Fara í efni

17. júní skemmtun Geislans

14.06.2024
Ungmennafélagið Geislinn býður upp á þjóðhátíðardagskrá mánudaginn 17 júní. Dagskráin byrjar milli 11:00-13:00 í félagsheimilinu þar sem boðið verður upp á andlitsmálningu ...
Deildu
Ungmennafélagið Geislinn býður upp á þjóðhátíðardagskrá mánudaginn 17 júní. 

Dagskráin byrjar milli 11:00-13:00 í félagsheimilinu þar sem boðið verður upp á andlitsmálningu og blöðrusölu. Skrúðganga hefst  kl 13:00 frá félagsheimilinu niður á Galdratún.
Til baka í yfirlit