Fara í efni

Náttúrufræði 15. september

16.09.2011
Í náttúrufræði vorum við að lesa um vatnið. Við vorum í mjög heimspekilegum hugmyndum um það hvað væri vatn. Komu margar skemmtilegar hugmyndir frá nemendum og sitt sýndist hverjum...
Deildu
Í náttúrufræði vorum við að lesa um vatnið. Við vorum í mjög heimspekilegum hugmyndum um það hvað væri vatn. Komu margar skemmtilegar hugmyndir frá nemendum og sitt sýndist hverjum. Í lok tímans gerðum við léttar og skemmtilegar tilraunir með vatn.
Til baka í yfirlit