Fara í efni

Sundlaugin opnar!

03.05.2024
Kæru íbúar Strandabyggðar, Frá og með morgundeginum, laugardeginum 4. maí, verður sundlaugin opin að nýju.  Eftir að ákveðið var að sundkennsla grunnskólans yrði hér á Hólmav?...
Deildu

Kæru íbúar Strandabyggðar,

 

Frá og með morgundeginum, laugardeginum 4. maí, verður sundlaugin opin að nýju.  Eftir að ákveðið var að sundkennsla grunnskólans yrði hér á Hólmavík en ekki í Bjarnarfirði, hefur laugin verið hituð upp og nú er allt að verða tilbúið fyrir notkun.  

Við hvetjum íbúa til að skella sér í sund um helgina.

Kveðja
Starfsfólk íþróttamiðstöðvarinnar
Til baka í yfirlit