Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

12.06.2024

Umhverfis og skipulagsnefnd, 6. júní, 2024

Fundargerð Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 6. Júní 2024, kl. 17:00. Að Hafnarbraut 25, á Hólmavík.Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson f...
10.06.2024

Leikjakvöld Ungmennaráðs Strandabyggðar

Ungmennaráð Strandabyggðar verður með leikjakvöld miðvikudaginn 12 júní kl 19:30 á skólalóðinni.Allir velkomnir. ...
10.06.2024

Réttarsmíði í Kollafirði - tilboð óskast

Strandabyggð óskar eftir tilboðum í réttarsmíði í Kollafirði, í landi Litla Fjarðarhorns. Verklýsing sem byggir á ráðleggingum bænda, og er eftirfarandi:Fjárfjöldi: Varlega áætl...
07.06.2024

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr. 1363

Fundur nr. 1363 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 11.júní kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:  Lántaka vegna fram...
06.06.2024

Óskar eftir starfskrafti vegna veislu 20. júlí

Óska eftir starfskrafti til að aðstoða við veislu og frágang í Ármúla í Kaldalóni 20. júlí. Tímar: 15:00 - 23:00. Laun: samkomulag. Frekari upplýsingar: Anna sími 694-9636- - -Anna ...
05.06.2024

Una Torfa með tónleika á Hólmavík 16 júlí

Una Torfa verður með tónleika í Bragganum á Hólmavík þriðjudaginn 16 júlí nk. Miðasala er komin í loftið - https://tix.is/is/event/17641/una-torfa-sumartur/...
04.06.2024

Baskasetur í Djúpavík opnað með sýningu, vinnustofu í gerð hljóðfæra, málþingi og tónleikum

Dagana 6.-8. júní verður opnaður fyrri áfangi sýningar Baskaseturs í gömlu síldartönkunum á Djúpavík. Af þessu tilefni verður dagskrá í Djúpavík tengd sögu Baska á Íslandi í ...
03.06.2024

Starfsmaður óskast í félagslega liðveislu á Drangsnesi

 Starfsmaður óskast í félagslega liðveislu á Drangsnesi Starfsmaður óskast í 50% starf við félagslega liðveislu á Drangsnesi í júlí og ágúst, með möguleika á áframhaldandi s...
03.06.2024

Strandabyggð auglýsir eftir starfskrafti til Sorpsamlags Strandasýslu

Starf hjá Sorpsamlagi StrandasýsluLaust er starf í Eignasjóði Strandabyggðar vegna Sorpsamlags Strandasýslu. Um er að ræða almenn störf hjá Sorpsamlaginu, sem meðal annars fela í sér...
01.06.2024

Leiksýning Lottu verður inni!!!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Leiksýning Leikhópsins Lottu í dag, verður inni í íþróttamiðstöðinni.Sjáumst þar Kl 18!...
01.06.2024

Forsetakosningar 1 júní 2024

Ein kjördeild verður í Strandabyggð og er kjörstaður í Hnyðju, Höfðagötu 3 Hólmavík.Kjörstaður verður opinn frá kl. 10:00 -17:00. sbr. 1. mgr. 80 gr. laga nr. 112/2021 um kosningar...
30.05.2024

Aðalskipulag Strandabyggðar 2021-2033 – Vinnslutillaga

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 14. maí 2024 að auglýsa vinnslutillögu að Aðalskipulagi Strandabyggðar 2021-2033.Um er að ræða heildarendurskoðun á fyrsta Aða...
30.05.2024

Rýming gáma á Tanganum

Kæru gámaeigendur,Í ljósi endurskoðunar aðalskipulags Strandabyggðar og fyrri umræðu um gámana á Tanganum, tilkynnist hér með að sveitarfélagið vill ganga í það verk að rýma Ta...
29.05.2024

Límmiðar á bíla, hreinsunarátak

Kæru íbúar Strandabyggðar,Fulltrúar Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða voru hér á ferð í dag og límdu miða á nokkra númerslausa bíla og vinnutæki.  Það er hægt að gera gott úr ?...
28.05.2024

Íþrótta- og frístundastyrkir barna og ungmenna 2024

Strandabyggð veitir foreldrum/forráðamönnum barna og ungmenna í Strandabyggð á aldrinum 6-18 ára styrki vegna íþrótta- og frístundaiðkunnar. Upplýsingar um íþrótta- og frístundas...
27.05.2024

