Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
- Umsögn vegna afgreiðslu Aflamarksnefndar vegna umsóknar um aflamark á Hólmavík.
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Óskar Hafsteinn halldórsson
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir