Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur nr. 1362, aukafundur haldinn 21. maí 2024

18.05.2024
Fundur nr. 1362 sem er aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 21. maí kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:1. Á...
Deildu

Fundur nr. 1362 sem er aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 21. maí kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

1. Ársreikningur 2023 seinni umræða og endurskoðunarskýrsla
2. Varúðarniðurfærsla skatt- og viðskiptakrafna og afskriftir v/2023
3. Staða bókhalds á fyrsta ársfjórðungi
4. Áskorun til Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis v.samgönguáætlunar, frh. frá fundi 1360
5. Innviðaráðuneyti, beiðni um áframhaldandi fjárstuðning frh. frá fundi 1361
6. Vegagerð ríkisins, umsókn um framkvæmdaleyfi og efnistöku á Ennishálsi


Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:


Þorgeir Pálsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Jón Sigmundsson
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir


Strandabyggð 17. maí
Þorgeir Pálsson oddviti

Til baka í yfirlit