- Inngangsorð Byggðastofnunar (5 mínútur)
- Yfirferð verkefnisstjóra (25 mínútur)
- íbúakönnun kynnt (20 mínútur)
- Kynning á framhaldi verkefnisins frá Strandabyggð (10 mínútur)
- Matarhlé (20 mínútur)
- Kynning verkefna:
- Finefood Islandica
- Galdur brugghús
- Fótaaðgerðarstofan Tíu tásur
- Hópavinna undir stjórn Strandabyggðar (30 mínútur)
- Kynning niðurstaðna (10 mínútur)
- Lokaorð Byggðastofnunar (5 mínútur)
Fundarlok áætluð 20:40. Fundarstjóri er Aðalsteinn Óskarsson, sviðsstjóri byggðamála, hjá Vestfjarðastofu.
Við hverjum ykkur til að mæta og taka þátt í skapandi umræðu um þetta mikilvæga verkefni.
Áfram Strandabyggð!