Svæðisskipulag Vestfjarða 2025-2050 - Skipulagslýsing og opnir fundir

Hafin er vinna að tillögu að svæðisskipulagi fyrir Vestfirði með aðild allra sveitarfélaganna átta á Vestfjörðum.Svæðisskipulag mun marka meginstefnu og framtíðarsýn í sameiginle...
24.05.2024

Skemmtiferðaskip í Steingrímsfirði

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og íbúar hafa sjálfsagt orðið varir við, hafa skemmtiferðaskip heimsótt okkur undanfarið og er það mjög ánægjulegt.  Við fögnum þessari þróun ...
22.05.2024

Tilkynning frá kjörstjórn vegna forsetakosninga 1. júní 2024

Kjörskrá liggur frammi til kynningar á skrifstofu Strandabyggðar á opnunartíma milli kl. 10 og 14 á skrifstofu Strandabyggðar að Hafnarbraut 25 fram að kjördegi. Einnig getur fólk fari?...
22.05.2024

Sveitarstjórnarfundur 1362, aukafundur 21. maí 2024

Fundur nr. 1362 sem er aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 21. maí kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fund...
21.05.2024

Leikhópurinn Lotta sýnir Bangsímon 1 júní á Braggatúni

Leikhópurinn Lotta kemur til okkar á Hólmavík laugardaginn 1. júní kl 18:00 og hlakkar mikið til!Sýningin fer fram á Braggatúni og er miðverð 3700 kr á mann, frítt fyrir 2ja ára og y...
18.05.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1362, aukafundur haldinn 21. maí 2024

Fundur nr. 1362 sem er aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 21. maí kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:1. Á...
16.05.2024

Fundargerð Sterkra Stranda

Fundargerð verkefnisstjórnar Sterkra Strandahaldinn í fjarfundabúnaði þann 5. apríl 2024 kl. 13:00Kristján Þ. Halldórsson (formaður), Aðalsteinn Óskarsson, Esther Ösp Valdimarsdóttir...
16.05.2024

Ungmennaráð fundargerð frá 23. apríl 2024

Ungmennaráð StrandabyggðarÞað verður fundur 23. Apríl kl 19:00 á Zoom. Fundardagskrá er eftirfarandi:1. Hamingjudagara) dagskráb) aðstoð frá íbúum í Strandabyggðc) sunnudagsmessa ?...
16.05.2024

Umhverfis- og skipulagsnefnd fundargerð 7. maí 2024

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar þriðjudaginn 7. Maí2024, kl. 17:00. Að Hafnarbraut 25, á Hólmavík.Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson formaður, Þr?...
16.05.2024

Fræðslunefndarfundur 8. maí 2024

Fundargerð fræðslunefndar Strandabyggðar haldinn í Hnyðju miðvikudaginn 8. maí 2024.Fundur hófst kl 16. Mættir eru Þorgeir Pálsson, Vignir Rúnar Vignisson, Valgeir ÖrnKristjánsson, S...
16.05.2024

Sveitarstjórnarfundur 1361 í Strandabyggð 14. maí 2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1361 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. maí kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn...
13.05.2024

Vinnuskóli í Strandabyggð 2024

Vinnuskóli Strandabyggðar verður með breyttu sniði í sumar þar sem ekki hefur tekist að ráða umsjónaraðila nema hluta sumars. Reynt verður að bjóða sama tímafjölda á aldursár ei...
10.05.2024

Sveitarstjórnarfundur 1361 í Strandabyggð

Fundur nr. 1361 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 14. maí kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:1. Ársreikningur Stran...
10.05.2024

Kjörskrá vegna forsetakosninga 2024

Kjörskrá liggur frammi til kynningar, í afgreiðslu Strandabyggðar að Hafnarbraut 25, fram að kjördegi. Búið er að opna fyrir Hvar á ég að kjósa á vef Þjóðskrár. Ef kjósendur g...
07.05.2024

Pottum lokað vegna viðgerða

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og sundlaugargestum er kunnugt, hafa heitu pottarnir verið í ólagi í nokkurn tíma og er þar aðallega um að ræða að flísar hafa losnað og eins er leki...