Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

12.03.2024

Til hamingju Kerecis!

Fyrirtækið Kerecis hlaut Útflutningsverðlaun Forseta Íslands árið 2024 og er vel að þeirri viðurkenningu komið.  Við óskum starfsmönnum, stjórn og eigendum Kerecis innilega til hami...
08.03.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1358 í Strandabyggð

Fundur nr. 1358 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. mars kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:1. Vinnufundur sveitars...
07.03.2024

Framtíðarstarf á skrifstofu Strandabyggðar

Laus er staða fulltrúa á skrifstofu Strandabyggðar. Um er að ræða 100% stöðu.Helstu verkefni eru:Almenn afgreiðslaÞjónusta við íbúa og viðskiptavini InnheimtaBókhaldSkjalavarslaÖ...
06.03.2024

Fyrirkomulag starfsemi íþrótta- og tómstundamála

Kæru íbúar Strandabyggðar,Auglýst var eftir starfsmanni í afleysingu í fjarveru íþrótta- og tómstundafulltrúa í sex mánuði.  Ein umsókn barst sem var síðan dregin tilbaka.  Þv?...
04.03.2024

Samantekt verkefna

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nokkrar línur um stöðu ýmissa verkefna sem eru í gangi hjá okkur.GrunnskólinnÍ grunnskólanum er nú allt á fullu.  Þar eru rafverktakar að skipta um lagni...
04.03.2024

Breytingar á flokkun og sorphirðu - Spurningakönnun -UPPFÆRT

Kæru Íbúar í Strandabyggð,Við viljum byrja á að þakka ykkur fyrir hversu vel það hefur verið flokkað hér á okkar svæði, en gegnum árin hefur flokkun og umgengni í kringum flokkun...
29.02.2024

Íþróttaverðlaun Strandabyggðar

Íþróttaverðlaun Strandabyggðar árið 2023 voru afhent í dag við mikinn fögnuð.Titilinn íþróttamanneskja ársins 2023 hlýtur Árný Helga Birkisdóttir. Á liðnu ári lagði Árný ...
27.02.2024

Íþróttadagur á fimmtudaginn

 Grunnskólinn á Hólmavík býður foreldrum og öðrum áhugasömum í íþróttatíma í Íþróttamiðstöðinni fimmtudaginn 29. febrúar, klukkan 12:10-13:00.Nemendur á yngsta stigi og mi?...
27.02.2024

Fulltrúi Sýslumanns á Hólmavík

Skúli Hakim Thoroddsen staðgengill sýslumannsins á Vestfjörðum verður til viðtals á sýsluskrifstofunni á Hólmavík mánudaginn 4. mars n.k., nánari upplýsingar og tímabókanir í sí...
22.02.2024

Nefnd um málefni Stranda

Fréttatilkynning til íbúa Árneshrepps, Kaldrananeshrepps og StrandabyggðarForsætisráðherra hefur stofnað nefnd um málefni Stranda sem tekið hefur til starfa. Markmið með skipan nefndar...
20.02.2024

Skoðunaráætlun eldvarnaeftirlits 2024.

Gerð hefur verið skoðunaráætlun fyrir eldvarnareftirlit Strandabyggðar fyrir árið 2024.Gert er ráð fyrir að árið 2024 verði lagt áherslu á byggingar í notkunarflokkum 4 og 5 skoða...
15.02.2024

Góugleði 2024

Góugleði verður haldin 2. mars næstkomandi í félagsheimilinu á Hólmavík. Stór stuðbandið Óðríki mun halda stuðinu uppi og Café Riis sér um veitingar. Miðaverð er 10.000 kr. Fre...
14.02.2024

Tómstunda-,íþrótta- og menningarnefnd 22. janúar 2024

Mánudaginn 22. janúar 2024 var 80. nefndarfundur TÍM nefndar haldinn í Ráðhúsi Strandabyggðar á Hólmavík. Hófst fundurinn kl. 17:00. Eftirtaldir nefndarmenn sátu fundinn: Sigríður ...
14.02.2024

Umhverfis- og skipulagsnefnd fundur 8. febrúar 2024

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 8. febrúar 2024, kl. 17:00. Að Hafnarbraut 25, á Hólmavík.Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson formaður, ...
14.02.2024

