Grunnskólinn á Hólmavík býður foreldrum og öðrum áhugasömum í íþróttatíma þriðjudag 28. janúar klukkan 12:10-13:00.
Nemendur á öllum stigum leika listir sínar í salnum og Tómstunda-íþrótta og menningarmálanefnd afhendir hvatningarverðlaun og verðlaun íþróttamanns Strandabyggðar fyrir árið 2024.
Íþróttakynning og verðlaunaafhending Strandabyggðar
27.01.2025
Grunnskólinn á Hólmavík býður foreldrum og öðrum áhugasömum í íþróttatíma þriðjudag 28. janúar klukkan 12:10-13:00. Nemendur á öllum stigum leika listir sínar í salnum og T?...