Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

28.06.2024

Leiðir til byggðafestu, opin námskeið

Hjónin Þórunn MJH Ólafsdóttir og Haraldur Guðjónsson stunda öfluga hvítlauksræktun að Neðri-Brekku í Dalabyggð. Þau eru frumkvöðlar í svokallaðri „No dig/No till“ aðferð í...
28.06.2024

Kynning á umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal

Kynning á niðurstöðum umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal fer fram í Gamla Kaupfélagshúsinu í Krókfjarðarnesi í Reykhólahreppi fimmtudaginn 4. Júlí. kl 18:00Fyrir þá se...
26.06.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1364, aukafundur haldinn 21. júní 2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1364 í sveitarstjórn Strandabyggðar, sem er aukafundur,var haldinn föstudaginn 21. júní kl. 12.00, á skrifstofu sveitarfélagsins aðHafnarbraut 25, Hólmavík. Ef...
24.06.2024

Framkvæmdir á Lillarólóreitnum

Kæru íbúar Strandabyggðar,EIns og margir hafa sjálfsagt séð, eru framkvæmdir hafnar á Lillarólóreitnum.  Búið er að fjarlægja girðingu og leiktæki, sem því miður reyndust öll ...
24.06.2024

Söluaðilar óskast á sumarmarkað á Hólmavík

Þann 14. júlí stendur Vestfjarðaleiðin fyrir sumarmarkaði á Hólmavík og leitar eftir aðilum sem vilja selja vörur sínar á markaðnum. Það geta verið matvæli, handverk eða hvað an...
20.06.2024

Rampur á Hólmavík!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Þá er hann kominn til Hólmavíkur; fyrsti rampurinn frá "Römpum upp Ísland" og hann er við Galdur Brugghús!  Næsti rampur verður líklegast við Grunnskóla...
20.06.2024

Athugið!

Rétt er að vekja athygli íbúa á eftirfarandi, sem fram kom og var rætt á síðasta fundi Umhverfis- og skipulagsnefndar:Umhverfis- og skipulagsnefnd vekur athygli á að í kynningu er vinns...
19.06.2024

Auka sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð, nr. 1364

Auka sveitarstjórnarfundur nr 1364 í sveitarstjórn Strandabyggðar, verður haldinn að Hafnarbraut 25, föstudaginn 21. júni n.k. kl 12:00Dagskrá fundarins er eftirfarandi:Umsögn vegna afgre...
18.06.2024

Menningarverðlaun Strandabyggðar 2024

Menningarverðlaun Strandabyggðar voru veitt við hátíðlega athöfn 17 júní á Galdratúninu á Hólmavík. Menningarverðlaun Strandabyggðar 2024 hlaut Sauðfjársetur á Ströndum. Frá o...
18.06.2024

Niðurstöður úr íbúakönnun landshlutanna

Niðurstöður úr íbúakönnun landshlutanna sem gerð var sl. vetur hafa verið birtar. Könnunin var stór og viðamikil og tekur til ólíkra þátta búsetuskilyrða á landinu öllu. Í kö...
14.06.2024

17. júní skemmtun Geislans

Ungmennafélagið Geislinn býður upp á þjóðhátíðardagskrá mánudaginn 17 júní. Dagskráin byrjar milli 11:00-13:00 í félagsheimilinu þar sem boðið verður upp á andlitsmálningu ...
13.06.2024

Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær

Bókin Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær er gjöf til landsmanna frá forsætisráðuneytinu og Forlaginu í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins Íslands. Fjallkonan er þjóðartákn o...
13.06.2024

Sumarhús í Skeljavík?

Kæru íbúar Strandabyggðar,Á svona degi væri nú ekki amalegt að sitja á pallinum í sumarhúsi fyrir ofan Skeljavík og njóta þess sem Steingrímsfjörður hefur uppá að bjóða.  Þv?...
13.06.2024

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps, fundargerð 05.Júní 2024.

