Dagskrá fundar:
1. Val á kennimerki „lógó" félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps.
Margar góðar tillögur bárust nefndinni en sigur úr býtum bar Friðlaugur Jónsson frá Ísafirði.
2. 9. og 10. fundargerðir verkefnahóps um málefni fatlaðs fólks hjá Byggðasamlagi Vestfjarða voru lagðar fyrir fundinn.
Bókun: Velferðarnefnd samþykkir fundargerðir verkefnahóps Bsvest.
Fleira ekki gert og fundi slitið klukkan 15:40