Brynjólfur Einarsson er fæddur 20.júní 1965.
Hann er með meðferðarstofu í Háholti 14 í Mosfellsbæ.
Brynjólfur hefur áralanga reynslu í meðferð með Japönsku Shiatsu nuddi (þrýstipunktanuddi.)
24 Janúar 2008 útskrifaðist hann sem Bowen Tæknir.
Árið 2005 hóf hann nám í Cranio Höfuðbeina og spjaldhryggsmeðferð og er kominn á 4. stig í því.
Brynjólfur lærði einnig reiki árið 1997 og hefur þar meistaragráðu frá því árið 1999.
Brynjólfur er einnig í transmiðilsþjálfun og hefur verið í transtilraunahóp síðan 1997.
