Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur 1365 í Strandabyggð -aukafundur- AFBOÐAÐUR

02.07.2024
Fundur er afboðaður og efni tekið fyrir á fundi næstkomandi þriðjudagFundur nr. 1365 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 4.júlí kl. 12.00 að Hafnarbraut 25, Hó...
Deildu

Fundur er afboðaður og efni tekið fyrir á fundi næstkomandi þriðjudag

Fundur nr. 1365 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 4.júlí kl. 12.00 að Hafnarbraut 25, Hólmavík.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

1. Erindi Jóns Jónssonar frá 6. júní 2024 varðandi fyrirhugaða undirskriftarsöfnun í sveitarfélaginu.


Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:


Þorgeir Pálsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Óskar Hafsteinn Halldórsson
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir


Strandabyggð 2. júlí
Þorgeir Pálsson oddviti

Til baka í yfirlit