Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

18.06.2009

Alþjóðlegt kvöld á Galdrasafninu.

Síðastliðnar tvær vikur hafa dvalið hér 6 sjálfboðaliðar frá 6 mismunandi löndum við lagfæringu gangstíga um Borgirnar.   Lýkur dvöl þeirra nú um helgina og af því tilefni vi...
18.06.2009

Skreytingarstjórar

Skipaðir hafa verið skreytingarstjórar í hverju hverfi fyrir sig vegna Hamingjudaga. Undanfarin ár hefur það færst í vöxt að hverfin taki sig saman og skreyti í sameiningu, t.d. með ve...
15.06.2009

Lokahnykkurinn í kynningu á Fyrirheitum Bjarna Ómars.

 Þessa dagana eru tónlistarmennirnir Bjarni Ómar Haraldsson og Stefán Steinar Jónsson píanóleikari að ljúka tónleikahaldi sínu vegna kynninga á sólóplötu Bjarna Fyrirheit sem kom ú...
15.06.2009

Sveitarstjórn - 9. júní 2009

 Ár 2009 þriðjudaginn 9. júní var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Rúna Stína Ásgrímsd...
12.06.2009

Plantað í blómakörfur

Blómakörfur þær sem prýða ljósastaura á Hólmavík hafa frá upphafi verið hluti af skreytingum á Hamingjudögum. Í körfunum eru blóm í einkennislit hvers hverfis og setja þær því...
11.06.2009

Kassabílasmiðjan í undirbúningi

Hin vinsæla Kassabílasmiðja sem Hafþór Ragnar Þórhallsson handverksmaður hefur haft veg og vanda að undanfarna Hamingjudaga mun fara í gang 1.júlí. Kassabílarallý sem að venju fer fr...
11.06.2009

Menningamálanefnd - 11. júní 2009

Fundur var haldinn í Menningarmálanefnd, fimmtudag 11 júní 2009, á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann klukkan 17:00.  Mætt voru: Arnar S. Jónsson formaður, Rúna Stína Ásgrímsd...
10.06.2009

KK og Maggi með tónleika í Bragganum á laugardegi um Hamingjudaga

Staðfest hefur verið að KK og Magnús Eiríksson verða með tónleika í Bragganum á laugardegi um Hamingjudaga, eða 4. júlí. Tónleikarnir hefjast kl 21:00. Síðast voru þeir félagar me...
10.06.2009

Byggingar-, umferða- og skipulagsnefnd - 4. júní 2009

 Fimmtudaginn 4. júní 2009 var haldinn fundur í byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl.20:00.  Mæt...
09.06.2009

Hamingjubolir komnir í sölu

Nú er bolir með merki hamingjudaga komnir í sölu í Upplýsingamiðstöðinni á Hólmavík. Að þessu sinni voru pantaðir samskonar bolir og í fyrra, þ.e.a.s. hvítir með gylltu prenti og...
28.05.2009

Sameiginlegri grillveislu frestað.

Því miður verður að fresta um óákveðinn tíma áður auglýstu grilli við Félagsheimilið á föstudaginn þar sem leikfélag Hólmavíkur verður með sýningu um kvöldið.  ...
26.05.2009

Annar fundur með Menningarmálanefnd

Seinnipartinn í dag fór fram annar fundur framkvæmdastjóra Hamingjudaga með Menningarmálanefnd Strandabyggðar. Farið var yfirhugmyndir og umræður sem fram komu á íbúafundinum í gær. ...
26.05.2009

Menningarmálanefnd - 26. maí 2009

Fundur var haldinn í Menningarmálanefnd, þriðjudag 26. maí 2009, á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann klukkan 17:00.  Mætt voru: Arnar S. Jónsson formaður, Jóhanna Ása Einarsd?...
25.05.2009

Íbúafundur um hamingjudaga í kvöld

Íbúafundur um bæjarhátíðina Hamingjudaga á Hólmavík verður haldinn í kvöld, mánudaginn 25. maí kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Kristín S. Einarsdóttir framkvæmdastjór...
25.05.2009

Hreinsunarátak í Strandabyggð!

