Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

25.08.2009

Stefnumót á Ströndum

Laugardaginn 29. ágúst n.k. verður sýningin "Stefnumót á Ströndum - atvinnu- og menningarsýning" opnuð og verður boðið upp á mikla og metnaðarfulla opnunardagskrá í tilefni dagsins....
20.08.2009

Reykhóladagurinn 29. ágúst 2009.

 Reykhóladagurinn verður haldinn þann 29. ágúst 2009 og verður boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi eins og s?...
12.08.2009

Sveitarstjórn - 11. ágúst 2009

Ár 2009 þriðjudaginn 11. ágúst var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Valdemar Guðmundsson o...
11.08.2009

Auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta.

 Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 557, 25. júní 2009 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum u...
05.08.2009

Leikskólanefnd - 5. ágúst 2009

Fundargerð Miðvikudaginn 5. ágúst 2009 var haldinn fundur í leikskólanefnd Strandabyggðar. Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl 16:00.  Mætt voru Sigur?...
05.08.2009

Skólanefnd Grunnskóla og Tónskóla - 5. ágúst 2009

Fundur haldinn í skólanefnd 5. ágúst 2009 á í Grunnskólanum á Hólmavík og hófst hann kl. 18:00.  Mættir eru: Ester Sigfúsdóttir formaður skólanefndar, Kristján Sigurðsson,  Bjar...
22.07.2009

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 22. júlí 2009

Miðvikudaginn 22.júlí 2009 var haldinn fundur í byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl.20:00.  Mæt...
04.07.2009

Allt fór vel fram á fyrsta degi Hamingjudaga

Allt fór vel fram á fyrsta degi Hamingjudaga á Hólmavík sem hófust formlega í gærkvöldi. Meðal dagskrárliða í gær var fjölmennt mótorkrossmót í Skeljavíkurbraut, diskótek fyrir ...
03.07.2009

Hamingjuhlauparar í startholunum

Hamingjuhlaup Stefáns Gíslasonar umhverfisfræðings og fyrrum sveitarstjóra á Hólmavík er ein af skemmtilegum nýjungum á hamingjudögum í ár. Stefán hefur undirbúið hlaupið vel og nú hefur hann fengið í lið með sér fimm aðra hlaupara sem ætla með honum alla leið frá Drangsnesi, en síðan er öllum velkomið að slást í för alla leið eða hluta út leiðinni. Lagt verður upp frá Drangsnesi kl 10:08 í fyrramálið. Nánari upplýsingar um tímaáætlun er að finna á þessari slóð.
03.07.2009

Dagskráin uppfærð og hengdd upp á helstu viðkomustöðum

Dagskrá Hamignjudaga hefur verið uppfærð hér á vefnum og verða veggspjöld með henni hengd upp á helstu viðkomustöðum og öðrum áberandi stöðum í bænum í dag. Í dagskránni er...
03.07.2009

Hamingjudiskur á Café Riis

Það hefur verið venja að bjóða upp á sérstakan Hamingjudisk á Cafe Riis  um Hamingjudaga. Þessi girnilegi diskur inniheldur úrval gómsætra smárétta úr eldhúsi snilldarkokksins Bá...
03.07.2009

Draugadagur á Galdrasýningunni

Á laugardaginn kl 15 hefst draugadagur á Galdrasýningunni á Hólmavík. Galdramaðurinn góðkunni mun án efa kveða niður draug eins og honum einum er lagið. Þessi sami Galdramaður mun bj...
03.07.2009

"Hver á sér fegra föðurland" vel fagnað

Tónleikunum "Hver á sér fegra föðurland" sem fram fóru í Hólmavíkurkirkju fyrr í kvöld var gríðarlega vel tekið. Á tónleikunum komu fram Svavar Knútur, Helgi Valur og hljómsveitin...
02.07.2009

Vel mætt á Vestfjarðavíkinginn

Fyrsta keppnisgreinin í Vestfjarðavíkingnum fór fram í sundlauginni á Hólmavík í dag. Fjöldi fólks lagði leið sína þangað til að fylgjast með átökum kraftajötnanna sem fengu þ...
02.07.2009

Ljósmyndasýning Listaháskóla unga fólksins

Ljósmyndasýning Listaháskóla unga fólksins hefur nú verið sett upp utandyra skammt frá gatnamótum Vitabrautar og Hafnarbrautar á Hólmavík. Þar gefur að líta afrakstur þátttakenda ?...
01.07.2009

