Fara í efni

Íbúafundir að baki - búið að tilkynnar um hljómsveit og fullt af hugmyndum!

05.05.2010
Nú eru að baki íbúafundir um Hamingjudaga en segja má að þeir hafi verið þrír þetta árið. Fyrst var haldinn hugarflugsfundur með nemendum í 7.-10. bekk Grunnskólans á Hólmavík, síðan opinn fundur í félagsheimilinu á Hólmavík og loks kynning á súpufundi á Café Riis í hádeginu síðastliðinn fimmtudag. Á öllum þessum fundum kom fram fjöldi frábærrra hugmynda sem vert er að taka til nánari skoðunnar. Einnig er þarna fjöldi hugmynda sem aðrir sem standa fyrir framkvæmdum og viðburðum í sveitarfélaginu geta nýtt sér, enda alveg ljóst að ekki tekst að framkvæma þær allar í tengslum við Hamingjudaga, að minnsta kosti ekki þetta árið.
Hugmyndirnar eru taldar upp hér fyrir neðan:
Deildu
Afþreying/ atriði til skemmtunar:
  • Þrautir/ vatnsþrautir
  • Sjósundkeppni
  • Paintball
  • Spurningakeppni
  • Söngvakeppni
  • Tívolí/fullt af tívolítækjum
  • Klessubátar/ bátar
  • Gleðigöngu
  • kassabílarallý
  • Keppni um fallegasta blómið
  • Skrúðganga frá hverfi
  • Slamball
  • Go kart
  • Laser tag
  • Leiktæki
  • Fótbolti
  • Andlitsmálning
  • Eplaköfun/ balabátakeppniFótboltamót
  • Hoppukastala
  • Klessubíló
  • Átkeppni
  • kvöldvaka
  • Pokahopp
  • Kökukvöld
  • Brandarakeppni krakka
  • Bíó í Bragganum fyrir litlu börnin
  • Diskótek
  • Fyrirlestrar/námskeið um hamingjuna
  • Rómantísk/erótísk námskeið
  • Aukin samvinna hólmvískra listamanna
  • Hamingjuhlaup
  • Sprettganga á hjólaskíðum
  • Opnunarathöfn líkt og í fyrra
  • Hestaferðir
  • Spákona
  • Leikir fyrir börn-meira f börn
  • Myndasýning á vegg gamla skólans
  • Hjólaferð
  • Myndasýning um snjóaveturinn 95
  • Listasýning-Gúbbarnir
  • Hagyrðingakvöld
  • Fornbílaklúbburinn
  • Dráttarvélar úr Reykhólasveit
  • Varðeldur
  • Keppni um listaverk úr fjörugóssi
  • Ljósmyndakeppni/ maraþon (Hamingjuþema)
  • Gamlar myndir
  • Hláturnámskeið
  • Út að labba með Jóni Alfreðs
  • Rólegir tónleikar á fimmtudagskvöldi
  • Grímuball f börn
  • Golfmót
  • Hoppukastali
  • Bíó í Bragganum T.d. gamlar mannlífsmyndir
  • Sagnaskemmtun um víðan völl
  • Unglingaball
  • Gifting
  • Burnout keppni
  • Bryggjuball
  • Keppni milli sveitarfélaga t.d. kappát
  • Sundlaugarfjör
  • Málsháttakökur - baka saman f hátíð og dreifa
  • Láta hamingjulögin hljóma
  • Hamingjuþrautir (telja hjörtun...)
  • Pollamót í bolta
  • Slá eitthvert heimsmet
  • Hamingjumálverk
  • Stofna "laglausa" kórinn-halda inntökupróf
  • Furðufatasamkoma verðlaun
  • Smiðjur f krakkana
  • Böggla(uppboð)
Söluvarningur:
  • Fatamarkaður/ föt
  • Kolaport
  • Maju og Danna borgarar
  • Hlölla eða Subway vagn
  • Saumamerkingar
  • Djúpsteiktar rækjur
  • Meira úrval á sölubásum
Aðstaða:
  • Diskótek í litlu rými
  • Ball niðrí matsal
  • Ball í félagsheimili
  • Ball í galdrasafni
  • Diskótek í Bragganum
  • Söngvakeppni barna í Bragga-ekki á sviði
  • Leiktæki sem eru til hjá Strandabyggð
  • Steypa bryggjuna fyrir go-kart
  • Alvöru svið
  • Partýtjald til að setjast inní
  • Gera hvamminn þar sem olíutankar voru að sælureit með borðum og bekkjum
Markaðsmál:
  • Facebook
  • BBC!
  • Auglýsa á stöð 2
  • Auglýsa í Fréttablaðinu
  • Nýtt hamingjulag
  • Mynd um hamingjudaga í bíó
  • Skilti
  • Upplýsingabás á hátíðarsvæði
  • Dagskrá hengd víðar t.d. á ljósastaura
  • Bás á Stefnumótinu
  • Uppfæra hamingjudagar.isDerhúfur
  • Lyklakippur
  • Selja límmiða í bíla
  • Seglar
  • Blöðrur með Hamingjuauglýsingu
  • Buff
  • Labba um tjaldsvæðið með auglýsingu
  • Labba um með skilti í Kringlunni
Skemmtikraftar:
  • Auðunn Blöndal
  • Hera Björk
  • Laddi
  • Veðurguðirnir
  • Jón Jónsson
  • Kristmundur Axel
  • Steindi jr
  • Maggi mix
  • FM 957
  • Hugleikur Dagsson
  • Bermúda
  • Dikta
  • Deep purple tribute
  • Magadansara
  • Logi í beinni
  • Geirmundur Valtýs
  • Bjarni Haukur
  • DJ Einsi og Dalli diskó
  • Örn Árnason
  • Páll Óskar
  • Júlí Heiðar/ekki Júlí Heiðar
  • Sólin frá Sandgerði
  • Trúðar
  • Pétur Jóhann með uppistand
  • Heiða Ólafs
  • Gunnar Þórðar
  • Kvennakórinn flytur lög Hemúlsins
  • Hemúllinn
  • Atriði úr Grease
  • Eitthvað fyrir krakkana
  • Nonni póstur með nikkuna
  • Möguleikhúsið
  • Norðurljós
  • Litlubarna kór
  • Sjómannalög
  • Krummakvartettinn "kombakk"
  • Minni músík-meira grín
Ýmislegt:
  • Fleiri kökur og stærri
  • Súpuveisla í hverfunum t.d. á fimmtudegi
  • Hamingjugrautur
  • Bók með textum/ gítargripum/hamingjutilvitnunum
  • Tilvitnanabanki
  • Talandi ljósastaurar (brandarar)

Til baka í yfirlit