Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

06.05.2024

Frisbígolfvöllur á Hólmavík

 Tómstunda-, íþrótta- og menningarmálanefnd óska eftir hugmyndum íbúa í Strandabyggð um staðsetningu fyrir frisbígolfvöll á Hólmavík. Markmiðið er að koma vellinum í notkun í ...
03.05.2024

Brandskjól - framtíðar íbúðasvæði

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú fara drög að endurgerðu Aðalskipulagi Strandabyggðar að líta dagsins ljós.  Stórt og sérlega mikilvægt verkefni þar, er uppbygging íbúðakjarna í B...
03.05.2024

Sundlaugin opnar!

Kæru íbúar Strandabyggðar, Frá og með morgundeginum, laugardeginum 4. maí, verður sundlaugin opin að nýju.  Eftir að ákveðið var að sundkennsla grunnskólans yrði hér á Hólmav?...
01.05.2024

Opinn fundur um fyrirkomulag sorphirðu

Kæru íbúar Strandabyggðar,Við minnum á opinn fund um fyrirkomulag sorphirðu í Strandabyggð á morgun, 2. maí kl 17-19 í Félagsheimilinu.  þar verður farið yfir forsendur þeirra br...
29.04.2024

Starfsfólk óskast í Kaldrananeshreppi

 Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu í Kaldrananeshreppi Þjónustan felst aðallega í aðstoð við heimilishald og félagslegum stuðningi.Laun eru samkvæmt taxta Verk-Vest.U...
29.04.2024

Vikan að baki

Kæru íbúar Strandabyggðar,Ný vika er hafin og sumarið komið samkvæmt dagatalinu.  Það gerðist margt jákvætt í síðustu viku og ég renni hér yfir það helstaStyrkveiting til Stran...
20.04.2024

Galdrafár á Ströndum

Kæru íbúar Strandabyggðar og víðar,Nú er Galdrafár á Ströndum eins og sjálfsagt flestir vita. Víkingar og galdrafólk um allt þorp, frábærir fyrirlestrar og endalaust margt annað. V...
19.04.2024

Niðurstöður EFLU við nýjum myglusýnum

Kæri íbúar Strandabyggðar,Nýlega bárust okkur niðurstöður EFLU við nýjum myglusýnum, sem tekin voru fyrir nokkrum vikum í yngri og eldri hluta grunnskólans.  Í kjölfarið var haldi...
19.04.2024

Opinn fundur um málefni Sorpsamlagsins

Kæru íbúar Strandabyggðar,Strandabyggð boðar til opins fundar um málefni Sorpsamlagsins þann 2. maí n.k. kl 17-19 í Félagsheimilinu.  þar verður farið yfir niðurstöður skoðanak?...
13.04.2024

Svar við bókun á sveitarstjórnarfundi 1360

Kæru íbúar Strandabyggðar,

Á síðasta sveitarstjórnarfundi veittist Matthías Sævar Lýðsson harkalega að oddvita og meirihluta sveitarstjórnar.  Lagði hann fram bókun í nafni A lista og síðan aðra bókun í eigin nafni.  Umræðu og bókanir um þennan lið í dagskránni má lesa í fundargerð fundarins, sem nú er á heimasíðu sveitarfélagsins: http://www.strandabyggd.is/stjornsysla/sveitastjorn/Sveitarstjornarfundur_nr_1360_9_april_2024/

10.04.2024

Tómstunda-,íþrótta- og menningarnefnd nr. 81, 08.04.2024

Tómstunda, íþrótta- og menningarnefndNefndarfundur nr 81Mánudaginn 8 apríl 2024 var 81. nefndarfundur TÍM nefndar haldinn í Ráðhúsi Strandabyggðar á Hólmavík. Hófst fundurinn kl. 14...
10.04.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1360 9. apríl 2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1360 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. apríl kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundin...
09.04.2024

Starfsmannabreytingar á skrifstofu Strandabyggðar

 Heiðrún Harðardóttir hefur verið ráðin á skrifstofu Strandabyggðar og hefur störf núna í byrjun maí. Á hennar verksviði verður afgreiðsla erinda, innheimta, móttaka innsendra re...
05.04.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1360 hjá sveitarstjórn Strandabyggðar

Fundur nr. 1360 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Innviðaráðuneytið 21.mars 2024, IRN24030139 ábendi...
02.04.2024

