Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

01.06.2024

Forsetakosningar 1 júní 2024

Ein kjördeild verður í Strandabyggð og er kjörstaður í Hnyðju, Höfðagötu 3 Hólmavík.Kjörstaður verður opinn frá kl. 10:00 -17:00. sbr. 1. mgr. 80 gr. laga nr. 112/2021 um kosningar...
30.05.2024

Aðalskipulag Strandabyggðar 2021-2033 – Vinnslutillaga

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 14. maí 2024 að auglýsa vinnslutillögu að Aðalskipulagi Strandabyggðar 2021-2033.Um er að ræða heildarendurskoðun á fyrsta Aða...
30.05.2024

Rýming gáma á Tanganum

Kæru gámaeigendur,Í ljósi endurskoðunar aðalskipulags Strandabyggðar og fyrri umræðu um gámana á Tanganum, tilkynnist hér með að sveitarfélagið vill ganga í það verk að rýma Ta...
29.05.2024

Límmiðar á bíla, hreinsunarátak

Kæru íbúar Strandabyggðar,Fulltrúar Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða voru hér á ferð í dag og límdu miða á nokkra númerslausa bíla og vinnutæki.  Það er hægt að gera gott úr ?...
28.05.2024

Íþrótta- og frístundastyrkir barna og ungmenna 2024

Strandabyggð veitir foreldrum/forráðamönnum barna og ungmenna í Strandabyggð á aldrinum 6-18 ára styrki vegna íþrótta- og frístundaiðkunnar. Upplýsingar um íþrótta- og frístundas...
27.05.2024

Svæðisskipulag Vestfjarða 2025-2050 - Skipulagslýsing og opnir fundir

Hafin er vinna að tillögu að svæðisskipulagi fyrir Vestfirði með aðild allra sveitarfélaganna átta á Vestfjörðum.Svæðisskipulag mun marka meginstefnu og framtíðarsýn í sameiginle...
24.05.2024

Skemmtiferðaskip í Steingrímsfirði

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og íbúar hafa sjálfsagt orðið varir við, hafa skemmtiferðaskip heimsótt okkur undanfarið og er það mjög ánægjulegt.  Við fögnum þessari þróun ...
22.05.2024

Tilkynning frá kjörstjórn vegna forsetakosninga 1. júní 2024

Kjörskrá liggur frammi til kynningar á skrifstofu Strandabyggðar á opnunartíma milli kl. 10 og 14 á skrifstofu Strandabyggðar að Hafnarbraut 25 fram að kjördegi. Einnig getur fólk fari?...
22.05.2024

Sveitarstjórnarfundur 1362, aukafundur 21. maí 2024

Fundur nr. 1362 sem er aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 21. maí kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fund...
21.05.2024

Leikhópurinn Lotta sýnir Bangsímon 1 júní á Braggatúni

Leikhópurinn Lotta kemur til okkar á Hólmavík laugardaginn 1. júní kl 18:00 og hlakkar mikið til!Sýningin fer fram á Braggatúni og er miðverð 3700 kr á mann, frítt fyrir 2ja ára og y...
18.05.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1362, aukafundur haldinn 21. maí 2024

Fundur nr. 1362 sem er aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 21. maí kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:1. Á...
16.05.2024

Fundargerð Sterkra Stranda

Fundargerð verkefnisstjórnar Sterkra Strandahaldinn í fjarfundabúnaði þann 5. apríl 2024 kl. 13:00Kristján Þ. Halldórsson (formaður), Aðalsteinn Óskarsson, Esther Ösp Valdimarsdóttir...
16.05.2024

Ungmennaráð fundargerð frá 23. apríl 2024

Ungmennaráð StrandabyggðarÞað verður fundur 23. Apríl kl 19:00 á Zoom. Fundardagskrá er eftirfarandi:1. Hamingjudagara) dagskráb) aðstoð frá íbúum í Strandabyggðc) sunnudagsmessa ?...
16.05.2024

Umhverfis- og skipulagsnefnd fundargerð 7. maí 2024

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar þriðjudaginn 7. Maí2024, kl. 17:00. Að Hafnarbraut 25, á Hólmavík.Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson formaður, Þr?...
16.05.2024

Fræðslunefndarfundur 8. maí 2024

Fundargerð fræðslunefndar Strandabyggðar haldinn í Hnyðju miðvikudaginn 8. maí 2024.Fundur hófst kl 16. Mættir eru Þorgeir Pálsson, Vignir Rúnar Vignisson, Valgeir ÖrnKristjánsson, S...
16.05.2024

