Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

12.02.2025

Fræðslunefnd, fundur 06.02.2025

FundargerðFundargerð fræðslunefndar Strandabyggðar haldinn í Hnyðju, Höfðagötu 3, fimmtudaginn 6. ferbúar 2025. Fundur hófs kl 16.30.  Mætt eru Heiðrún Harðardóttir, Júlíana Ág...
07.02.2025

Sveitarstjórnarfundur 1373 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur 1373 í Strandabyggð Fundur nr. 1373 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 11. febrúar kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundard...
07.02.2025

Álagning fasteignagjalda 2025

Álagning fasteignagjalda byggir á gildandi fasteignamati allra fasteigna eins og það er í janúar ár hvert. Álagning fasteignagjalda fer fram á vegum skrifstofu Strandabyggðar sem einnig h...
05.02.2025

Opinn kynningarfundur um tillögu að nýju Aðalskipulagi Strandabyggðar 2021-2033 (og tengdar deiliskipulagsáætlanir)

Sveitarstjórn Strandabyggðar auglýsir hér með opið hús í félagsheimilinu, miðvikudaginn 19. febrúar n.k. kl 17.30-19:00, þar sem íbúar geta kynnt sér tillögu að heildarendurskoðun...
04.02.2025

Íbúakönnun - Sterkar Strandir

Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur undanfarna daga haft samband við íbúa Strandabyggðar vegna könnunar um viðhorf íbúa til verkefnisins Sterkar Strandir sem Byggðastofnun ...
31.01.2025

Lokaíbúafundur Sterkra Stranda

Lokaíbúafundur Sterkra Stranda verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 20. febrúar nk. kl. 18:00. Ráðgert er að fundi verði slitið um kl 20:40. Fundarstjóri verður ...
29.01.2025

Tillögur að deiliskipulagi á Hólmavík til kynningar

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 14. janúar 2025 að auglýsa tvær tillögur að deiliskipulagi á Hólmavík, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga, sbr. samþykkt Umhverfi...
28.01.2025

Verðlaunaafhending Íþróttamanns Strandabyggðar 2024 og hvatningarverðlaun 2024

Í dag voru afhent íþróttaverðlaun Strandabyggðar fyrir árið 2024 en þau eru valin af Tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd eftir innsendum tillögum og mati nefndarinnar.Hvatningarver?...
27.01.2025

Íþróttakynning og verðlaunaafhending Strandabyggðar

Grunnskólinn á Hólmavík býður foreldrum og öðrum áhugasömum í íþróttatíma þriðjudag 28. janúar klukkan 12:10-13:00. Nemendur á öllum stigum leika listir sínar í salnum og T?...
25.01.2025

Verkefni síðustu vikna

Kæru íbúar Strandabyggðar,Þá er allt komið á fullt hjá sveitarfélaginu eftir hátíðarnar og verið að vinna í mörgum málum.  Ég ætla hér að nefna nokkur atriði af löngum list...
24.01.2025

Vinnustofur vegna tengingar Hvalárvirkjunar 23.01.2025

Landsnet býður í vinnustofur valkostagreiningar vegna tengingu Hvalárvirkjunar. Tvær vinnustofur verða í boði og verða þær haldnar á eftirfarandi stöðum og tímum:Hótel Laugarhóli, ...
20.01.2025

Laus staða í frístund og Ozon

Lausar hlutastaða leiðbeinanda við Ozon og frístundaþjónustu Strandabyggðar. Starfstími samræmist skóladagatali og er eftir hádegi alla daga og á fimmtudögum fram á kvöld v. opnunar...
20.01.2025

Laust starf í frístund og Ozon

Lausar hlutastaða leiðbeinanda við Ozon og frístundaþjónustu Strandabyggðar. Starfstími samræmist skóladagatali og er eftir hádegi alla daga og á fimmtudögum fram á kvöld v. opnunar...
16.01.2025

Tilnefningar vegna Íþróttamanns Strandabyggðar 2024

Við minnum á að hægt er að senda inn tilnefningar til Íþróttamanns Strandabyggðar 2024 út sunnudaginn 19 janúar. Einnig er hægt að senda inn tilnefningar til hvatningaverðlauna Strand...
16.01.2025

Fundargerð Sterkra Stranda, 20.12.2024

FundargerðVerkefnisstjórnar Sterkra Stranda, haldinn í gegnum fjarfundabúnað, þann 20. desember 2024.Mætt til fundar: Aðalsteinn Óskarsson, Esther Ösp Valdimarsdóttir, Kristján Þ. Hall...
16.01.2025

Fundargerð Sterkra Stranda, 12.12.2024

FundargerðVerkefnisstjórnar Sterkra Stranda, haldinn í gegnum fjarfundabúnað, þann 12. desember 2024.Mætt til fundar: Aðalsteinn Óskarsson, Esther Ösp Valdimarsdóttir, Kristján Þ. Hall...
16.01.2025

