
Vegna fréttar um borðbúnað í Félagsheimilinu á Hólmavík þá hefur skrifstofunni borist þær upplýsingar að það hafi verið Lionsklúbbur Hólmavíkur sem gaf Félagsheimilinu matarstellið með merki Hólmavíkurhrepps. Að sögn Salbjargar Engilberts- dóttur umsjónarmanns Félagsheimilisins gaf Kvenfélagið Glæður kaffistellið. Þessar góðu gjafir eru ekki lánaður út úr húsi.   

Gjaldskrá má sjá hér.

Til baka í yfirlit