Sveitarstjórnarfundur 1361 í Strandabyggð 14. maí 2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1361 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. maí kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn...
13.05.2024

Vinnuskóli í Strandabyggð 2024

Vinnuskóli Strandabyggðar verður með breyttu sniði í sumar þar sem ekki hefur tekist að ráða umsjónaraðila nema hluta sumars. Reynt verður að bjóða sama tímafjölda á aldursár ei...
10.05.2024

Sveitarstjórnarfundur 1361 í Strandabyggð

Fundur nr. 1361 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 14. maí kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:1. Ársreikningur Stran...
10.05.2024

Kjörskrá vegna forsetakosninga 2024

Kjörskrá liggur frammi til kynningar, í afgreiðslu Strandabyggðar að Hafnarbraut 25, fram að kjördegi. Búið er að opna fyrir Hvar á ég að kjósa á vef Þjóðskrár. Ef kjósendur g...
07.05.2024

Pottum lokað vegna viðgerða

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og sundlaugargestum er kunnugt, hafa heitu pottarnir verið í ólagi í nokkurn tíma og er þar aðallega um að ræða að flísar hafa losnað og eins er leki...
06.05.2024

Frisbígolfvöllur á Hólmavík

 Tómstunda-, íþrótta- og menningarmálanefnd óska eftir hugmyndum íbúa í Strandabyggð um staðsetningu fyrir frisbígolfvöll á Hólmavík. Markmiðið er að koma vellinum í notkun í ...
03.05.2024

Brandskjól - framtíðar íbúðasvæði

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú fara drög að endurgerðu Aðalskipulagi Strandabyggðar að líta dagsins ljós.  Stórt og sérlega mikilvægt verkefni þar, er uppbygging íbúðakjarna í B...
03.05.2024

Sundlaugin opnar!

Kæru íbúar Strandabyggðar, Frá og með morgundeginum, laugardeginum 4. maí, verður sundlaugin opin að nýju.  Eftir að ákveðið var að sundkennsla grunnskólans yrði hér á Hólmav?...
01.05.2024

Opinn fundur um fyrirkomulag sorphirðu

Kæru íbúar Strandabyggðar,Við minnum á opinn fund um fyrirkomulag sorphirðu í Strandabyggð á morgun, 2. maí kl 17-19 í Félagsheimilinu.  þar verður farið yfir forsendur þeirra br...
29.04.2024

Starfsfólk óskast í Kaldrananeshreppi

 Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu í Kaldrananeshreppi Þjónustan felst aðallega í aðstoð við heimilishald og félagslegum stuðningi.Laun eru samkvæmt taxta Verk-Vest.U...
29.04.2024

Vikan að baki

Kæru íbúar Strandabyggðar,Ný vika er hafin og sumarið komið samkvæmt dagatalinu.  Það gerðist margt jákvætt í síðustu viku og ég renni hér yfir það helstaStyrkveiting til Stran...
20.04.2024

Galdrafár á Ströndum

Kæru íbúar Strandabyggðar og víðar,Nú er Galdrafár á Ströndum eins og sjálfsagt flestir vita. Víkingar og galdrafólk um allt þorp, frábærir fyrirlestrar og endalaust margt annað. V...
19.04.2024

Niðurstöður EFLU við nýjum myglusýnum

Kæri íbúar Strandabyggðar,Nýlega bárust okkur niðurstöður EFLU við nýjum myglusýnum, sem tekin voru fyrir nokkrum vikum í yngri og eldri hluta grunnskólans.  Í kjölfarið var haldi...
19.04.2024

Opinn fundur um málefni Sorpsamlagsins

Kæru íbúar Strandabyggðar,Strandabyggð boðar til opins fundar um málefni Sorpsamlagsins þann 2. maí n.k. kl 17-19 í Félagsheimilinu.  þar verður farið yfir niðurstöður skoðanak?...
13.04.2024

Svar við bókun á sveitarstjórnarfundi 1360

Kæru íbúar Strandabyggðar,

Á síðasta sveitarstjórnarfundi veittist Matthías Sævar Lýðsson harkalega að oddvita og meirihluta sveitarstjórnar.  Lagði hann fram bókun í nafni A lista og síðan aðra bókun í eigin nafni.  Umræðu og bókanir um þennan lið í dagskránni má lesa í fundargerð fundarins, sem nú er á heimasíðu sveitarfélagsins: http://www.strandabyggd.is/stjornsysla/sveitastjorn/Sveitarstjornarfundur_nr_1360_9_april_2024/