Fara í efni

Leikskólalóðin tekur á sig mynd

18.08.2025
Deildu
Kæru íbúar Strandabyggðar,

Nú er unnið af kappi við að klára leikskólalóðina. Og það er ljóst að hér er um byltingu að ræða fyrir leikskólabörnin okkar.  Látum myndirnar tala sínu máli, en það er bjart framundan fyrir leikskólabörn í Strandabyggð!

kveðja
Þorgeir Pálsson
Oddviti
Til baka í yfirlit