Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

20.05.2025

Viðvera fulltrúa sýslumanns

Skúli Hakim Thoroddsen staðgengill sýslumannsins á Vestfjörðum verður til viðtals á sýsluskrifstofunni á Hólmavík mánudaginn 10. mars n.k.Nánari upplýsingar og tímabókanir í sím...
12.05.2025

Húsnæði óskast

Óskað er eftir húsnæði til leigu á Hólmavík með að lágmarki 2 svefnherbergjum. Húsnæðið þarf að vera laust ekki seinna en 1. febrúar 2012. Upplýsingar gefa Hildur Emilsdóttir ...
06.05.2025

Hreinsitækni á Hólmavík

Í dag og á morgun, þriðjudag og miðvikudag, er bíll frá Hreinsitækni á svæðinu. Ef það er stífla eða trekki í fráveitu eða niðurföllum má hafa samband við Hreinsitækni. Einn...
06.05.2025

Verðfyrirspurn vegna leikskólalóðar

Strandabyggð gerir hér með verðfyrirspurn vegna frágangs á leikskólalóð við leikskólann Lækjarbrekku á Hólmavík.  Verkið snýst um að leggja niður jarðvegsefni samkvæmt teiknin...
06.05.2025

Laust starf í skammtímavistun Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps auglýsir eftir starfsfólki  í vaktavinnu í skammtímavistun og stuðningsþjónustu á Reykhólum. Mjög skemmtilegt og krefjandi starf í fallegu ...
06.05.2025

Laust starf í félagslegri liðveislu hjá Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

Starfsfólk óskast í félagslega liðveislu á starfssvæði félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps. Um er að ræða hlutastörf á Drangsnesi, Reykhólum og  Hólmavík.
05.05.2025

Menningarverðlaun Strandabyggðar 2025

Tómstunda-, íþrótta- og menningarmálanefnd Strandabyggðar auglýsir eftir tilnefningum til Menningarverðlauna Strandabyggðar.Í ár verður Lóan, menningarverðlaun Strandabyggðar, veitt ...
05.05.2025

Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr. 1376, aukafundur, 2.05.2025

Sveitarstjórnarfundur nr. 1376 sem er aukafundur er haldinn í ráðhúsi að Hafnarbraut 25, 02.05.2025Fundur nr. 1376, aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn föstudaginn 2. ma...
02.05.2025

Fræðslufundur um málefni kirkjugarða

Fræðslufundur um málefni kirkjugarðaBoðað er til fundar þriðjudaginn 6. maí kl 15:00 í sal Menntaskólans á Ísafirði um ýmis málefni er varða skipulag og umhirðu kirkjugarða og sa...
02.05.2025

Tónlistarkennari/kórstjóri á Hólmavík

Dreymir þig um hæglátan lífstíl? Fallega náttúru og að tilheyra í litlu samfélagi?Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftir tónlistarkennara og deildarstjóra með hæfileika til að ke...
29.04.2025

Endurskoðun skólastefnu - ÍBÚAFUNDUR

Kæru íbúar Strandabyggðar, Opinn fundur verður haldinn þriðjudaginn 6. maí n.k. kl. 17:00 - 19:00 um endurskoðun skólastefnu Strandabyggðar.   (smelltu til að skoða stefnuna).Hafin...