Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

10.07.2024

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr. 1365, 09.07.2024

Sveitarstjórnarfundur 1365 í Strandabyggð  Fundur nr. 1365 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. júlí kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir s...
10.07.2024

Ungmennaráð fundargerð frá 9. júní 2024

Ungmennaráð StrandabyggðarÞað verður fundur haldinn 9. júní í Ozon kl 17:00. Fundardagskrá er eftirfarandi: Leikja kvöldSameina hamingjudögum með annarri bæjarhátíðAnnað málUmr?...
10.07.2024

Staðan í uppbyggingu grunnskólans

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það er virkilega gaman að segja frá því að nú sér fyrir endann á þeirri uppbyggingu sem unnið hefur verið að í yngri hluta grunnskólans.  Byggingin he...
09.07.2024

Límmiðar á bílum, hreinsunarátak

Kæru íbúar Strandabyggðar,Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða var hér nýlega og límdi miða á bíla hér á Hólmavík. Í bréfi frá Heilbrigðiseftirlitinu sem barst nýlega, kemur fram eft...
08.07.2024

Malbikun á Hólmavík

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og þið hafið án efa orðið vör við, hófst malbikun í dag og er það vissulega gleðiefni, þó ekki náist að malbika allt sem til stóð á þessu ár...
08.07.2024

Strandabyggð óskar eftir ljósmyndum til birtingar

Strandabyggð óskar eftir fallegum ljósmyndum sem og myndskeiðum sem sveitarfélagið má nota til birtinga á vef sveitarfélagsins ásamt öðrum miðlum sem kynningar- og fréttaefni. Ef þ?...
08.07.2024

Vindorkugarður í Garpsdal - Virtual Room og Fjarkynning

Vindorkugarður í Garpsdal – Virtual Room / Stafrænt herbergi.Á meðan umsagnarferli stendur yfir geta hagsmunaaðilar kynnt sér verkefnið og niðurstöður umhverfismats í svo kölluðu Vi...
05.07.2024

Sveitarstjórnarfundur 1365 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur 1365 í Strandabyggð  Fundur nr. 1365 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9.júlí kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardag...
02.07.2024

Sveitarstjórnarfundur 1365 í Strandabyggð -aukafundur- AFBOÐAÐUR

Fundur er afboðaður og efni tekið fyrir á fundi næstkomandi þriðjudagFundur nr. 1365 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 4.júlí kl. 12.00 að Hafnarbraut 25, Hó...
01.07.2024

Malbikun í Strandabyggð og nágrenni

Von er á flokki frá Malbiksstöðinni að malbika á Hólmavík og Drangsnesi á næstu vikum og eru starfsmenn staddir hér í dag vegna undirbúningsvinnu. Ef fólk hefur áhuga á að kaupa ma...
28.06.2024

Leiðir til byggðafestu, opin námskeið

Hjónin Þórunn MJH Ólafsdóttir og Haraldur Guðjónsson stunda öfluga hvítlauksræktun að Neðri-Brekku í Dalabyggð. Þau eru frumkvöðlar í svokallaðri „No dig/No till“ aðferð í...
28.06.2024

Kynning á umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal

Kynning á niðurstöðum umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal fer fram í Gamla Kaupfélagshúsinu í Krókfjarðarnesi í Reykhólahreppi fimmtudaginn 4. Júlí. kl 18:00Fyrir þá se...
26.06.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1364, aukafundur haldinn 21. júní 2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1364 í sveitarstjórn Strandabyggðar, sem er aukafundur,var haldinn föstudaginn 21. júní kl. 12.00, á skrifstofu sveitarfélagsins aðHafnarbraut 25, Hólmavík. Ef...
24.06.2024

Framkvæmdir á Lillarólóreitnum

Kæru íbúar Strandabyggðar,EIns og margir hafa sjálfsagt séð, eru framkvæmdir hafnar á Lillarólóreitnum.  Búið er að fjarlægja girðingu og leiktæki, sem því miður reyndust öll ...
24.06.2024

Söluaðilar óskast á sumarmarkað á Hólmavík

Þann 14. júlí stendur Vestfjarðaleiðin fyrir sumarmarkaði á Hólmavík og leitar eftir aðilum sem vilja selja vörur sínar á markaðnum. Það geta verið matvæli, handverk eða hvað an...
20.06.2024

Rampur á Hólmavík!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Þá er hann kominn til Hólmavíkur; fyrsti rampurinn frá "Römpum upp Ísland" og hann er við Galdur Brugghús!  Næsti rampur verður líklegast við Grunnskóla...
20.06.2024

Athugið!

