Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

02.06.2010

Menningarmálanefnd - 2. júní 2010

Fundur var haldinn í Menningarmálanefnd, miðvikudag 2. júní 2010, á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann klukkan 19:30. Mætt voru: Rúna Stína Ásgrímsdóttir, Jón Halldórsson, J?...
02.06.2010

Skólanefnd Grunnskóla og Tónskóla - 2. júní 2010

Fundur í Skólanefnd Grunn- og Tónskólans á Hólmavík haldinn í Grunnskólanum á Hólmavík klukkan 17:00, 2. júní 2010. Mættir Kristján Sigurðsson fráfarandi skólastjóri, Bjarni Ha...
02.06.2010

Sveitarstjórn - 2. júní 2010

Ár 2010 miðvikudaginn 2. júní var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar. Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00. Valdemar Guðmundsson oddvi...
02.06.2010

Laus störf hjá Grunn- og Tónskóla Hólmavíkur

Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar:
Íþróttakennari
Enskukennari
Stærðfræðikennari á unglingastigi
Kennsla á miðstigi og/eða yngsta stigi
Tónlistarkennari í afleysingar vegna fæðingarorlofs á haustönn
Tveir stuðningsfulltrúar til að sinna nemendum með sérþarfir, stöðuhlutfall er samkomulagsatriði

Umsóknarfrestur um störfin er til 20. júní 2010.

Umsóknum skal skilað til:
Skrifstofu Strandabyggðar
Hafnarbraut 19
510 Hólmavík

Frekari upplýsingar veita:
Bjarni Ómar Haraldsson aðstoðarskólastjóri, sími 892-4666 og 452-3129
Kristján Sigurðsson skólastjóri, sími 451-3129.
Hildur Guðjónsdóttir, sími 451-3129 og 661-2010.
Netfang skólans er: skolastjorar@holmavik.is

27.05.2010

Byggingar,- umferðar- og skipulagsnefnd - 27. maí 2010

Fimmtudaginn 27. maí 2010 var haldinn fundur í Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar. Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00. Mættir vo...
26.05.2010

Sveitarstjórn - 26. maí 2010

 Ár 2010 miðvikudaginn 26. maí var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Valdemar Guðmundsson od...
26.05.2010

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Strandabyggð 29. maí 2010

 Ein kjördeild verður í Strandabyggð og verður kjörstaður nú í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík.   Kjörfundur hefst kl. 10:00 en kjörstaður verður opinn frá kl.  11:00 til ?...
18.05.2010

Skólanefnd Grunnskóla og Tónskóla - 18. maí 2010

Fundur haldinn í skólanefnd 18. maí 2010  á skrifstofu Strandabyggðar og hófst hann kl. 17.00. Mættir eru: Ester Sigfúsdóttir, Ingimundur Pálsson, Jóhann Áskell Gunnarsson, Sverrir Gu?...
17.05.2010

Íbúafundur í Strandabyggð.

Haldinn verður íbúafundur í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 20. maí kl. 19:30 þar sem kynnt verða drög aðalskipulags Strandabyggðar.  Hægt er að kynna sér tillögurnar hé...
17.05.2010

Kjörskrá Strandabyggðar

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna 29. maí 2010  mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá og með 19. maí til og með 29. maí 2010.  Skal kjósendum bent á að skrá?...
11.05.2010

Sveitarstjórn - 11. maí 2010

Ár 2010 þriðjudaginn 11. maí var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Valdemar Guðmundsson oddv...
10.05.2010

Menningarmálanefnd - 10. maí 2010

Fundur var haldinn í Menningarmálanefnd Strandabyggðar mánudaginn 10. maí 2010 í Þróunarsetrinu.  Mættir voru Rúna Stína Ásgrímsdóttir, Jóhanna Ása Einarsdóttir, Jón H.Halldórss...
06.05.2010

Skólanefnd Grunnskóla og Tónskóla - 6. maí 2010

Fundur haldinn í skólanefnd 6. maí 2010  á skrifstofu Strandabyggðar og hófst hann kl. 19.45.  Mættir eru: Ingimundur Pálsson, Jóhann Áskell Gunnarsson, Sverrir Guðbrandsson, Steinunn ...
06.05.2010

Keppt milli laganna tveggja sem bárust í Hamingjulagakeppnina 19. maí

Aðeins bárust tvö lög í keppni um lag Hamingjudaga þetta árið. Því hefur verið ákveðið að í stað þess að halda sérstakan viðburð fyrir keppnina eins og til stóð að gera á ...
05.05.2010

Íbúafundir að baki - búið að tilkynnar um hljómsveit og fullt af hugmyndum!

