Fara í efni

Gögn vegna Aðalskipulags Strandabyggðar.

20.01.2010
Þar sem margir hafa haft samband vegna erfiðleika við að nálgast gögn vegna Aðalskipulags Strandabyggðar er vakin athygli á því að þegar smellt er á Aðalskipulag birtist þar undirfl...
Deildu

Þar sem margir hafa haft samband vegna erfiðleika við að nálgast gögn vegna Aðalskipulags Strandabyggðar er vakin athygli á því að þegar smellt er á Aðalskipulag birtist þar undirflokkur sem heitir Skrár og skjöl og skal smella á þann undirflokk.  Þá birtast öll gögn á pdf formi er varða gerð aðalskipulags Strandabyggðar.

Til baka í yfirlit