Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

22.09.2024

Réttað í nýrri rétt í Kollafirði í dag

Kæru íbúar Strandabyggðar,Í dag, sunnudag 22. september kl 16, verður réttað í fyrsta sinn í Kollafjarðarrétt, í landi Litla Fjarðarhorns í Kollafirði.  Við fögnum þessum degi o...
19.09.2024

Samningur um ljósleiðaravæðingu

Samningur Strandabyggðar við fjarskiptasjóð um ljósleiðaravæðingu fyrir árið 2026 var í dag staðfestur af innviðaráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, en alls...
11.09.2024

Fræðslunefnd, fundur 04.09.2024

FundargerðFundargerð fræðslunefndar Strandabyggðar haldinn að Hafnarbraut 25, miðvikudaginn 4. September 2024. Fundur hófst 16:05. Mættir eru Þorgeir Pálsson, Júlíana Ágústsdóttir ?...
11.09.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1368, 10.09.2024

Sveitarstjórnarfundur 1368 í Strandabyggð  Fundur nr. 1368 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. september kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtald...
11.09.2024

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 05.09.2024

FundargerðFundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 5. september 2024, kl. 17:00. Að Hafnarbraut 25, á Hólmavík. Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson...
11.09.2024

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd nr 83, 02.09.2024

Tómstunda, íþrótta- og menningarnefndNefndarfundur nr 83Mánudaginn 2. september 2024 var 83. nefndarfundur TÍM nefndar haldinn í Ráðhúsi Strandabyggðar á Hólmavík. Hófst fundurinn kl...
10.09.2024

Starfsmaður óskast í Kaldrananeshreppi

  Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu í Kaldrananeshreppi Þjónustan felst aðallega í aðstoð við heimilishald og félagslegum stuðningi.Laun eru samkvæmt taxta Verk-Vest...
10.09.2024

Starfsmaður óskast í Árneshreppi

Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu og liðveislu í Árneshreppi Félagslega heimaþjónustan felst aðallega í aðstoð við heimilishald og félagslegum stuðningi. Markmið li...
10.09.2024

Tilkynning frá Sorpsamlagi

Gámur fyrir almennt sorp á Skeiði er í viðgerð og fólk beðið um að setja beint í sorpbíl sem stendur við húsið. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum....
08.09.2024

Allt að gerast í Strandabyggð!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Sumir kunna að minnast síðustu viku fyrir mjög vont veður sem gerði í vikunni.  Þetta var mikill hvellur sem olli nokkrum skaða en sem betur fer engum slysum...
06.09.2024

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr. 1368

Sveitarstjórnarfundur 1368 í Strandabyggð  Fundur nr. 1368 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 10. september kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fund...
02.09.2024

Breyttur útivistartími barna

Vakin er athygli á því að útivistartími barna breyttist 1. september.1.september til 1 maí er útivistartími barna:12 ára og yngri mega lengst vera úti til kl 20:00.13-16 ára börn mega ...
02.09.2024

Ráðning Félagsmálastjóra

Hlíf Hrólfsdóttir hefur verið ráðin í starf Félagsmálastjóra FSR í stað Soffíu Guðrúnar Guðmundsdóttur. ...
28.08.2024

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum & mat á umhverfisáhrifum

Öll sveitarfélög á Vestfjörðum vinna nú að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í samræmi við 6. gr. laga um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breyting...
22.08.2024

Frístundastyrkir barna og ungmenna

Strandabyggð veitir foreldrum/forráðamönnum barna og ungmenna á aldrinum 6 að 18 ára, styrki vegna íþrótta- og frístundaiðkunar. Meginmarkmið íþrótta- og frístundastyrkja er að st...
22.08.2024

Grunnskólinn á Hólmavík opnar að nýju

Kæru íbúar Strandabyggðar,Í dag er mikill gleðidagur fyrir okkur öll.  Eins konar upprisa úr margra mánaða leiðindum, erfiðleikum og flækjustigi, sem allir hafa þó unnið vel úr. ...
22.08.2024

Göngum í skólann

Verkefnið Göngum í skólann verður sett í sautjánda sinn miðvikudaginn 4. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum 2. október. Markmið verkefnisins er a?...
21.08.2024

Laus störf við grunnskólann

Tvö störf eru laus við grunnskólann á Hólmavík.Laus er staða skólaliða við grunnskólann. Starfsmaður starfar við gæslu í skóla s.s. á göngum skólans, í mötneyti og frímínút...
21.08.2024

Laus tvö störf við grunnskólann á Hólmavík

Tvö störf eru laus við grunnskólann á Hólmavík. Laus er staða skólaliða við grunnskólann. Starfsmaður starfar við gæslu í skóla s.s. á göngum skólans, í mötneyti og frímín?...
19.08.2024

Laus störf í Ozon og frístundaþjónustu

Lausar eru tvær hlutastöður frístundaleiðbeinanda við Ozon og frístundaþjónustu Strandabyggðar. Starfstími samræmist skóladagatali og er eftir hádegi alla daga og á fimmtudögum fra...
19.08.2024

Laust starf við Ozon og frístundaþjónustu

Lausar eru tvær hlutastöður frístundaleiðbeinanda við Ozon og frístundaþjónustu Strandabyggðar. Starfstími samræmist skóladagatali og er eftir hádegi alla daga og á fimmtudögum fra...
15.08.2024

Strandabyggð auglýsir eftir áhugasömu fjarskiptafélagi vegna lagningar ljósleiðara á Hólmavík

Strandabyggð auglýsir eftir aðilum sem sannanlega ætla að koma á ljósleiðaratengingu fyrir heimili og fyrirtæki á Hólmavík á árunum 2024-2026 eða hafa áhuga á að tengja þau stað...
14.08.2024

Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr. 1367, 13. ágúst 2024

Sveitarstjórnarfundur 1367 í Strandabyggð Fundur nr. 1367 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. ágúst kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir s...
13.08.2024

Sameinumst á Ströndum

Nú um helgina var haldin hér á Hólmavík fjölskylduskemmtunin „Sameinumst á Ströndum“.  Þetta er ný skemmtun og það verður að segjast, að hún tókst frábærlega.  Gleði og j?...
09.08.2024

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr. 1367

Sveitarstjórnarfundur 1367 í Strandabyggð  Fundur nr. 1367 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 13.ágúst kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundard...
09.08.2024

Fjallskilaseðill 2024

Endanleg drög að Fjallskilaseðli Strandabyggðar 2024 hefur verið birtur með athugasemdum bænda. Leitarstjórar eru hvattir til að undirbúa sitt fólk. Fjallskilaseðil 2024 er að finna ...
05.08.2024

Leikskólinn opnar

Starfsemi leikskólans Lækjarbrekku hefst aftur að loknu réttu 6 vikna sumarleyfi miðvikudaginn 7. ágúst klukkan 11:00 2024. Leikskóladagatal 2024-2025 má finna hér....
17.07.2024

Réttarsmíði í Kollafirði

Strandabyggð óskar eftir tilboðum í réttarsmíði í Kollafirði, í landi Litla Fjarðarhorns. Fyrirmynd að réttinni er Staðardalsrétt og er stuðst við teikningar og magnskrár úr þei...
15.07.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1366- Aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar, 12. júlí 2024

Fundur nr. 1366 sem er aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn föstudaginn 12. júlí kl. 14.00 að Hafnarbraut 25, 510 Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn:...
10.07.2024

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr. 1366 - aukafundur

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr. 1366 - aukafundurFundur nr. 1366 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn föstudaginn 12. júlí kl. 14.00 að Hafnarbraut 25, Hólmavík. Fun...