Nú eru að baki íbúafundir um Hamingjudaga en segja má að þeir hafi verið þrír þetta árið. Fyrst var haldinn hugarflugsfundur með nemendum í 7.-10. bekk Grunnskólans á Hólmavík, síðan opinn fundur í félagsheimilinu á Hólmavík og loks kynning á súpufundi á Café Riis í hádeginu síðastliðinn fimmtudag. Á öllum þessum fundum kom fram fjöldi frábærrra hugmynda sem vert er að taka til nánari skoðunnar. Einnig er þarna fjöldi hugmynda sem aðrir sem standa fyrir framkvæmdum og viðburðum í sveitarfélaginu geta nýtt sér, enda alveg ljóst að ekki tekst að framkvæma þær allar í tengslum við Hamingjudaga, að minnsta kosti ekki þetta árið.
Hugmyndirnar eru taldar upp hér fyrir neðan:
04.05.2010

Leikskólanefnd - 4. maí 2010

Fundargerð Fimmtudaginn 4. maí 2010 var haldinn fundur í leikskólanefnd Strandabyggðar. Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl 16:30.  Mætt voru Sigurður M...
03.05.2010

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 3. maí 2010

Mánudaginn 3. maí 2010 var haldinn fundur í Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar. Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl.17:00. Mættir voru...
03.05.2010

Skólanefnd Grunnskóla og Tónskóla - 3. maí 2010

Fundur haldinn í skólanefnd 3. maí 2010  á skrifstofu Strandabyggðar og hófst hann kl. 20.00.  Mættir eru: Ester Sigfúsdóttir formaður skólanefndar, Ingimundur Pálsson, Jóhann Áskel...
28.04.2010

Búið að velja hljómsveit og kynnir fyrir útidagskrá!

Það heyrir helst til tíðinda af undirbúningi Hamingjudaga að búið er að velja hljómsveit á dansleikinn og kynnir fyrir útiskemmtun í Klifstúni á laugardegi. Þetta verður þó ekki ...
28.04.2010

Sveitarstjórn - 27. apríl 2010

 Ár 2010 þriðjudaginn 27. apríl var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Valdemar Guðmundsson ...
28.04.2010

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 14. apríl 2010

 Miðvikudaginn 14. apríl 2010 var haldinn fundur í byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl.17:00.  M...
28.04.2010

Skólanefnd Grunnskóla og Tónskóla - 15. apríl 2010

Fundur haldinn í skólanefnd 15. apríl 2010  á skrifstofu Strandabyggðar og hófst hann kl. 17.00.  Mættir eru: Ester Sigfúsdóttir formaður skólanefndar, Ingimundur Pálsson, Jóhann Ás...
28.04.2010

Menningarmálanefnd - 7. apríl 2010

Fundur var haldinn í Menningarmálanefnd, miðvikudag 7. apríl 2010, á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann klukkan 17:00.  Mætt voru: Rúna Stína Ásgrímsdóttir, Jón Halldórsson, ...
27.04.2010

Kynningarfundir um Hamingjudaga

Í þessari viku verða haldnir kynningarfundir um Hamingjudaga. Opinn fundur verður í Félagsheimilinu á Hólmavík á miðvikudagskvöldið, 28. apríl kl 19:30. Verður sá fundur hugarflugsf...
21.04.2010

Menningarmálanefnd - 21. apríl 2010

Fundur var haldinn í Menningarmálanefnd, miðvikudag 21. apríl 2010, á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann klukkan 17:00.  Mætt voru: Rúna Stína Ásgrímsdóttir, Jón Halldórsson,...
19.04.2010

Góður fundur með hreppsnefnd Reykhólahrepps.

Þriðjudaginn 13. apríl 2010 hittust hreppsnefnd Reykhólahrepps og sveitarstjórn Strandabyggðar ásamt sveitarstjórum saman til að ræða þau tækifæri sem skapast hafa vegna bættra samg...
13.04.2010

Lagasamkeppni Hamingjudaga

Menningarmálanefnd Strandabyggðar hefur ákveðið að efna til lagasamkeppni vegna Hamingjudaga á Hólmavík 2010. Slík keppni var haldin fyrstu árin sem Hamingjudagar voru haldnir en féll n...
09.04.2010

Menningarhátíð í Ryslinge í sumar.

Haldin verður Menningarhátíð Mið-Fjóns dagana 19. og 20. júní í framhaldsskólanum í Ryslinge sem staðsettur er um 8 km. frá Arslev, hinum danska vinabæ Strandabyggðar.  Verður boð...
09.04.2010

Sönglagakeppni Vestfjarða haldin í fyrsta sinn!

Haldin verður í fyrsta sinn Sönglagakeppni Vestfjarða nú á vordögum 2010 og hefur verið auglýst eftir lögum til þátttöku en öllum er heimil þátttaka.  Veglegum verðlaunum er heiti...
07.04.2010

Menningarmálanefnd fundar um Hamingjudaga

Fyrsti fundur Menningarmálanefndar Strandabyggðar með framkvæmdastjóra Hamingjudaga 2010 verður haldinn í dag kl 17. Í nefndinni sitja þau Jóhanna Ása Einarsdóttir, Rúna Stína Ásgrí...