Handverkssýning eldri borgara

Eldri borgara í Strandabyggð er nú í óða önn að setja upp handverkssýningu í Þróunarsetrinu við Höfðagötu á Hólmavík. Sýningin verður á neðstu hæð hússin og er gengið inn...
30.06.2009

Bjarni Ómar og Stebbi spila á Café Riis

Hólmvísku tónlistarmennirnir Bjarni Ómar Haraldsson og Stefán Steinar Jónsson munu spila á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík á föstudags- og laugardagskvöld. Þeir félagar hafa s...
30.06.2009

Sveitarstjórn - 30. júní 2009

Ár 2009 þriðjudaginn 30. júní var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Valdemar Guðmundsson od...
29.06.2009

Brynjólfur býður upp á bowen, lífheilun og dáleiðslu

Brynjólfur Einarsson hefur boðað komu sína á Hamingjudaga. Þar ætlar hann að bjóða upp á bowen, lífheilun og dáleiðslu, á sama stað (Höfðagötu 7) og sama tíma og Hrönn spámið...
27.06.2009

Söngkeppni barna 6-14 ára

Söngkeppni barna 6-14 ára (fædd 1997-2003) verður á útiskemmtun á laugardegi á Hamingjudögum. Verið er að vinna að því að fá undirleikara fyrir keppnina en gangi það ekki verða ?...
25.06.2009

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 25. júní 2009

 Fimmtudaginn 25. júní 2009 var haldinn fundur í byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl.17:00.  Mæ...
25.06.2009

Hnallþóruhlaðborð undirbúið

Hnallþóruhlaðborð hefur undanfarin ár verið eitt helsta stolt og sérkenni Hamingjudaga. Enda eru Strandakonur og menn rómuð fyrir gestrisni og glæsilegan kökubakstur. Nú eru allir sem v...
24.06.2009

Sveitarstjórn - 23. júní 2009

 Ár 2009 þriðjudaginn 23. júní var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Valdemar Guðmundsson ...
24.06.2009

Skólanefnd Grunnskóla og Tónskóla - 24. júní 2009

Fundur haldinn í skólanefnd 24. júní 2009 á í Grunnskólanum á Hólmavík.  Mættir eru: Ester Sigfúsdóttir formaður skólanefndar, Kristján Sigurðsson skólastjóri, Jóhanna Ragnarsd...
23.06.2009

Gunnar Þórðarson með tónleika á Hamingjudögum

Gunnar Þórðarson verður með tónleika í Bragganum á Hólmavík kl 21:00 á föstudagskvöldi á Hamingjudögum. Það er vel við hæfi að fá Gunnar á svæðið en hann er eins og margir ...
23.06.2009

Fjáröflunartónleikar í Hólmavíkurkirkju.

 Miðvikudagskvöldið 24. júní næstkomandi munu tónlistarmennirnir Bjarni Ómar Haraldsson og Stefán Jónsson  vera með fjáröflunartónleika í Hólmavíkurkirkju klukkan 20:30. Aðgangs...
22.06.2009

Íbúar farnir að ráða ráðum sínum með skreytingar

Íbúar Hólmavíkur eru farnir að ráða ráðum sínum með skreytingar fyrir Hamingjudaga. Frést hefur af vinnufundi rauða hverfisins í bílskúr einum í Vesturtúni í gærkveldi. Salbjör...
22.06.2009

Strandahestar bjóða upp á skemmtiferðir á Hamingjudögum

Fyrirtækið Strandahestar hefur nú hafið fullu starfsemi að nýju og ætlar að bjóða upp á stuttar hestaferðir frá Víðidalsá (rétt sunnan Hólmavíkur) á Hamingjudögum. Það er Vic...
19.06.2009

Hrönn spámiðill verður á staðnum

Hrönn Friðriksdóttir spámiðill hefur staðfest komu sína á Hamingjudaga á Hólmavík. Hrönn heldur úti heimasíðunni spamidill.com og þar segir:Ég hef verið skyggn frá fæðingu, og ...
19.06.2009

Dagskráin uppfærð

Dagskrá hamingjudag er nú óðum að mótast og eru uppfærslur á henni gerðar nánast daglega, jafnharðan og upplýsingar um viðburðir og atriði berast og eru staðfestar. Dagskrána er a?...