Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

10.04.2024

Tómstunda-,íþrótta- og menningarnefnd nr. 81, 08.04.2024

Tómstunda, íþrótta- og menningarnefndNefndarfundur nr 81Mánudaginn 8 apríl 2024 var 81. nefndarfundur TÍM nefndar haldinn í Ráðhúsi Strandabyggðar á Hólmavík. Hófst fundurinn kl. 14...
10.04.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1360 9. apríl 2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1360 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. apríl kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundin...
09.04.2024

Starfsmannabreytingar á skrifstofu Strandabyggðar

 Heiðrún Harðardóttir hefur verið ráðin á skrifstofu Strandabyggðar og hefur störf núna í byrjun maí. Á hennar verksviði verður afgreiðsla erinda, innheimta, móttaka innsendra re...
05.04.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1360 hjá sveitarstjórn Strandabyggðar

Fundur nr. 1360 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Innviðaráðuneytið 21.mars 2024, IRN24030139 ábendi...
02.04.2024

Sumarstörf hjá Strandabyggð - Framlengdur umsóknarfrestur

Strandabyggð auglýsir eftir umsækjendum fyrir afleysingar- og sumarstörf, athugið að sum störfin gætu hafist fljótlega. Framlengdur umsóknarfrestur er til 14. apríl 2024. Íþróttamið...
02.04.2024

Laus staða deildarstjóra í leikskólanum Lækjarbrekku - Lengdur umsóknarfrestur

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir deildarstjóra í leikskólann Lækjarbrekku. Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík er samrekinn leik-grunn- og tónskóli með um 40 nemendur í g...
27.03.2024

Sveitarstjórnarfundur 1359-aukafundur í sveitarstjórn

Trúnaði aflétt skv. ákvörðun sveitarstjórnar 27. mars 2024Sveitarstjórnarfundur nr. 1359 sem er aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn mánudaginn 25. mars 2023 að Hafnar...
25.03.2024

Opnunartími í Íþróttamiðstöð um páskahátíðina

Opnunartími um páska 2024 er hér:Skírdagur - opið 11:00-15:00Föstudagurinn langi - LOKAÐLaugardagur - opið 11:00-15:00Páskadagur - LOKAÐAnnar í páskum: opið 11:00-15:00Gleðilega pásk...
24.03.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1359, aukafundur hjá sveitarstjórn Strandabyggðar

Fundur nr. 1359 í sveitarstjórn Strandabyggðar, sem er aukafundur, verður haldinn mánudaginn 25. mars 2024 að Hafnarbraut 25 kl 12.00.  Fundardagskrá er svohljóðandi:Trúnaðarmál.Fund...
21.03.2024

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð, nr 1359 - aukafundur - frestun

Áður boðuðum sveitarstjórnarfundi nr. 1359 í sveitarstjórn Strandabyggðar, aukafundi, er frestað og verður nýr fundur boðaður síðar.KveðjaÞorgeir pálssonOddviti...
20.03.2024

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð, nr 1359 - aukafundur

Fundur nr. 1359 í sveitarstjórn Strandabyggðar, sem er aukafundur, verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2024 að Hafnarbraut 25 kl 20.00.  Hamli veður og færð, verður tryggt að hægt ver?...
15.03.2024

Laus staða Tónlistarkennara

Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftir tónlistarkennara með deildarstjórn til að kenna á ýmis hljóðfæri auk undirleiks, kenna tónfræði, stjórna barnakór og rokkhljómsveit eldri n...
15.03.2024

Laus staða deildarstjóra á leikskólanum Lækjarbrekku

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir deildarstjóra á leikskólann Lækjarbrekku. Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík er samrekinn leik-grunn- og tónskóli með um 40 nemendur í g...
15.03.2024

Sumarstörf í Strandabyggð 2024

Strandabyggð auglýsir eftir umsækjendum fyrir afleysingar- og sumarstörf, athugið að sum störfin gætu hafist fljótlega. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2024. Íþróttamiðstöð, tjal...
14.03.2024

Könnun v. Sorpmála

 Minnum á að frestur til að svara könnuninni rennur út í kvöld og hvetjum íbúa til að svara.https://forms.office.com/Pages/ResponsePage.aspx... Til áréttingar viljum við taka fram a?...
13.03.2024