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps, 05.Júní 2024. 53. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps. Haldinn miðvikudaginn 5. Júní 2024, á skrifstofu Strandabyggðar. Fundurin...
12.06.2024

Raðhús í Víkurtúni

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú styttist í að framkvæmdir hefjist við byggingu raðhúss á Lillaróló reitnum.  Róbert Óskar Sigurvaldason, verktakinn sem kemur til með að byggja húsi...
12.06.2024

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð, nr. 1363, 11.6.24

 Sveitarstjórnarfundur 1363 í Strandabyggð  Sveitarstjórnarfundur nr. 1363 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 11. júní kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmav...
12.06.2024

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, fundargerð 6. júní 2024

Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefndFundur fimmtudaginn 6.6.2024 kl 16-17, að Hafnarbraut 25, kaffistofu. Fundardagskrá er svohljóðandi:Drög að fjallskilaseðli, 2024MannabreytingarÖnnur m?...
12.06.2024

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, fundargerð 4. júní 2024

Tómstunda, íþrótta- og menningarnefndNefndarfundur nr 82  Þriðjudaginn 4. júní 2024 var 82. nefndarfundur TÍM nefndar haldinn í Ráðhúsi Strandabyggðar á Hólmavík. Hófst fundurin...
12.06.2024

Fræðslunefnd, fundargerð 6. júní 2024

Fundargerð Fundur fræðslunefndar Strandabyggðar haldinn í Hnyðju fimmtudaginn 6. júní 2024. Fundur hófst 17:18.  Mættir eru Þorgeir Pálsson, Júlíana Ágústsdóttir í fjarveru Vign...
12.06.2024

Umhverfis og skipulagsnefnd, 6. júní, 2024

Fundargerð Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 6. Júní 2024, kl. 17:00. Að Hafnarbraut 25, á Hólmavík.Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson f...
10.06.2024

Leikjakvöld Ungmennaráðs Strandabyggðar

Ungmennaráð Strandabyggðar verður með leikjakvöld miðvikudaginn 12 júní kl 19:30 á skólalóðinni.Allir velkomnir. ...
10.06.2024

Réttarsmíði í Kollafirði - tilboð óskast

Strandabyggð óskar eftir tilboðum í réttarsmíði í Kollafirði, í landi Litla Fjarðarhorns. Verklýsing sem byggir á ráðleggingum bænda, og er eftirfarandi:Fjárfjöldi: Varlega áætl...
07.06.2024

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr. 1363

Fundur nr. 1363 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 11.júní kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:  Lántaka vegna fram...
06.06.2024

Óskar eftir starfskrafti vegna veislu 20. júlí

Óska eftir starfskrafti til að aðstoða við veislu og frágang í Ármúla í Kaldalóni 20. júlí. Tímar: 15:00 - 23:00. Laun: samkomulag. Frekari upplýsingar: Anna sími 694-9636- - -Anna ...
05.06.2024

Una Torfa með tónleika á Hólmavík 16 júlí

Una Torfa verður með tónleika í Bragganum á Hólmavík þriðjudaginn 16 júlí nk. Miðasala er komin í loftið - https://tix.is/is/event/17641/una-torfa-sumartur/...
04.06.2024

Baskasetur í Djúpavík opnað með sýningu, vinnustofu í gerð hljóðfæra, málþingi og tónleikum

Dagana 6.-8. júní verður opnaður fyrri áfangi sýningar Baskaseturs í gömlu síldartönkunum á Djúpavík. Af þessu tilefni verður dagskrá í Djúpavík tengd sögu Baska á Íslandi í ...
03.06.2024

Starfsmaður óskast í félagslega liðveislu á Drangsnesi

 Starfsmaður óskast í félagslega liðveislu á Drangsnesi Starfsmaður óskast í 50% starf við félagslega liðveislu á Drangsnesi í júlí og ágúst, með möguleika á áframhaldandi s...
03.06.2024

Strandabyggð auglýsir eftir starfskrafti til Sorpsamlags Strandasýslu

Starf hjá Sorpsamlagi StrandasýsluLaust er starf í Eignasjóði Strandabyggðar vegna Sorpsamlags Strandasýslu. Um er að ræða almenn störf hjá Sorpsamlaginu, sem meðal annars fela í sér...
01.06.2024

Leiksýning Lottu verður inni!!!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Leiksýning Leikhópsins Lottu í dag, verður inni í íþróttamiðstöðinni.Sjáumst þar Kl 18!...