Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

02.12.2009

Atvinnumálanefnd - 2. des. 2009

Fundur haldinn í atvinnumálanefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 2. desember 2009 kl. 17:00 á skrifstofu Strandabyggðar.  Þorsteinn Newton formaður setti fundinn og stjórnaði honum en aðr...
25.11.2009

Umhverfisnefnd - 25. nóv. 2009

Fundur haldinn í Umhverfisnefnd Strandabyggðar,  25. nóvember 2009 á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 20.00. Mættir voru Ásta Þórisdóttir, Jón Gísli Jónsson, Lýður Jónsson, Jón Ha...
24.11.2009

Áfram Vestur með Dýrafjarðargöngum.

Haldinn verður baráttufundur á Ísafirði laugardaginn 28. nóvember 2009 frá kl. 11:30 til kl. 13:00 í Edinborgarhúsinu.  Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Umhverfismat fyrir Dýrafjar...
24.11.2009

Sveitarstjórn - 24. nóv. 2009

Ár 2009 þriðjudaginn 24. nóvember var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Valdemar Guðmundsson...
19.11.2009

Íþrótta- og tómstundanefnd - 19. nóv. 2009

Fundargerð Fimmtudaginn 19. nóvember var haldinn fundur í íþrótta- og tómstundanefnd Strandabyggðar. Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl 20:00.  Mætt ...
05.11.2009

Íbúafundur

Þriðjudaginn 10. nóvember verður haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu á Hólmavík og hefst fundurinn kl. 19:30.  Munu starfsmenn Landmótunar kynna þar stöðu mála við gerð nýs að...
03.11.2009

Sveitarstjórn - 3. nóvember 2009.

Ár 2009 þriðjudaginn 3. nóvember var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Valdemar Guðmundsson ...
02.11.2009

Sveitarstjórn - 13. október 2009

 Ár 2009 þriðjudaginn 13. október var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Valdemar Guðmundsso...
20.10.2009

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 20, október 2009.

Þriðjudaginn 20. október 2009 var haldinn fundur í byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl.17:00.  M...
19.10.2009

Menningarmálanefnd - 19. okt. 2009

Fundur var haldinn í Menningarmálanefnd, mánudag 19. okt. 2009, á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann klukkan 17:10.  Mætt voru: Arnar S. Jónsson formaður, Rúna Stína Ásgrímsdó...
15.10.2009

Félagsmálaráð - 15. október 2009

Fimmtudaginn 15. október 2009 var haldinn fundur í Félagsmálaráði Strandabyggðar. Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl 18:15. Mætt voru Bryndís Sveinsdó...
13.10.2009

Fyrirhuguð breyting veglínu á Kópnesbraut.

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur ákveðið að setja á sölu gamla barnaskólann á Kópnesbraut sem byggður var árið 1913.  Þar sem búið er að friða skólann ber kaupanda að koma y...
13.10.2009

Námsverið á Höfðagötu 3.

Fjölmargir námsmenn í Strandabyggð hafa nýtt sér Námsverið  frá því að það var opnað á þriðju hæð hússins að Höfðagötu 3.  Hafa námsmenn sólarhringsaðgang að námsver...
09.10.2009

Sveitarstjórn - 8. október 2009

Ár 2009 fimmtudaginn 8. október var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar. Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 10:00. Valdemar Guðmundsson oddvit...
05.10.2009

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 5. október 2009

 Mánudaginn 5. október 2009 var haldinn fundur í byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl.17:00.  Mæ...
24.09.2009

Sveitarstjórn - 22. september 2009

 Ár 2009 þriðjudaginn 22. september var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Valdemar Guðmundss...
16.09.2009

Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu 2009.

 Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu verður haldinn fimmtudaginn 24. september 2009 á skrifstofu Strandabyggðar og hefst hann kl. 17:00.   Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Ársreikning...
02.09.2009

Laust starf hjá Sorpsamlagi Strandasýslu

 Sorpsamlag Strandasýslu auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf til að sjá um rekstur Sorpsamlagsins.  Leitað er eftir  einstaklingi sem getur tekið að sér framkvæmdastjórn og bókh...
01.09.2009

Sveitarstjórn - 1.september 2009

Ár 2009 þriðjudaginn 1. september var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Valdemar Guðmundsson ...
27.08.2009

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 27. ágúst 2009

Fimmtudaginn 27. Ágúst 2009 var haldinn fundur í byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl.17:00.  Mæt...
25.08.2009

Stefnumót á Ströndum

Laugardaginn 29. ágúst n.k. verður sýningin "Stefnumót á Ströndum - atvinnu- og menningarsýning" opnuð og verður boðið upp á mikla og metnaðarfulla opnunardagskrá í tilefni dagsins....
20.08.2009

Reykhóladagurinn 29. ágúst 2009.

 Reykhóladagurinn verður haldinn þann 29. ágúst 2009 og verður boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi eins og s?...
12.08.2009

Sveitarstjórn - 11. ágúst 2009

Ár 2009 þriðjudaginn 11. ágúst var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Valdemar Guðmundsson o...
11.08.2009

Auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta.

 Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 557, 25. júní 2009 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum u...
05.08.2009

Leikskólanefnd - 5. ágúst 2009

Fundargerð Miðvikudaginn 5. ágúst 2009 var haldinn fundur í leikskólanefnd Strandabyggðar. Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl 16:00.  Mætt voru Sigur?...
05.08.2009

Skólanefnd Grunnskóla og Tónskóla - 5. ágúst 2009

Fundur haldinn í skólanefnd 5. ágúst 2009 á í Grunnskólanum á Hólmavík og hófst hann kl. 18:00.  Mættir eru: Ester Sigfúsdóttir formaður skólanefndar, Kristján Sigurðsson,  Bjar...
22.07.2009

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 22. júlí 2009

Miðvikudaginn 22.júlí 2009 var haldinn fundur í byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl.20:00.  Mæt...
04.07.2009

Allt fór vel fram á fyrsta degi Hamingjudaga

Allt fór vel fram á fyrsta degi Hamingjudaga á Hólmavík sem hófust formlega í gærkvöldi. Meðal dagskrárliða í gær var fjölmennt mótorkrossmót í Skeljavíkurbraut, diskótek fyrir ...
03.07.2009

Hamingjuhlauparar í startholunum

Hamingjuhlaup Stefáns Gíslasonar umhverfisfræðings og fyrrum sveitarstjóra á Hólmavík er ein af skemmtilegum nýjungum á hamingjudögum í ár. Stefán hefur undirbúið hlaupið vel og nú hefur hann fengið í lið með sér fimm aðra hlaupara sem ætla með honum alla leið frá Drangsnesi, en síðan er öllum velkomið að slást í för alla leið eða hluta út leiðinni. Lagt verður upp frá Drangsnesi kl 10:08 í fyrramálið. Nánari upplýsingar um tímaáætlun er að finna á þessari slóð.
03.07.2009

Dagskráin uppfærð og hengdd upp á helstu viðkomustöðum

Dagskrá Hamignjudaga hefur verið uppfærð hér á vefnum og verða veggspjöld með henni hengd upp á helstu viðkomustöðum og öðrum áberandi stöðum í bænum í dag. Í dagskránni er...