Ungmennaráð fundargerð frá 17. febrúar 2024

Fundur haldinn 17. Febrúar kl 18:00 á Zoom. Fundardagskrá er efirfarandi:1. Hamingjudagar2. Ungmennaþing á Vestjörðum3. Herranótt sýning í félagsheimilinu4. Ungmennaþing5. Önnur málFu...
13.03.2024

Fundargerð Sterkra Stranda 1. febrúar 2024

Fundargerð verkefnisstjórnar Sterkra Strandafundur haldinn í fjarfundarbúnaði þann 1. febrúar 2024 Mætt: Aðalsteinn Óskarsson, Esther Ösp Valdimarsdóttir, Guðrún Ásla Atladóttir, He...
13.03.2024

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps, 06. Mars 2024.

52. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps. Haldinn miðvikudaginn 6. mars 2024, áskrifstofu Strandabyggðar. Fundurinn hófst kl. 16, og var haldinn sem fjarfundur og staðfundur.Á...
13.03.2024

Umhverfis- og skipulagsnefnd fundur 7. mars 2024

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 7. mars 2024, kl. 17:00. Að Hafnarbraut 25, á Hólmavík. Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson formaður, Þr?...
13.03.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1358 í Strandabyggð, 12. mars 2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1358 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. mars kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn...
12.03.2024

Til hamingju Kerecis!

Fyrirtækið Kerecis hlaut Útflutningsverðlaun Forseta Íslands árið 2024 og er vel að þeirri viðurkenningu komið.  Við óskum starfsmönnum, stjórn og eigendum Kerecis innilega til hami...
08.03.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1358 í Strandabyggð

Fundur nr. 1358 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. mars kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:1. Vinnufundur sveitars...
07.03.2024

Framtíðarstarf á skrifstofu Strandabyggðar

Laus er staða fulltrúa á skrifstofu Strandabyggðar. Um er að ræða 100% stöðu.Helstu verkefni eru:Almenn afgreiðslaÞjónusta við íbúa og viðskiptavini InnheimtaBókhaldSkjalavarslaÖ...
06.03.2024

Fyrirkomulag starfsemi íþrótta- og tómstundamála

Kæru íbúar Strandabyggðar,Auglýst var eftir starfsmanni í afleysingu í fjarveru íþrótta- og tómstundafulltrúa í sex mánuði.  Ein umsókn barst sem var síðan dregin tilbaka.  Þv?...
04.03.2024

Samantekt verkefna

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nokkrar línur um stöðu ýmissa verkefna sem eru í gangi hjá okkur.GrunnskólinnÍ grunnskólanum er nú allt á fullu.  Þar eru rafverktakar að skipta um lagni...
04.03.2024

Breytingar á flokkun og sorphirðu - Spurningakönnun -UPPFÆRT

Kæru Íbúar í Strandabyggð,Við viljum byrja á að þakka ykkur fyrir hversu vel það hefur verið flokkað hér á okkar svæði, en gegnum árin hefur flokkun og umgengni í kringum flokkun...
29.02.2024

Íþróttaverðlaun Strandabyggðar

Íþróttaverðlaun Strandabyggðar árið 2023 voru afhent í dag við mikinn fögnuð.Titilinn íþróttamanneskja ársins 2023 hlýtur Árný Helga Birkisdóttir. Á liðnu ári lagði Árný ...
27.02.2024

Íþróttadagur á fimmtudaginn

 Grunnskólinn á Hólmavík býður foreldrum og öðrum áhugasömum í íþróttatíma í Íþróttamiðstöðinni fimmtudaginn 29. febrúar, klukkan 12:10-13:00.Nemendur á yngsta stigi og mi?...
27.02.2024

Fulltrúi Sýslumanns á Hólmavík

Skúli Hakim Thoroddsen staðgengill sýslumannsins á Vestfjörðum verður til viðtals á sýsluskrifstofunni á Hólmavík mánudaginn 4. mars n.k., nánari upplýsingar og tímabókanir í sí...
22.02.2024

Nefnd um málefni Stranda

Fréttatilkynning til íbúa Árneshrepps, Kaldrananeshrepps og StrandabyggðarForsætisráðherra hefur stofnað nefnd um málefni Stranda sem tekið hefur til starfa. Markmið með skipan nefndar...