Fræðslunefndarfundur 8. febrúar 2024

Fundur fræðslunefndar Strandabyggðar haldinn í Hnyðju fimmtudaginn 8. febrúar 2024. Fundur hófstkl 17:00. Mættir eru Þorgeir Pálsson formaður, sem einnig ritaði fundargerð, Heiðrún H...
14.02.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1357 í Strandabyggð, 13.febrúar 2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1357 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. febrúar kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fun...
13.02.2024

Öskudagsball

Öskudagsball verður haldið í Íþróttahúsinu á Hólmavík þann 14. febrúar klukkan 16-17:15. Verið velkomin!...
09.02.2024

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð, nr. 1357, 13.2.24

Fundur nr. 1357 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 13. febrúar 2024, kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.  Fundardagskrá er svohljóðandi: Innviðará...
06.02.2024

Lífshlaupið hefst á morgun

Lífshlaupið hefst miðvikudaginn 7. febrúar. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hv...
06.02.2024

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið Sterkar Strandir

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í tengslum við Sterkar Strandir. Um er að ræða fimmtu og síðustu úthlutun í verkefninu, en verkefnið er hluti af byggðaþróunarverkefninu Brothætt...
01.02.2024

Strandabyggð auglýsir afleysingastöðu í starf íþrótta- og tómstundafulltrúa.

Auglýst er eftir starfskrafti til að sinna starfi íþrótta- og tómstundafulltrúa í afleysingum í 6 mánuði. Um er að ræða allt að 70% stöðugildi. Starfslýsing:Starfsmaður ber áby...
29.01.2024

Laus staða á Leikskólanum Lækjarbrekku

Staða leikskólakennara (english below)Staða leikskólakennara, almennt starf á deild. Starfshlutfall er 100% og vinnutíminn frá 8:00-16:00. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fy...
27.01.2024

Staða helstu verkefna og framkvæmda

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það er tímabært að fara aðeins yfir stöðu mála hvað verkefni og framkvæmdir í sveitarfélaginu varðar.GrunnskólinnNú er lokakaflinn hafinn, ef svo má s...
25.01.2024

Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvar á laugardögum

Kæru íbúar Strandabyggðar,Á fundi TÍM (tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndar) nýlega, var lögð fram sú tillaga að breyta opnunartíma íþróttamiðstöðvarinnar á laugardögum ...
19.01.2024

Lokun sundlaugar

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú er hafin skömmtun á rafmagni með tilheyrandi olíukyndingu. Af þessum sökum þarf að loka sundlauginni í ótilgreindan tíma. Eins verður notkun á pottum ...
19.01.2024

Bjarkarhlíð

Við viljum vekja athygli á því að Bjarkarhlíð er að bjóða upp á þjónustu fyrir alla íbúa á Vestfjörðum. Ráðgjafi Bjarkarhlíðar verður á Hólmavík 30. janúar Ísafirði 31....
15.01.2024

Starfsfólk óskast á Reykhólum

Starfsfólk óskast í skammtímavistun og stuðningsþjónustu á ReykhólumStarfsfólk óskast í vaktavinnu í skammtímavistun hjá 17 ára stúlku á Reykhólum. Mjög skemmtilegt og krefjandi...
10.01.2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1356 í Strandabyggð, 9. janúar 2024

Sveitarstjórnarfundur nr. 1356 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. janúar 2024 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu ...
10.01.2024

Ungmennaráð Strandabyggðar 20. desember 2023

Ungmennaráðsfundur var haldinn Miðvikudaginn 20. desember klukkan 17:00 á Zoom. Efirtaldir sátufundinn: Unnur Erna, Jóhanna Rannveig, Valdimar Kolka, Elías Guðsjónsson og Ólöf Katrín m?...
10.01.2024

Íþróttamanneskja ársins 2023-UPPFÆRÐ FRÉTT

Tómstunda-, íþrótta- og menninganefnd óskar eftir tilnefningum til Íþróttamanns Strandabyggðar 2023.Útnefningunni er ætlað að vera viðurkenning fyrir unnin íþróttaafrek eða annað...