Rétt er að vekja athygli íbúa á eftirfarandi, sem fram kom og var rætt á síðasta fundi Umhverfis- og skipulagsnefndar:Umhverfis- og skipulagsnefnd vekur athygli á að í kynningu er vinns...
19.06.2024

Auka sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð, nr. 1364

Auka sveitarstjórnarfundur nr 1364 í sveitarstjórn Strandabyggðar, verður haldinn að Hafnarbraut 25, föstudaginn 21. júni n.k. kl 12:00Dagskrá fundarins er eftirfarandi:Umsögn vegna afgre...
18.06.2024

Menningarverðlaun Strandabyggðar 2024

Menningarverðlaun Strandabyggðar voru veitt við hátíðlega athöfn 17 júní á Galdratúninu á Hólmavík. Menningarverðlaun Strandabyggðar 2024 hlaut Sauðfjársetur á Ströndum. Frá o...
18.06.2024

Niðurstöður úr íbúakönnun landshlutanna

Niðurstöður úr íbúakönnun landshlutanna sem gerð var sl. vetur hafa verið birtar. Könnunin var stór og viðamikil og tekur til ólíkra þátta búsetuskilyrða á landinu öllu. Í kö...
14.06.2024

17. júní skemmtun Geislans

Ungmennafélagið Geislinn býður upp á þjóðhátíðardagskrá mánudaginn 17 júní. Dagskráin byrjar milli 11:00-13:00 í félagsheimilinu þar sem boðið verður upp á andlitsmálningu ...
13.06.2024

Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær

Bókin Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær er gjöf til landsmanna frá forsætisráðuneytinu og Forlaginu í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins Íslands. Fjallkonan er þjóðartákn o...
13.06.2024

Sumarhús í Skeljavík?

Kæru íbúar Strandabyggðar,Á svona degi væri nú ekki amalegt að sitja á pallinum í sumarhúsi fyrir ofan Skeljavík og njóta þess sem Steingrímsfjörður hefur uppá að bjóða.  Þv?...
13.06.2024

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps, fundargerð 05.Júní 2024.

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps, 05.Júní 2024. 53. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps. Haldinn miðvikudaginn 5. Júní 2024, á skrifstofu Strandabyggðar. Fundurin...
12.06.2024

Raðhús í Víkurtúni

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú styttist í að framkvæmdir hefjist við byggingu raðhúss á Lillaróló reitnum.  Róbert Óskar Sigurvaldason, verktakinn sem kemur til með að byggja húsi...
12.06.2024

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð, nr. 1363, 11.6.24

 Sveitarstjórnarfundur 1363 í Strandabyggð  Sveitarstjórnarfundur nr. 1363 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 11. júní kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmav...
12.06.2024

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, fundargerð 6. júní 2024

Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefndFundur fimmtudaginn 6.6.2024 kl 16-17, að Hafnarbraut 25, kaffistofu. Fundardagskrá er svohljóðandi:Drög að fjallskilaseðli, 2024MannabreytingarÖnnur m?...
12.06.2024

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, fundargerð 4. júní 2024

Tómstunda, íþrótta- og menningarnefndNefndarfundur nr 82  Þriðjudaginn 4. júní 2024 var 82. nefndarfundur TÍM nefndar haldinn í Ráðhúsi Strandabyggðar á Hólmavík. Hófst fundurin...
12.06.2024

Fræðslunefnd, fundargerð 6. júní 2024

Fundargerð Fundur fræðslunefndar Strandabyggðar haldinn í Hnyðju fimmtudaginn 6. júní 2024. Fundur hófst 17:18.  Mættir eru Þorgeir Pálsson, Júlíana Ágústsdóttir í fjarveru Vign...