  Fimmtudaginn 28. og föstudaginn 29. maí  mun Strandabyggð standa fyrir hreinsunarátaki með íbúum sveitarfélagsins.  Íbúar Strandabyggðar taki saman höndum við fegrun og snyrtingu ...
25.05.2009

Íbúafundur í kvöld.

Haldinn verður íbúafundur í Félagsheimilinu á Hólmavík í kvöld, mánudaginn 25. maí kl. 20:00, og eru það framkvæmdastjóri Hamingjudaga og menningarmálanefnd sem boða til fundarins...
25.05.2009

Sveitarstjórn - 19. maí 2009

 Ár 2009 þriðjudaginn 19. maí var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 20:20.  Rúna Stína Ásgrímsd?...
22.05.2009

Námskeið í markaðssetningu.

Haldið verður á Ísafirði, Hólmavík, Patreksfirði og Reykhólum námskeið í markaðssetningu undir leiðsögn Jóns Páls Hreinssonar og hefst það 26. maí n.k. og steindur frá kl. 17:0...
18.05.2009

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 18. maí 2009

 Mánudaginn 18. maí 2009 var haldinn fundur í byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl.17:00.  Mætt ...
16.05.2009

Hljómsveitin Von ráðin á Hamingjudaga

Gengið hefur verið frá samningu við hljómsveitina Von frá Sauðárkróki sem mun leika á dansleik á laugardagskvöldi á Hamingjudögum. Eins og undanfarið fer sá dansleikur frá í Féla...
15.05.2009

Menningarmálanefnd fundar með framkvæmdastjóra

Í dag átti menningarmálanefnd fund með framkvæmdastjóra Hamingjudaga 2009. Framkvæmdastjóri lagði fram drög að dagskrá hátíðarinnar ásamt grófri fjárhagsáætlun. Fyrir liggur að...
12.05.2009

Menningarmálanefnd - 12. maí 2009

Fundur var haldinn í Menningarmálanefnd, þriðjudagur 12. maí 2009, á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann klukkan 17:00.  Mætt voru: Arnar S. Jónsson formaður, Rúna Stína Ásgrí...
07.05.2009

Framkvæmdastjóri ráðinn

Gengið hefur verið frá ráðningu Kristínar S. Einarsdóttur í starf framkvæmdastjóra Hamingjudaga. Kristín hefur þegar hafið störf og þessa dagana er verið að ganga frá hljómsveita...
07.05.2009

Umhverfisnefnd - 7. maí 2009

Fundur haldinn í Umhverfisnefnd Strandabyggðar, 7. maí 2009 á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 20.00 Mættir voru Ásta Þórisdóttir, Jón Gísli Jónsson, Lýður Jónsson, Jón Halldórsso...
05.05.2009

Sveitarstjórn - 5. maí 2009

 Ár 2009 þriðjudaginn 5. maí var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Rúna Stína Ásgrímsdó...
30.04.2009

Norrænir samspilsdagar á Hólmavík.

Í dag hófust norrænir samspilsdagar hér á Hólmavík á vegum Tónskólans en 11 nemendur frá vinabæjum okkar í Hole í Noregi og Aarslev í Danmörku taka þátt í samspilinu ásamt ...
28.04.2009

Sveitarstjórn - 28. apríl 2009

 Ár 2009 þriðjudaginn 28. apríl var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Valdemar Guðmundsson ...
27.04.2009

Landbúnaðarnefnd 27. apríl 2009

Fundur haldinn í Landbúnaðarnefnd mánudaginn 27. apríl 2009 á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Mættir voru fundarmennirnir Drífa Hrólfsdóttir, Magnús Sveinsson, J...
27.04.2009

Skólanefnd Grunnskóla og Tónskóla - 27. apríl 2009

Fundur haldinn í skólanefnd 27. apríl 2009 í Grunnskólanum á Hólmavík.Mættir eru: Gunnar Melsted fulltrúi kennara,  Victor Örn Victorsson skólastjóri,  Kristján Sigurðsson aðstoð...
20.04.2009

Landbúnaðarnefnd 20. apríl 2009

Fundur haldinn í Landbúnaðarnefnd mánudaginn 20. apríl 2009 á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl. 17:00.  Mættir voru fundarmennirnir Drífa Hrólfsdóttir, Sverrir Guðbrandsso...