Fréttir og tilkynningar
Laus staða í frístund og Ozon
Laust starf í frístund og Ozon
Tilnefningar vegna Íþróttamanns Strandabyggðar 2024
Fundargerð Sterkra Stranda, 20.12.2024
Fundargerð Sterkra Stranda, 12.12.2024
Fundargerð Sterkra Stranda, 21.11.2024
Fundargerð Sterkra Stranda, 19.09.2024
Styrkir til félaga og félagasamtaka til greiðslu á fasteignagjöldum

Íþróttamiðstöð Strandabyggðar 20 ára
Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr. 1372, 14.01.2025
Umhverfis- og skipulagsnefnd, fundur 9.1.2025
Ungmennaráð fundargerð frá 23. desember 2024

Árið 2024 - ár framfara í Strandabyggð. Áramótapistill.
Opið fyrir tilnefningar Íþróttamaður Strandabyggðar 2024
Opið fyrir athugasemdir vegna Aðalskipulags Strandabyggðar 2021-2033
Gleðilega Hátíð!
Litlu jól Grunnskólans á Hólmavík
Greinargerð með fjárhagsáætlun
Kæru íbúar Strandabyggðar,
Á sveitarstjórnar fundi 1371 þann 10.12 sl. samþykkti sveitarstjórn í seinni umræðu, fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 og næstu þrjú ár þar á eftir, eða fram til 2028. Slóð á greinargerð vegna fjárhagsáætlunar.
Síðast liðið ár einkenndist af miklum framkvæmdum við endurbætur á Grunnskólanum á Hólmavík. Viðgerðir og endurbætur hafa staðið yfir í um tvö ár, eða frá því veruleg mygla greindist þar í nóvember 2022. Kostnaður vegna þessa hefur óneytanlega reynst sveitarfélaginu erfiður og er því lagt upp með miklu minni fjárfestingu í verkefnum og viðhaldi á árinu 2025 en eðlilegt þætti. Innviðaskuld Strandabyggðar er mikil og það hefur legið fyrir frá því núverandi sveitarstjórn tók við, að sveitarfélagið yrði að gefa sér nokkur ár í að vinna á þeirri skuld. Það er ljóst að róðurinn verður erfiður árið 2025, en þó verður reynt að framkvæma það sem nauðsynlegt þykir.
Sveitarstjórn samþykkti að nýta þá lagalegu tekjumöguleika sem fyrir eru hverju sinni og eru helstu forsendur tekjuöflunar því eftirfarandi:
Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr. 1371, 10.12.2024
Umhverfis- og skipulagsnefnd, fundur 5.12.2024
