Fara í efni

Íþróttadagur á fimmtudaginn

27.02.2024
 Grunnskólinn á Hólmavík býður foreldrum og öðrum áhugasömum í íþróttatíma í Íþróttamiðstöðinni fimmtudaginn 29. febrúar, klukkan 12:10-13:00.Nemendur á yngsta stigi og mi?...
Deildu

 

Grunnskólinn á Hólmavík býður foreldrum og öðrum áhugasömum í íþróttatíma í Íþróttamiðstöðinni fimmtudaginn 29. febrúar, klukkan 12:10-13:00.
Nemendur á yngsta stigi og miðstigi kynna og gera fimleikaæfingar, nemendur á unglingastigi bjóða í skotbolta/gryfjubolta.
Samstarfsnemendum á Drangsnesi er sérstaklega boðið að taka þátt.

Tilkynnt verður um val á íþróttafólki ársins í Strandabyggð og verðlaun afhent.
Öll velkomin!

Til baka í yfirlit