Fundargerð Sterkra Stranda, 21.11.2024

FundargerðVerkefnisstjórnar Sterkra Stranda, haldinn í gegnum fjarfundabúnað þann 21. nóvember 2024.Mætt til fundar: Aðalsteinn Óskarsson, Esther Ösp Valdimarsdóttir, Kristján Þ. Hall...
16.01.2025

Fundargerð Sterkra Stranda, 19.09.2024

Fundargerð verkefnisstjórnar Sterkra StrandaFundur haldinn í fjarfundarbúnaði þann 19. september 2024Mætt: Aðalsteinn Óskarsson, Esther Ösp Valdimarsdóttir, Guðrún Ásla Atladóttir, H...
15.01.2025

Styrkir til félaga og félagasamtaka til greiðslu á fasteignagjöldum

Strandabyggð auglýsir eftir umsóknum um styrki til félaga og félagasamtaka til greiðslu á fasteignagjöldum. Með umsókninni þarf að fylgja með nýjasti ársreikningur félagsins/félaga...
15.01.2025

Íþróttamiðstöð Strandabyggðar 20 ára

Í dag eru liðin 20 ár síðan Íþróttamiðstöð Strandabyggðar var vígð við hátíðlega athöfn. Fjölmennt var á opnunarhátíðinni og hefur íþróttamiðstöðin verið einn af st?...
15.01.2025

Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr. 1372, 14.01.2025

Sveitarstjórnarfundur 1372 í Strandabyggð  Fundur nr. 1372 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. janúar 2025 kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirt...
15.01.2025

Umhverfis- og skipulagsnefnd, fundur 9.1.2025

FundargerðFundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 9. Janúar 2025, kl. 17:00. Að Hafnarbraut 25, á Hólmavík. Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson f...
15.01.2025

Ungmennaráð fundargerð frá 23. desember 2024

Ungmennaráðsfundur var haldinn 23. desember 2024 kl 16:00 í Ozon. Eftirtaldir sátu fundinn: Unnur Erna Viðarsdóttir formaður, Jóhanna Rannveig Jánsdóttir, Þorsteinn Óli Viðarsson, Vald...
31.12.2024

Árið 2024 - ár framfara í Strandabyggð. Áramótapistill.

Kæru íbúar Strandbyggðar, Viðburðaríkt ár er að baki.  Ár framfara í Strandabyggð.  Þrátt fyrir að vera lítið sveitarfélag með þröngan og sveiflukenndan fjárhag, hefur o...
30.12.2024

Opið fyrir tilnefningar Íþróttamaður Strandabyggðar 2024

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd óskar eftir tilnefningum til Íþróttamanns Strandabyggðar 2024.Útnefningunni er ætlað að vera viðurkenning fyrir unnin íþróttaafrek eða anna?...
30.12.2024

Opið fyrir athugasemdir vegna Aðalskipulags Strandabyggðar 2021-2033

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 12. nóvember 2024 tillögu að Aðalskipulagi Strandabyggðar 2021-2033 með minniháttar lagfæringum til að bregðast við framkomnum ...
24.12.2024

Gleðilega Hátíð!

Strandabyggð óskar íbúum Strandabyggðar, starfsmönnum og fjölskyldum þeirra sem og landsmönnum öllum, Gleðilegrar jólahátíðar....
17.12.2024

Litlu jól Grunnskólans á Hólmavík

Litlu jól Grunnskólans á Hólmavík verða haldin fimmtudaginn 19. desember klukkan 13:00-14:20 Nemendur úr þremur bekkjardeildum flytja atriði á sviði undir stjórn kennara sinna, gengið...
13.12.2024

Greinargerð með fjárhagsáætlun

Kæru íbúar Strandabyggðar,

Á sveitarstjórnar fundi 1371 þann 10.12 sl. samþykkti sveitarstjórn í seinni umræðu, fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 og næstu þrjú ár þar á eftir, eða fram til 2028. Slóð á greinargerð vegna fjárhagsáætlunar.

Síðast liðið ár einkenndist af miklum framkvæmdum við endurbætur á Grunnskólanum á Hólmavík. Viðgerðir og endurbætur hafa staðið yfir í um tvö ár, eða frá því veruleg mygla greindist þar í nóvember 2022. Kostnaður vegna þessa hefur óneytanlega reynst sveitarfélaginu erfiður og er því lagt upp með miklu minni fjárfestingu í verkefnum og viðhaldi á árinu 2025 en eðlilegt þætti. Innviðaskuld Strandabyggðar er mikil og það hefur legið fyrir frá því núverandi sveitarstjórn tók við, að sveitarfélagið yrði að gefa sér nokkur ár í að vinna á þeirri skuld. Það er ljóst að róðurinn verður erfiður árið 2025, en þó verður reynt að framkvæma það sem nauðsynlegt þykir.

Sveitarstjórn samþykkti að nýta þá lagalegu tekjumöguleika sem fyrir eru hverju sinni og eru helstu forsendur tekjuöflunar því eftirfarandi:

11.12.2024

Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr. 1371, 10.12.2024

Sveitarstjórnarfundur 1371 í Strandabyggð  Fundur nr. 1371 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. desember 2024 kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftir...