Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

11.12.2024

Umhverfis- og skipulagsnefnd, fundur 5.12.2024

FundargerðFundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 5. desember kl.17:00 í ráðhúsinu að Hafnarbraut 25 á Hólmavík. Fundinn sátu: Matthías Lýðsson f...
10.12.2024

Sýslumaðurinn á Vestfjörðum

Skúli Hakim Thoroddsen, staðgengill sýslumannsins á Vestfjörðum, verður til viðtals á sýsluskrifstofunni á Hólmavík mánudaginn 16. desember n.k. Nánari upplýsingar og tímabókanir ...
06.12.2024

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr. 1371

Sveitarstjórnarfundur 1371 í Strandabyggð  Fundur nr. 1371 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 10. desember kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Funda...
26.11.2024

Tilkynning - Lokað fyrir vatn á morgun í tilgreindum götum

Miðvikudaginn 27 nóvember verður lokað fyrir vatn vegna tengingar kl 11:00 í eftirtöldum götum: AusturtúnHöfðatúnLækjartúnVesturtúnVíkurtúnHafnarbraut 2Gert er ráð fyrir að loku...
21.11.2024

Jólagjöf til starfsmanna Strandabyggðar - Óskum eftir þátttöku verslunar- og þjónustuaðila

Strandabyggð auglýsir eftir þjónustuaðilum, framleiðendum, veitingaaðilum og verslunaraðilum í Strandabyggð sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem verður jólagjöf sveita...
21.11.2024

Hunda- og kattahreinsun 2024

Hunda- og kattahreinsun 2024Ida Bergit Rognsvaag sinnir hreinsun á hundum og köttum í dag, fimmtudaginn 21. nóvember, í Áhaldahúsinu milli kl. 16:00 og 18:00. Gott væri ef hundaeigendur g?...
13.11.2024

Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr. 1370, 12.11.2024

Sveitarstjórnarfundur 1370 í Strandabyggð Fundur nr. 1370 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. nóvember 2024 kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirt...
13.11.2024

Umhverfis- og skipulagsnefnd, fundur 7.11.2024

FundargerðFundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 7. nóvember 2024, kl. 17:00. Að Hafnarbraut 25, á Hólmavík. Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson...
13.11.2024

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, fundur nr. 84, 4.11.2024

FundargerðMánudaginn 4. nóvember 2024 var 84. nefndarfundur TÍM nefndar haldinn í Ráðhúsi Strandabyggðar á Hólmavík. Hófst fundurinn kl. 17:05. Eftirtaldir nefndarmenn sátu fundinn: S...
13.11.2024

Fræðslunefnd, fundur 06.11.2024

FundargerðFundargerð fræðslunefndar Strandabyggðar haldinn í Hnyðju, Höfðagötu 3, miðvikudaginn 6. nóvember 2024. Fundur hófst 16:29. Mætt eru Heiðrún Harðardóttir, Vignir Rúnar ...
11.11.2024

Auglýsing frá kjörstjórn Strandabyggðar

Kjörskrá og kjörfundur vegna kosninga til Alþingis 30. nóvember 2024Kjörskrá liggur frammi til kynningar á skrifstofu Strandabyggðar á opnunartíma milli kl. 10 og 14 að Hafnarbraut 25 f...
08.11.2024

Sveitarstjórnarfundur 1370 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur 1370 í Strandabyggð Fundur nr. 1370 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundar...
05.11.2024

Viðvera sýslumanns

Jónas B. Guðmundsson verður með viðtalstíma á skrifstofu embættisins á Hólmavík fimmtudaginn 7. nóvember nk. milli kl. 10:00 og 12:00....
24.10.2024

Vestfjarðastofa - Leiðir til byggðafestu

Íbúum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra stendur til boða allskonar námskeið og erindi, bæði í persónu og á netinu, vegna verkefnisins "Leiðir til byggðafestu". Frekar...
24.10.2024

Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Byggðastofnun óskar eftir fleiri svarendum í þjónustukönnun þeirra um þjónustu í heimabyggð. Hægt er að svara könnunni til og með 5. nóvember. Kæri íbúiHvaða þjónusta skiptir...
22.10.2024

Laus staða þjónustufulltrúa

Laus er staða þjónustufulltrúa á skrifstofu Strandabyggðar. Um er að ræða stöðu frá 10-14 alla virka dagaHelstu verkefni eru:Almenn afgreiðsla, símsvörun og upplýsingagjöf til við...
22.10.2024

Laust starf á skrifstofu Strandabyggðar

Laus er staða þjónustufulltrúa á skrifstofu Strandabyggðar. Um er að ræða stöðu frá 10-14 alla virka dagaHelstu verkefni eru:Almenn afgreiðsla, símsvörun og upplýsingagjöf til við...
21.10.2024

Fjórðungsþing Vestfirðinga 2024

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú um helgina, dagana 18 og 19 október, var haldið Fjórðungsþing Vestfirðinga á Laugarhóli í Bjarnarfirði.  Þetta var að mörgu leyti gott þing og það...
17.10.2024

Tiltekt á Tanganum

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það hefur legið fyrir lengi að taka til á Tanganum.  Samráð hefur verið haft við eigendur gáma á Tanganum um þá tiltekt sem sveitarfélagið ætlar sér ...
14.10.2024

Ráðning Tómstundafulltrúa Strandabyggðar

Gengið hefur verið frá ráðningu Andra Freys Arnarssonar sem Tómstundafulltrúi Strandabyggðar til eins árs. Hann mun einnig sjá um húsvörslu Félagsheimilisins og mun bjóða upp á tón...
09.10.2024

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps, fundargerð frá 16.09.2024

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps, 16. September 2024 54. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps.   Haldinn miðvikudaginn 16. september 2024,  á skrifstofu Strandabygg?...
09.10.2024

Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr. 1369, 8.10.2024

Sveitarstjórnarfundur 1369 í StrandabyggðFundur nr. 1369 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. október 2024 kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtald...
09.10.2024

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, fundargerð 26. september 2024

Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefndFundur fimmtudaginn 26. september 2024 kl. 17.36-18.00 að Hafnarbraut 25, kaffistofu. Fundardagskrá er svohljóðandi: 1. Yfirfara erindisbréf2. Gjaldskrá re...
04.10.2024

Sveitarstjórnarfundur 1369 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur 1369 í Strandabyggð  Fundur nr. 1369 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 8. október kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundar...
30.09.2024

Úttekt KPMG á greiðslum til Jóns Jónssonar og tengdum stofnunum/fyrirtækjum

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar þann 9. júlí 2024 var eftirfarandi samþykkt samhljóða:Tillaga:Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkir að leitað verði til endurskoðunarfyrirtæ...
26.09.2024

Frístundastarf og félagsmiðstöðin Ozon

Unnið er að því að manna í stöðugildi varðandi frístund.  Er stefnt að því að frístund taki til starfa mánudaginn 30. september, en það verður þó staðfest síðar.  Um leið...
26.09.2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum framkvæmdaaðila (Orkubú Vestfjarða) í félagsheimilinu þann 3. október frá 17-19. Fjallað ver?...
25.09.2024

Íþróttavika 23-30 september

Íþróttavika Evrópu hófst 23 september og stendur til 30 september. Strandabyggð tekur þátt í þessu verkefni og býður öllum íbúum Strandabyggðar frítt í sundlaugina á Hólmavík ...
23.09.2024

Réttað í Kollafjarðarrétt

Kæru íbúar Strandabyggðar,Í gær 22.9.24, á fallegum haustdegi, var réttað í fyrsta sinn í nýrri rétt í Kollafirði.  Réttarstjóri var Steinar Þór Guðgeirsson, bóndi í Steinada...
22.09.2024

Kollafjarðarrétt kl 16 í dag

Kæru íbúar Strandabyggðsr,Mistök urðu við gerð fréttar um Kollafjarðarrétt í dag. Hún hefst kl 16 en ekki 17. Hún hafði réttilega verið auglýst kl 16 bæði í Bændablaðinu og ?...