Sumarstörf hjá Strandabyggð - Framlengdur umsóknarfrestur

Strandabyggð auglýsir eftir umsækjendum fyrir afleysingar- og sumarstörf, athugið að sum störfin gætu hafist fljótlega. Framlengdur umsóknarfrestur er til 14. apríl 2024. Íþróttamið...
02.04.2024

Laus staða deildarstjóra í leikskólanum Lækjarbrekku - Lengdur umsóknarfrestur

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir deildarstjóra í leikskólann Lækjarbrekku. Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík er samrekinn leik-grunn- og tónskóli með um 40 nemendur í g...
27.03.2024

Sveitarstjórnarfundur 1359-aukafundur í sveitarstjórn

Trúnaði aflétt skv. ákvörðun sveitarstjórnar 27. mars 2024Sveitarstjórnarfundur nr. 1359 sem er aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn mánudaginn 25. mars 2023 að Hafnar...
25.03.2024

Opnunartími í Íþróttamiðstöð um páskahátíðina

Opnunartími um páska 2024 er hér:Skírdagur - opið 11:00-15:00Föstudagurinn langi - LOKAÐLaugardagur - opið 11:00-15:00Páskadagur - LOKAÐAnnar í páskum: opið 11:00-15:00Gleðilega pásk...
24.03.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1359, aukafundur hjá sveitarstjórn Strandabyggðar

Fundur nr. 1359 í sveitarstjórn Strandabyggðar, sem er aukafundur, verður haldinn mánudaginn 25. mars 2024 að Hafnarbraut 25 kl 12.00.  Fundardagskrá er svohljóðandi:Trúnaðarmál.Fund...
21.03.2024

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð, nr 1359 - aukafundur - frestun

Áður boðuðum sveitarstjórnarfundi nr. 1359 í sveitarstjórn Strandabyggðar, aukafundi, er frestað og verður nýr fundur boðaður síðar.KveðjaÞorgeir pálssonOddviti...
20.03.2024

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð, nr 1359 - aukafundur

Fundur nr. 1359 í sveitarstjórn Strandabyggðar, sem er aukafundur, verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2024 að Hafnarbraut 25 kl 20.00.  Hamli veður og færð, verður tryggt að hægt ver?...
15.03.2024

Laus staða Tónlistarkennara

Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftir tónlistarkennara með deildarstjórn til að kenna á ýmis hljóðfæri auk undirleiks, kenna tónfræði, stjórna barnakór og rokkhljómsveit eldri n...
15.03.2024

Laus staða deildarstjóra á leikskólanum Lækjarbrekku

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir deildarstjóra á leikskólann Lækjarbrekku. Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík er samrekinn leik-grunn- og tónskóli með um 40 nemendur í g...
15.03.2024

Sumarstörf í Strandabyggð 2024

Strandabyggð auglýsir eftir umsækjendum fyrir afleysingar- og sumarstörf, athugið að sum störfin gætu hafist fljótlega. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2024. Íþróttamiðstöð, tjal...
14.03.2024

Könnun v. Sorpmála

 Minnum á að frestur til að svara könnuninni rennur út í kvöld og hvetjum íbúa til að svara.https://forms.office.com/Pages/ResponsePage.aspx... Til áréttingar viljum við taka fram a?...
13.03.2024

Ungmennaráð fundargerð frá 17. febrúar 2024

Fundur haldinn 17. Febrúar kl 18:00 á Zoom. Fundardagskrá er efirfarandi:1. Hamingjudagar2. Ungmennaþing á Vestjörðum3. Herranótt sýning í félagsheimilinu4. Ungmennaþing5. Önnur málFu...
13.03.2024

Fundargerð Sterkra Stranda 1. febrúar 2024

Fundargerð verkefnisstjórnar Sterkra Strandafundur haldinn í fjarfundarbúnaði þann 1. febrúar 2024 Mætt: Aðalsteinn Óskarsson, Esther Ösp Valdimarsdóttir, Guðrún Ásla Atladóttir, He...
13.03.2024

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps, 06. Mars 2024.

52. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps. Haldinn miðvikudaginn 6. mars 2024, áskrifstofu Strandabyggðar. Fundurinn hófst kl. 16, og var haldinn sem fjarfundur og staðfundur.Á...
13.03.2024

Umhverfis- og skipulagsnefnd fundur 7. mars 2024

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 7. mars 2024, kl. 17:00. Að Hafnarbraut 25, á Hólmavík. Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson formaður, Þr?...
13.03.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1358 í Strandabyggð, 12. mars 2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1358 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. mars kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn...